Morgunblaðið - 20.06.1999, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 20.06.1999, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. JÚNÍ 1999 45 V reglulegs sýningartíma sé það gert með dags fyrirvara. Þjdðarbókhlaða: Rússneskt alþýðuskáld - Aleksandr Púshkín, 200 ára minningarsýning í Þjóðarbókhlöðu 2.h. 26. maí - 30. júnl 1999. Alexander Sergejevítsj Púshkín 1799-1837, þjóðskáld Rússa og eitt merkasta skáld sinnar samtíðar, fæddist í Moskvu 26. maí 1799. Þó að hann hafi fyrst og fremst verið ljóð- skáld fékkst hann einnig við flest önn- ur bókmenntaform, samdi sagnfræði- rit, ritstýrði bókmenntatímariti og skiifaði gagnrýni. Höfuðverk hans er Jevgení Onegín, skáldsaga í ljóða- formi, en eftir hann liggja auk þess sögur, leikrit og ævintýri, fjöldi bréfa og um 500 Ijóð. Hann var ágætur teiknari og til eru ótal teikningar sem hann skreytti handrit sín með auk annarra mynda. Púshkín hefur haft umtalsverð áhrif á flestalla rússneska rithöfunda bæði á 19. öldinni og fram á þennan dag; hafði hann áhrif á jafn ólíka rithöfunda sem Dostojevskí, Tol- stoj, Tsjekhov og Onnu Akhmatovu. Púshkín hefur sömuleiðis veitt mörg- um rússneskum tónskáldum innblást- ur og hafa meðal annars Glínka, Rím- skí-Korsakov, Tsjajkovskí og Muss- orgskí samið tónlist sem byggir á verkum hans. Undir bláum sólarsali - Eggert Olafsson skáld og náttúrufræðingur 1726-1768 Sumarsýning Landsbóka- safns íslands - Háskólabókasafns og Þjóðminjasafns íslands í Þjóðarbók- hlöðu 2. h. 5. júní - 31. ágúst 1999. Landsbókasafn íslands - Háskóla- bókasafn og Þjóðminjasafn íslands standa í sumar að sameiginlegri sýn- ingu undir yfirskriftinni Undir bláum sólar sali. Sýndar verða frumgerðir og eftirtökur mynda úr ferðabók Egg- erts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar. Ferðabókin var eitt merkasta vísinda- rit sem samið hafði verið og birt á er- lendri tungu um ísland og Islendinga. Hún var gefin út í Kaupmannahöfn 1772, en síðar var hún þýdd á þýsku og gefin út 1774-75, á frönsku 1802, og á ensku 1805. Fyrsta íslenska útgáfan er frá árinu 1943 og var endurútgefin 1974. Allar þessar útgáfur eru til í Landsbókasafni og eru til sýnis á sumarsýningunni. Einnig eru sýndar dagbækur Eggerts frá Islandsferð- inni og handrit að Ijóðum hans sem varðveitt eru í handritadeild. Nýr sýn- ingarbúnaður sem aflað hefur verið til bókasafnsins er í fyrsta skipti notaður við þessa sýningu. Sýning um Jón Leifs tónskáld er í forsal þjóðdeildar en hún stendur út júnímánuð. Þar má líta á handrit og bréf úr fórum Jóns sem varðveitt eru í handritadeild. Orðabankar og gagnasöfn: Öllum er heimill aðgangur að eftir- töldum orðabönkum og gagnasöfnum á vegum Háskóla íslands og stofnana hans. íslensk málstöð. Orðabanki. Hefur að geyma fjölmörg orðasöfn í sérgreinum: http://www.ismal.hi.is/ob/ Landsbókasafn Islands - Háskóla- bókasafn. Gegnir og Greinir. httpT/www.bok.hi.is/gegnir.html Gagnasafn Orðabókar Háskólans: http://www.lexis.hi.is Rannsókna- gagnasafn íslands. Hægt að líta á rannsóknarverkefni og niðurstöður rannsókna- og þróunarstarfs: httpý/www.ris.is Skagafjöröur - Jaröir til sölu Ármúli í Skagafirði: Landstærð er um 50 ha. þar af ræktað um 10 ha. Á jörðinni er nýlegt íbúðarhús 127,8 m2, hesthús, fjárhús og hláða. Veiði- réttindi í Staðará. Bústofn getur fylgt. Jörðin er með lífræna vottun. Héraðsdalur í Skaaafirði. Landstærð er um 250 ha., þar af ræktað um 24 ha. Jörðin er öll afgirt. Á jörðinni er nýlegt íbúðarhús 157,7 m2, fjárhús, hlaða ofl. Bústofn, framleiðsluréttur og vélar geta fylgt. Frekari upplýsingar um ofangreindar jarðir eru veittar hjá fasteignasölunni. BÚSTAÖUR Bústaður, fasteignasaia. jón Sigfús Sigurjónsson, hdl. og löggiltur fasteignasali Aðalgötu 14, Sauðárkróki Sími 453-6012, fax: 453-6068 Opið hús í dag frá hl. 14.00-17.01 Melgerði 9, Kóp. Glæsilegt 165 fm einbýli á tveimur hæðum ásamt 36 fm bílskúr. ( húsinu eru 4 svefn- herbergi og 2 stofur. Með- fylgjandi stórglæsilegur, afgirt- ur, garður í góðri rækt. Verð 19,0 m. Þorsteinn og Bergljót taka á móti áhugasömum. Funafold 9, Rvk. Fallegt 162 fm einbýli á einni hæð ásamt 30 fm bílskúr. [ húsinu eru 4 svefnherbergi og meðfylgjandi stór, fallegur garður. V. 17,9 m. Margrét og Steinar taka á móti gestum. Valhöll fasteignasala, sími 588 4477 Hrauntunga 10, Hafnarfirði Höfum fengið í einkasölu þetta glæsilega timbureinbýlishús, ca 170 m2 auk bílskúrsplötu. Skipti möguleg á þriggja til fjögurra herbergja íbúð í norðurbæ Hafnarfjarðar. Allar nánari upplýsingar fást á skrif- stofu okkar eða í síma 897 4788 (Stefán) Fasteignasala, Strandgötu 25, Hfj. Ámi Grétar Finnsson, hri. Stefán Bj. Gunnlaugsson, hdl. Sími 555 1500, bréfsími 565 2644 Netfang: stefanbj@centrum.is Tilsölu leigu í Borgarfirði Fasteignin Laufás í Borgarbyggð er til sölu eða leigu. Eignin samanstendur af einbýlishúsi og viðbyggingu. Heildarstærð hússins er 345 m2, þar af 191 m2 íbúð. Óinnréttuð viðbygging á tveimur hæðum er áföst íbúðarhúsi. Húsið stendur á stórri kjarri vaxinni eignarlóð um 6 km vestur af Borgarnesi, við ósa Langár, á einhverjum fegursta stað Vesturlands. Útsýni yfir ósa og fossa Langár vestur yfir Mýrar og Snæfellsnes. Brunabótamat eignarinnar er 25 milljónir. Tilvalin eign fyrir aðila í ferðaþjónustu, félagasamtök eða sem glæsilegt íbúðarhúsnæði í hæfilegri fjarlægð frá Reykjavík. Til greina kemur sala eða leiga til allt að fjögurra ára. Óskað er tilboða í annað eða hvoru tveggja. Upplýsingar í síma 437 1730 eða 861 0245. Opiðhús í dag milli kl. 14 og 18 í Reykási 27 [ dag býðst þér og þínum að skoða þessa stórglæsilegu tveggja herbergja 70 fm endaíbúð sem er á 2. hæð í nýlega máluðu fjölbýli. Gengið í sérgarð niður tröppur af svölum. Frábært útsýni. Parket og flísar á gólfum. Sérsmíðað nýtt eldhús. Sérþvottahús er í íbúðinni. Sérgeymsla i sameign. Áhv. 3,7 millj. í byggsj. 4,9%. Verð 7,3 millj. Já, nú á máltækið „fyrstur kemur, fyrstur fær“ svo sannarlega við. Ingvar og Svanhvít bjóða ykkur hjartanlega velkomin. (2195) EIGNA Simi: 551 NAUST Fax: 551 Þórarinn Jónsson hdl Jón Kristinsson, sölustjóri. löggildur fasteignasali Svavar Jónsson, sölumaður. Það er eins hjá okkur og hinum, það bráðvantar eignir á skrá. Allt nýjar eignir á skrá og hafa hvergi verið auglýstar áður. Vesturbær - Starhagi. Gott hús á þessum frábæra stað með 3 íbúðum og bílskúr. Upplýsingar á skrifstofu, Svavar, Jón. 1 1 Ifc. x* hr; \n ' R 1 j— r 1 If íffe, Bjargarstígur. Einbýli, kjallari, hæð og ris með sérbílageymslu, mikið endumýjað. Falleg eign á frábærum stað. Verð 16,9 millj. Skerjabraut Seltjarnarnesi. 3ja her- bergja Ibúð á 1. haað. Falleg íbúð, mikið endumýjuð. Verð 7,8 millj. Hverfisgata. 78,7 fm (búð á 4. hæð í lyftuhúsi. Verð kr. 6,9 millj. Mýrargata 68,2 fm íbúð. Ibúðin er öll nýlega endumýjuð, m.a. eldhúsinnrétting. Parket á gólfum. Áhv. 4,4 millj. Verð 6,9 millj. Bræðraborgarstígur 68,2 fm Ibúð á 1. hæð. Ibúðin er ósamþykkt. Verð 4,8 millj. Fyrir eldri borgara | Atvinnuhúsnæði. Grandavegur. Mjög falleg 73,0 fm íbúð f lyftuhúsi á þessum vinsæla stað. Lyklar á skrifstofu. Jón sýnir. Rauðarárstígur (Egilsborgir) 4ra herbergja íbúð á efstu hæð í lyftuhúsi. ibúðinni fylgja 2 stæði í bílahúsi. Verð 12,4 millj. Góð lán áhvílandi. Snorrabraut. 2 herb. falleg, vel uppgerð ósamþykkt íbúð í kjallara. Laus fljótlega. Boðagrandi. Mjög falleg 2ja herbergja íbúð á 7. hæð. Frábært útsýni. Viðarhöfði 6. 480 fm húsnæði með inn- keyrsludyrum 430x480 og gönguhurö. Húsnæðið er til afhendingar í dag með vélslíþuðu gólfi og pússuðum veggjum en án rafmagns og hita. Verð kr. 28,3 millj. Góð langtímalán fylgja. Skúlagata 44 Nokkrar íbúðir óseldar. Teikningar og allar upplýsingar á skrifstofu. •-* f
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.