Morgunblaðið - 20.06.1999, Side 5

Morgunblaðið - 20.06.1999, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. JÚNÍ 1999 5 Bræðurnir Ormsson opna á morgun nýjan, glæsilegan sýningarsal með hinum vönduðu HTH innréttingum sem framleiddar eru undir kjörorðinu - góð hönnun þarf ekki að kosta meira. Með því að auka fjölbreytni í þjónustu okkar viljum við spara húseigendum dýrmætan tíma og fjármuni. Það hefur ótvíræða kosti að geta gengið að gæðunum vísum á sama stað - hvort sem um er að ræða heimilistæki, innréttingar - eða allt hitt sem Bræðurnir Ormsson hafa upp á að bjóða. Líttu inn í Lágmúla 8, 3 hæð. Nú færðu líka innréttingar hjá Bræðrunum Ormsson BRÆÐURNIR fQlORMSSON Láamúla 8 • Sími 530 2800 www.ormsson.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.