Morgunblaðið - 08.06.1999, Side 21

Morgunblaðið - 08.06.1999, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI ÞRIÐ JUDAGUR 8. JÚNÍ 1999 21 mennirnir hafi hingað til komist upp með að tala ekki um óæskileg- ar hliðar þeirrar stefnu sem þeir reka; þeir tala bara um þægilegu hliðarnar." Getur einnig kallað á sam- drátt opinberra útgjalda I meðfylgjandi töflu má sjá hvernig flest lönd í töflunni þyrftu að hækka skatta til að koma á jafn- vægi milli núverandi kynslóða og þeirra sem erfa munu landið. Laurence J. Kotlikoff segir að vit- anlega megi einnig túlka niðurstöð- ur kynslóðareikninga á þann hátt að hið opinbera þurfi að draga úr út- gjöldum sínum, í stað þess að hækka skatta. A afmælisráðstefnunni upplýsti Kotlikoff að til dæmis þyrfti hið op- inbera í Bandaríkjunum að draga úr innkaupum og fjárfestingum, (sem innifelur ekki ýmsar tilfærslur fjár- muna gegnum velferðarkerfið), um 27%, í Þýskalandi um 25,9%, í Bret- landi um 9,7% og í Japan um 29,5%, miðað við óbreytta skattheimtu. Op- inberir aðilar í Danmörku þyrftu að draga úr innkaupum og fjárfesting- um um 29%, í Finnlandi um 67,6%, í Noregi um 9,9% og í Svíþjóð um 50,5%, svo dæmi sé tekið frá frænd- þjóðum okkar á norðurlöndum. Mikill munur á löndum Laurence J. Kotlikoff ræðir um Okkar verð 199- Við rciknum efnisþörfina og veituni þér faglegor róðleggingar um vinnu ó viðnum Grensásvegi 18 s: 581 2444 Þar sem þiónustan er f fyrirrúmL Þó færð allar helstu fúavarnartegundir hjó Litaveri, Grensósvegi. Kjörvari 16 4 Itr. - gegnsær kr. 3.314- Okkar verð 2817- Woodex Ultra 2.5 Itr.- gegnsær Verð kr 2.509- Okkar verð 2258- Sólignum 5 Itr.- þekjandi kr. 5.376- Okkar verð 4.838- Texolin 4 Itr. - þekjandi þann mun sem augljóslega er milli landa hvað varðar niðurstöðu kyn- slóðareikninga (sjá töflu), þar sem böggum virðist vera velt yfir á framtíðarkynslóðir í sumum lönd- um, en í öðrum kemur í Ijós að framtíðarkynslóðir munu þurfa að greiða minna en kynslóðir dagsins í dag, að teknu tilliti til ákveðinnar hagvaxtarspár. Kotlikoff segir ýmsar ástæður fyi-ir þessu. „I sumum löndum er aldurssam: setning þjóðarinnar talsvert ólík. í Taílandi er þjóðin t.d. fremur ung þannig að það eru margir til að taka við þjóðfélaginu. Annars staðar er gömlum að fjölga og ungum að fækka sem skekkir framtíðarmynd- ina þar sem eftirlaunakerfi munu í mörgum tilvikum verða mun þyngri í skauti. Þetta á t.d. við í sumum Evrópulöndum. En ef þú berð saman Kanada og Bandaríkin er aldurssamsetningin svipuð, en Kanada hefur ekki opin- bert heilbrigðiskerfi sem vex hröð- um skrefum, heldur er styrk stjórn á útgjöldum þeiri-a til heilbrigðis- mála. Einnig er hið opinbera lífeyr- iskerfi þar mun minna en í Banda- ríkjunum. Bjögun af notkun hugtaka í opinberum fjármálum Kotlikoff minnist á að útkoma kyn- slóðareikninga sé eitt þeirra atriða sem taka þurfi með í myndina þegar íslendingar hugleiði samband sitt við Evrópusambandið. Innan þess sé að finna lönd þar sem mikill þungi muni fýrirsjáanlega hvfla á rfldsfjármálum þegar framtíðarkynslóðir taki við, verði ekki gripið í taumana. Það geti haft áhrif á hversu eftirsóknarvert muni verða að tengjast þeim löndum nánari böndum. Kotiikoff segir að aðferðarfræði kynslóðareikninga sé ekki fullkom- in, þar sem talsverð óvissa sé varð- andi það hvað stjórnvöld í tilteknu landi muni koma til með að taka frá hverju okkar í formi skatta og láta af hendi í formi tilfærslna af ýmsum toga, og hve miklu muni verða varið í vegi og brýr og slíkt. „En þó að framtíðin sé bundin óvissu þýðir það ekki að þú getir látið sem hún sé ekki til,“ segir Laurence Kotlikoff, og bætir við að það höfum við hinsvegar verið að gera kerfisbundið. „Við höfum verið að gera eitthvað verra en að neita að horfast í augu við framtíð- ina, þar sem við höfum verið að framleiða talnagögn varðandi fjár- mál hins opinbera sem hafa enga grundvallar efnahagslega þýð- ingu.“ Þar á Kotlikoff við hið venju- bundna ríkisbókhald þar sem litið er til halla eða afgangs af fjárlög- um, en stærð þeirrar hallatölu fer eftir því hvernig stjórnvöld merkja hinar ýmsu stærðir, eða hvaða nöfn þau nota yfir hinar ýmsu tekjur og gjöld í fjármálum hins opinbera, að því er Kotlikoff segir. „Ef stjórnvöld t.d. kalla tillag þitt til lífeyriskerfisins skatt, þá verður niðurstöðutala ríkissjóðs önnur en ef það kallar tillag þitt lán. Þannig að við höfum algert frelsi hvað varðar nafngiftir, og hallinn á fjármálum hins opinbera er ekki hugtak sem grundvallast af ákveðinni óumbreytanlegri reikni- formúlu heldur af því hvaða nöfn eru notuð til að skýra ýmsar stærðir. Á móti gefa kynslóða- reikningar alltaf sömu niðurstöðu, sama hvaða nöfnum þú nefnir hlut- ina.“ Samlæsingar og rafmagn í rúðum. Litað gler. Sjálfskiptur eða 5 gíra. Bensínlok opnanlegt innan frá. Tvöfaldir styrktarbitar í hurðum. Vökva- og veltistýri. 1500 cc 90 hövél. Tölvustýrð innspýting. Eyðsla aðeins 8,4 Itr. Falleg innrétting. Hljómflutningstæki með 4 hátölurum. Gott farangursrými. Niðurfellanleg aftursæti. Samlitir stuðarar. Loftpúðar fyrir bilstjóra og farþega íffamsæti. Hæðarstillanlegt öryggisbelti. ^ÖOgi Accent 5 dyra beinskiptur 1.199.000 kr. Accent 5 dyra sjálfskiptun 1.279.000 kr. Sumarpakki: 70.000 kr. Grjótháls 1 Sími 575 1200 Söludelld 5751280 aföllu Viðarklæðning i mælaborði Álfelgur Vindskeið Hliðarsólhlif Geislaspilari FossHóís n B*J- I HostfíóB L \ OftStMáls

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.