Morgunblaðið - 01.06.1999, Síða 67

Morgunblaðið - 01.06.1999, Síða 67
MORGUNBLAÐIÐ í DAG BRIDS llmsjón Guðmundur Páll AriiitrMin SVÍNINGAR eru ágætar þegar þær eiga við. En í slemmu vill maður helst ekki þurfa að treysta á þær eingöngu. Suður gefur; NS á hættu. Norður * D75 ¥ D1074 ♦ 1042 *DG6 Suður *K9 ¥ ÁKG96 ♦ ÁD * ÁK109 Vestur Norður Austur Suður - _ _ 2Iauf Pass 2tíglar Pass 2t\jörtu Pass 31yörtu Pass 3spaðar Pass 51\jörtu Pass 6hörtu Pass Pass Pass Útspil: Hjartaþristur og austur er með. Það er fljótgert að átta sig á kjarna málsins: Vömin á slag á spaðaás og því má ekki gefa slag á tígul. Er eitthvað annað en svíning inni í myndinni? Svo sannarlega. Ef vest- ur á spaðaásinn er sama hvorum meginn tígulkóng- urinn er. Sagnhafi tekur eitt til tvö tromp í viðbót eftir þörfum, en spilar svo smáum spaða að drottningu blinds: Norður * D75 ¥ D1074 ♦ 1042 + DG6 Vestur Austur AÁG86 ♦ 10432 V53 ¥82 ♦ K987 ♦ G653 + 532 + 874 Suður ♦ K9 ¥ ÁKG96 ♦ ÁD *ÁK109 Vestur má ekki taka slag- inn, því þá má henda tíguldrottningu niður í spaðadrottningu. Hann gef- ur því og blindur á slaginn. Næst eru fjórir slagir tekn- ir á lauf og spaða hent úr blindum. Lokahnykkurinn er síðan að spila spaða og neyða vestur til að spila upp í tígulgaffalinn eða spaða út í tvöfalda eyðu. SKAK llmsjðn Margeir Pétursson HVÍTUR leikur og vinnur. STAÐAN kom upp á meistaramóti rússneskra skákfélaga sem fram fór í Sankti Pétursborg í vor. D. Batsanin (2.295) hafði hvítt og átti leik gegn A. Gutov (2.275). Drottningar beggja standa í uppnámi, e'n hvítur vildi fá meira en slétt kaup: 14. Bxf7+! - Kf8 (14. - Kh8 er einnig svarað með 15. Ba3) 15. Ba3! - c5 16. Bxc5 - Dxc5 17. Dxd8+ - Kxf7 18. He3 - b6 19. Hael - h5 20. He7+ - Kg6 21. Dh8 - Kf5 22. Dxg7 - Bd7 23. Dg3 og svartur gafst upp. Arnað heilla FT/\ÁRA afmæli. Á morg- I vrun, miðvikudaginn 2. júní, verður sjötugur Helgi ívarsson, bóndi í Hólum. Hann tekur á móti gestum á Hótel Selfossi að kvöldi af- mælisdagsins kl. 20-23. Ljósm.stofa Sigrlðar Bachmann. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 9. janúar sl. í Árbæj- arkirkju af sr. Þór Hauks- syni Ragna Bachmann Egilsdóttir og Ólafur Ás- berg Arnason. Heimili þeirra er að Kaplaskjólsvegi 29, Reykjavík. Með morgunkaffinu * Ast er... ... þegar koss skiptir öUu máli. TM Reg. U.S. Pat. Off. — all rights reserved (c) 1999 Los Angetes Tmes Syndcate Ég trúi ekki að þú viljir í al- vöru frekar fara og spila keilu en sjá það sem ég lærði í ballett í dag. HÖGNI HREKKVÍSI LJOÐABROT ÞINGVALLASÖNGUR Öxar við ána árdags í ljóma upp rísi þjóðlið og skipist í sveit. Skjótum upp fána, skært lúðrar hljóma, skundum á Þingvöll og treystum vor heit. Fram, fram, aldrei að víkja! steingrímur Fram, fram, bæði menn og fljóð! Thorstelns- Tengjumst tryggðaböndum, (1831/1913) tökum saman höndum, stríðum, vinnum vorri þjóð! LjóOiO Þingvalla- söngur STJÖRNUSPA eftir Franees Urake J TVIBURAR Afmælisbarn dagsins: Þú ert hugmyndaríkur og átt auðveld með að aíla hug- myndum þínum fylgis en öllu verra með að hrínda þeim í framkvæmd. Hrútur _ (21. mars -19. apríl) Ýmsa nýja hluti rekur á fjörur þínar og miklu varðar að þú kunnir að bregðast við þeim með réttum hætti. Gættu þess að missa ekki sjónar á tak- marki þínu. Naut (20. apríl - 20. maí) Hafðu ekki áhyggjur af þvi þótt öðrum kunni að flnnast þú eitthvað skrýtinn þessa dagana. Þú ert að sinna sjálf- um þér og munt verða betri- maður að því loknu. Tvíburar (21. maí - 20. júní) AA Þú ert þessi trausti og öruggi náungi sem óhætt er að fela hvaða verkefni sem er. Láttu flugeldasýningar annarra sem vind um eyru þjóta því þeir eru síst betri menn en þú. Kmbbi em* (21.júní-22.júlí) Þótt þú vitir ekki upp á hár hvað til þíns friðar heyrir þá þekkirðu hlutina þegar þá ber fyrir augu þín. Þú átt því að geta afgreitt málin vandræða- laust. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Það er ekki alitaf nóg að tjá tilfinningarnar í verki. Reyndu því að láta orð fylgja athöfn svo allt falh í ljúfa löð. Meyja j* (23. ágúst - 22. september)(CSL Einhver afturkippur kemur í málin og veldur þér veruleg- um áhyggjum. Láttu þær þó ekki ná tökum á þér því þú ert maður til að leysa vandann. V°g (23. sept. - 22. október) Úi Þú átt þér marga talsmenn og þarft því ekki að örvænta um þinn hlut þegar ákvarðanir verða teknar um framtíðar- stöðu þína. Haltu því ró þinni. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú sveiflast um of þegar til þinna kasta kemur. Það sem þú þarft að læra er að taka ákvarðanir og lifa með þeim réttum sem röngum. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) íít ' r Þegar mikið liggur við þarf að skoða allar hliðar vandlega og ganga úrskugga um að allt sé á hreinu áður en dómur er kveðinn upp. Steingeit (22. des. -19. janúar) Þú átt að taka frumkvæðið í þínar hendur í stað þess að láta reka fyrir athugasemdum annarra. Mundu að þú ert al- veg maður fyrir þinn hatt. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) CfiK Það getur verið erfltt að með- taka siði annarra og venjur en mundu að aðgát skal höfð í nærveru sálar og þitt er að sýna skilninginn. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Það er eins gott að lesa smáa letrið í öllum samningum áður en þeir eru undirritaðir. Farðu þér hægt því þá munt þú ekki lenda í neinum vand- ræðum síðar meir. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚNÍ 1999 67 ■' BRIDS Uinsjón Arnór 6. Ragnarsson Sumarbrids Bridsfélags Akureyrar Bridsfélagið stendur fyrii- tví- menningi á þriðjudagskvöldum í sumar og er sú starfsemi þegar hafin. Jafnan er létt yfír sumarbrids, hvort sem úti er kvöldsól eða súld. Sigurvegarar hvers kvölds spila frítt næst þegar þeir mæta, en borðgjöld eru hófleg eða 400 kr. á mann. Spilað er í Hamri, félags- heimili Þórs, við Skarðshlíð og hefst spilamennska kl. 19.30. AUt spilafólk er hvatt til að mæta, jafnt heimamenn sem gestir og gang- andi. í „upphitun" 18. maí mættu sex pör og efstir urðu Skúli Skúlason, umsjónarmaður sumarbrids, og Hjalti Bergmann með 76 stig og þar með allan plúsinn! Síðasta þriðjudag mættu tíu pör, hlut- skarpastir urðu Hörður Stein- bergsson og Öm Einarsson með 139 stig, aðrir Kristján Guðjóns- son og Stefán Stefánsson, 129 stig, og í þriðja sæti voru Una Sveins- dóttir og Pétur Guðjónsson, sem hlutu 127 stig. Meðalskor var 108 stig. A aðalfundi BA 11. maí sl. var kosin ný stjóm og hafa stjómar- meðlimir þegar skipt með sér verk- um og er hún þannig skipuð: For- maður: Stefán Vilhjálmsson. Vara- formaður: Ragnheiður Haralds- dóttir. Gjaldkeri: Sveinn T. Páls- son. Ritari: Helgi Helgason. Um- sjónarmaður eigna: Haukur Grett- isson. Varamenn: Þorsteinn Guð- bjömsson og Preben Pétursson. Þess má til gamans geta að breytingar á stjóminni era litlar líkt og í landstjóminni, en fjölgun engin! Brúðhjón Allur borðbiínaður - G1 æsiIeg gjafavara - Brúöhjönalislar VERSLUNfN Laugavegi 52, s. 562 4244. RYÐVÖRN SEM ENDIST Cranvillc C. ÁRVÍK ÁRMÚLA1 • SÍMI 568 7222 • FAX 568 7295 MW _ ÆT ___ ARVIK ÁRMÚLA1 • SfMI 568 7222 • FAX 568 7295 ’ Nýkomið blússur - buxur Mikið úrval af fallegum sumarvörum ÍÍSKUVERSLUNIN Smart Grímsbæv/Bústoðaveg Sími 588 8488 Opið virka daga frá kl. 10-18, lau. frá kl. 11-15. i tilefni Reyklausa dagsins 3l.maí VlkutllboGá NicoRErrE dagana EB.mal - S.Júní Hættum 3ö myhja... NICDRETTE Dregur úr löngun INGÓLFS APÓTEK Krinnli i

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.