Morgunblaðið - 01.06.1999, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 01.06.1999, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚNÍ 1999 23 Nýtt Heilnæm sólarvörn KOMIN er á markað hérlendis ný sólarvörn, Proderm Sunscreen, sú fyrsta sem fengið hefur ski'áningu heilbrigðisyfirvalda ESB sem lækn- isfræðileg sólarvörn. Vörnin þolir svita, sjó, sundlaug- arvatn og handklæðaþurrkun og er virk í allt að sex klukkutíma. Proderm Sunscreen verndar húð- ina gegn ertandi efnum, húðþurrki og minnkar líkurnar á áblæstri og útbrotum að því er fram kemur í til- kynningu frá CELSUS-heildversl- un. Vömin veitir fólki með við- kvæma húð hámarksöryggi og mælt er með notkun hennar eftir ávaxta- sýrumeðferð og aðrar meðferðir húðsjúkdómalækna. Proderm Sunscreen hefur þá sér- stöðu að það myndar rakafyllta himnu undir efsta lagi húðarinnar sem vemdar hana fyrir UVA- og UBA-geislum sólarinnar, rakatapi og húðertingu. Vörnin fæst i þrennum styrk- leika; 8, 15 og 25, og er seld í apó- tekum. Þvottaskjóðan seld í stór- mörkuðum ÞVOTTASKJÓÐAN, sem fyrirteek- ið Nytja hefur framleitt um skeið og hefur til þessa aðeins fengist í und- irfataverslunum, er nú seld í öllum helstu stórmörkuðum. Þvottaskjóðan er netpoki sem verndar viðkvæman þvott gegn óþarfa sliti og núningi. Hún er líka heppileg þegar þvo á brjóstahaldara með spöngum, en spangimar hafa oft á tíðum skemmt þvottavélar. Skjóðan er fáanleg í þremur stærðum; 30x35 cm, sem hentar vel fyrir nælonsokka og undirföt, 45x55 cm, sem er hentug fyrir blússur, skyrtur og viðkvæmar peysur, og 60x80 cm, sem ætluð er gardínum eða stórum flíkum. Nákvæmar upplýsingar um notk- un og notkunarmöguleika þvotta- skjóðunnar má fínna á umbúðum hennar. ------------- Lindt í Nýkaup SVISSNESKA súkkulaðið Lindt er nú fáanlegt í verslunum Nýkaups. Það er selt í 85 gramma og 370 gramma stykkjum og er til hreint, með heslihnetum eða með möndlum svo dæmi séu nefnd. Heiisanbín VITABIOTICS - þar sem náttúran og vísindin vinna saman Fæst í flestum lyfjaverslunum —*~ímgaög brjóstagjöf... 'Pregnacare hylkin innihalda öflutja blöndu af vitaminum •og steinefnum Morgunblaðið/Þorkell Þóra Gunnarsdóttir og Sigurjón Ari Siguijónsson, eigendur NN Boutique, voru ánægð við opnunina á fimmtudag. Ný verslun á Laugavegi s Ahersla lögð á vand- aðan nærfatnað NÝ verslun, NN Boutique, var opnuð á Laugavegi 24 síðast- liðinn fimmtudag. Eigendur verslunarinnar eru hjónin Sig- urjón Ari Sigurjónsson og Þóra Gunnarsdóttir. „NN stendur fyrir nærföt og náttföt,“ sagði Sigurjón í samtali við Morgunblaðið. í versluninni eru seldar vörur frá ýmsum framleiðendum, s.s. sloppar, náttfót og útivi- starföt frá Rösch, sokkar og sokkabuxur frá Nette, náttföt og nærföt frá Calida og kvennærföt frá Lou. Sigurjón segir sérstaka áherslu lagða á vandaða vöru og verslunin kappkosti að þjóna sem stærstum hópi viðskiptavina, þannig sé boðið upp á fjöl- margar stærðir brjóstahald- ara til að koma til móts við þarfir sem flestra. notaðci bílo Bílaland B&L erein stærsta bílasala landsins með notaða bíla af öllum stærðum gerðum. Bílaland er í nýja B&L húsinu við Grjótháls 1 (rétt ofan við Select við Vesturlandsveg) og þú gengur inn frá Fosshálsi. ^ ^ Toyota CorollaXli, árg. 94, ^ 1800, 5 g., 5 d., 1300, ssk., 5 d., rauður, ek. gulsans, ^ þ-km- ek- ^5 þ-km. . Range Rover Dr, árg. 97, 2500, sjálfsk., 5 g., 5 d, svartur, ek. 56 þ.km. túSSi8l Renault Megane Scenic, árg. 97, 1600, sjálfsk.,, 5 d. v. rauóur, ek. 30 þ.km ^ Renault Megane Classic RT, árg. 97, 1600, 5 g., 4 d., rauóur, ek. 34 þ.km. Hyundai Accent Gsi, árg. 98, 1500, 5 g., 3 d., grár, ek. 26 þ.km. verd 990 þús. Renault 19 RT, árg. 93, 1800, ssk., 4 d. blár, ek. 70 þ.km. Renault Clio RT, árg. 97,1400, ssk., 5 d., silfur, ek. T7 þ.km. ^ verd 790 þús Mazda 323 F GLX, árg. 97, 1800, ssk. 5 d., blár, ek. 29 þ.km. Veró verd 1.550 þús. verd 1.090 þi Hyundai Accent Gsi, árg^^^™^ 96, 1500, ssk. 3 d., græ n n, S ek. 50 SSangyong Musso, árg. 96, 2300, diesel, 4 d., blár, 28 þ.km. verd 1.790 þús. Landrover Discovery, árg. 97, 2.390, 5 g., 5 d., v.rauóur, ek. 72 þ.km., verd 2.390 þús. Suzuki Baleno, árg. 96, 1590, 5g., 4d.,blár, ek. 59 þ.km., Hyundai Elantra wagon. árg. 96, 1800, 5 g., 5 d. blár, ek. 82 þ.km. BMW 520a Touring, árg. 92, 2000, ssk., 5 d., blár, ek. 140 þ.km. BBBr/ Range Rover, árg. ||P^ 92, 3900, 5g., 5 d. blár, ek. 85 þ.km. verd 2.160 þús. verd 1.1690 þus. Lada Samara, árg. 96, 1500i, 5 g., 5 d., blár, ek. 45 þ.km., Toyota Carina Wagon, árg. 93, 2000, ssk., 5 d. hvítur, ek. 88 þ.km. verd 400 þús. Grjótháls 1, sími 575 1230 notaðif bílor
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.