Morgunblaðið - 01.06.1999, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 01.06.1999, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ HESTAR dagar síðan Sigurbjöm hefur setið hest til sigurs í B-flokki hjá Fáki og kominn tími á kappann að vinna. Sig- urvegaramir frá því í fyrra, Valíant frá Heggstöðum og Hafliði Halldórs- son, urðu í öðru sæti eftir jafna keppni. Hefðu þeir með örlítið betra brokki getað haft sigurinn, en svona er nú leikurinn. Sigurður Sigurðar- son mætti til leiks með Núma, ungan son Orra frá Þúfu og Kröflu frá Mið- sitju. Voru þeir í fyrsta sæti eftir for- keppni en urðu að gefa eftir í úrsht- unum en þeirra tími mun koma, á því leikur enginn vafi. Það eru óneitanlega vonbrigði hversu lítil þátttaka var í yngri flokkum, sér í lagi barnaflokki, mið- að við að hér um opið mót að ræða. Að vísu verður að taka með í reikn- inginn að bæði Gustur og Andvari vom með mót á sama tíma. En gæð- in vom í lagi að mati dómara sem gáfu efstu hestum háar einkunnir. Matthías Barðason var með efsta hest, Ljóra frá Ketu, hjá ungmenn- um en þeir hafa staðið sig með mikl- um ágætum á mótum í vetur og vor, hlutu nú 8,5. Sylvía Sigurbjömsdótt- ir gerði það gott með Garp frá Krossi er þau sigmðu í keppni ung- linga með 8,70 og Steinar Torfi Vil- hjálmsson reið Svertu frá Stokk- hólma til sigurs í barnaflokki, hlaut 8,40 í einkunn. Nú í fyrsta sinn ber gæðinga- keppni Fáks ekki upp á hvítasunnu- helgina en fram að þessu hefur mótið verið kallað hvítasunnukappreiðar eða hvítasunnumót. En það vora fleiri breytingar gerðar því nú var gæðingakeppnin klárað síðdegis á laugardegi að undangengmni yfirlits- sýningu kynbótahrossa. A sunnudag voru sjónvarpskappreiðar sem að þessu sinni voru sýndar á Sýn og að þeim loknum vora verðlaun kynbóta- hrossa afhent. Athygli vekur hversu lítið þessar breytingar vora kynntar, til dæmis með fréttatilkynningum í fjölmiðlum, og víst er að þeir vora margir sem ekki áttuðu sig á þessum breytingum og urðu þar af leiðandi af úrsiitum gæðinga hjá Fáki. SJÁ ÚRSLIT Á NÆSTU SÍÐU. I3IOMIEGA E-vítamín lílOMlsOA R-VfTA M í N Sindurvari sem verndar frumuhimnur líkamans. Fæst í næsta apóteki. O Omega Farma ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚNÍ 1999 55 Þeir sem kaupa eða hefja byggingu á íbúðarhúsnæði til eigin nota 1999 og síðar geta sótt um fyrirframgreiðslu vaxtabóta. Umsóknareyðublöð ásamt upplýsinga- bæklingi liggja fyrir hjá skattstjórum, bönkum og sparisjóðum. Eyðublaðið má einnig sækja á upplýsingavef ríkisskattstjóra, rsk.is Umsókn skal senda skatt- stjóra í því umdæmi þar sem umsækjandi á lögheimiii. Vaxtabætur verða greiddar fyrirfram ársfjórðungslega, fjórum mánuðum eftir lok hvers ársfjórðungs. Fyrirframgreiðsla vegna 1. ársfjórðungs, þ.e. vegna vaxtagreiðslna fyrir tímabilið janúar, febrúar og mars 1999, verður greidd út 1. ágúst n.k. Umsókn um fyrirframgreiðslu vegna fyrsta ársfjórðungs þarf að hafa borist skattstjóra eigi síðar en 15. júní n.k. Allar nánari upplýsingar veita skattstjórar og ríkisskattstjóri Harðjaxlinn •15” skjár • 400 Mhz Intel Mendocina • 64 MB innra minni • 8,4 GB harðurdiskur •8MBATI 2D/3D skjákort • 40 x Samsúng geisladrif •16 bita Yamaha hljóðkort • 80 W Creative hátalarar • 56 KB mótald • 2ja mánaða internetáskrift • Lyklaborð og Microsoft mús • Windows 98 uppsett og á CD ■ ' m, Þýskar vélar sem farið hafa sigur- för um heiminn. Ótrúlega traust vél sem fullnægir öllum þörfum fjölskyldunnar og gott betur. Nú á hreint óborganlegu verði! Uppfærsla í 17" skjá á ótrúlegu tilboðsverði 13.990,- Sendum í um land allt: Pantanasími 550-4400. Munið verðlaunaleikinn á www.bt.is. Taktu þátt KOMA A MORGUAI OPIVIUM KL. 10:00 Ef þú kaupir tdL, þ.e. qeristTímaTALs áskrifandi í tólf mánuði með kreditkorti, býðst þér Panasonic 520 sími á aðeins 1 Kr. ATH: Talkort kostar 1.999,- og er selt aukalega. r 4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.