Morgunblaðið - 20.06.1999, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 20.06.1999, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR SUNNUDAGUR 20. JÚNÍ 1999 21 Norræna húsið Santiago de Compostela á Spáni menn- ingarborg Evrópu SUMARDAGSKRÁ Norræna húss- ins ber yfirskriftina Til móts við ár- ið 2000 og er að mestu leyti helguð verðandi menningarborgum árið 2000. Kynningar á menningarborg- unum verða á mánudagskvöldum kl. 20 og verður fyrsta kynningin á morgun. Pað er Santiago de Compostela á Spáni sem verður á dagskrá með sýningu á tveimur myndböndum um menningarlíf, byggingarlist og myndlist í þessari fornfrægu menningarborg. Mynd- irnar eru með ensku tali. Aðgangur er ókeypis að dagskránni. Þetta ár verður haldið í Santiago de Compostela ár Vegar heilags Jakobs. Santiago de Compostela var stofnuð 830 eða þar um bil. Allt frá miðöldum hefur hún verið mikil- vægasta pílagrímaborg kristninnar ásamt með Jerúsalem og Róm. Postulinn Jakob eldri, verndardýr- lingur Spánar, er samkvæmt helgi- sögunni grafinn í dómkirkjunni. Pflagrímaleiðin Vegur heilags Jak- obs hefur verið tekin upp á heimsminjaskrá UNESCO sem elsta menningarleið í Evrópu. Þau ár, sem dag heilags Jakobs ber upp á sunnudag, eru haldin hátíðleg, helguð heilögum Jakobi. Síðasta slíkt ár, 1993, komu 7 milljónir ferðamanna til Santiago de Compostela. Ibúar í borginni eru rúmlega 100.000. http://www.rit.cc ferðaþjónusturáðgjöf, markaðsaðstoð, arðsemis- útreikningar, kynningarrit Mikið úrval af buxum frá BRAX tfÍLL Skólavörðustíg 4a, s. 551 3069. SLATTUORF ... sem^sjá í gegn! ÞÓR HF Reykjavfk - Akureyrl Reykjavfk: Ármúla 11 -Sfmi 568-1500 Akureyri: Lónsbakka - Sfmi 461-1070 Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn Gleym-mér-ei og Ljóni Kóngsson ÆVINTYRALEIKHUSIÐ (spunaleikhús fyrir böm) frumsýnir ævintýrið Gleym-mér-ei og Ljóni Kóngsson í sirkustjaldi í Fjölskyldu- og húsdýra- garðinum í dag, sunnudag kl. 15. Leikritið er 40 mínútur og er tvinnað saman frumsömdum söngv- um við söguþráð sem er úr þýska ævintýrinu Læ- virkinn syngjandi. Leikritið fjallar um venjulega stelpu sem er óvart seld í hendur ógnvænlegu Ijóni sem í raun- inni er prins í álögum. Það var vonda nornin Vala sem breytti honum í ljón þegar hann vildi ekki giftast henni. Gleym-mér-ei kaupmannsdóttir frelsar svo Ljóna Kóngsson úr álögum með inni- legri ást sinni og þá fyrst fer boltinn að rúlla. Vala kemur að þeim sofandi og stelur Ljóna frá Gleym- mér-ei sem leitar á náðir Sólarinnar, Tunglsins og Vindsins. Ævintýraleikhúsið samanstendur af Lindu Ás- geirsdóttur, Kjartani Guðjónssyni, Þrúði Vil- hjálmsdóttur, Ágnari Jóni Egilssyni og Eddu Björgu Eyjólfsdóttur. Kristján Eldjárn hefur um- sjón með tónlist ásamt hópnum og Rannveig Gylfadóttir sér um búninga. Önnur sýning verður laugardaginn 10. júlí og þriðja sýning sunnudaginn 25. júlí. Sýningin er far- andsýning og hægt að sýna hana hvar sem er og verður hún sýnd á nokkrum gæsluvöllum Reykja- víkurborgar nú í sumar. Metverð fyrir bok Dantes París. AFP. SÉRSTÖK útgáfa af hinu klassíska skáldverki Dantes „La divina commedia" seldist fyiTr metfé á uppboði í París á miðvikudag, að því er uppboðshaldarar hjá Piasa greindu frá. Fengust um 63 milljón- ir íslenskra króna fyrir bókina sem er met fyrir nokkra bók í Frakk- landi, og jafnframt hæsta verð sem fengist hefur fyrir nokkurt rita Dantes. „La divina commedia" kom fyrst út árið 1472 en eintakið sem selt var á miðvikudag hafði verið í eigu bar- ónsins Landaus Finalys. Kaupand- inn var ónefndur ítalskur safnari. Efnahagsreiknlngur Lifeyrisskuldbinding til greiðslu lífeyris Endurmetin eign til greiðslu lífeyris Eign umfram skutdbindingu: 34.060.000 36.893.000 32.622.000 34.508.000 2.833.000 1.886.000 Ymsar kennitölur: Lífeyrisbyrði 46,2% 48,2% Kostnaður í % af iðgjöldum 1,5% 1,2% Kostnaður í % af eignum 0,1% 0,1% Kostnaður á hvern virkan sjóðfélaga á ársgrundvelli 2.618 2.720 Raunávöxtun miðað við vísitölu neysluverðs sl.12 mán. 9,8% 7,3 % Hrein raunávöxtun miðað við vísitölu neysluverðs sl.12 mán. 9,6% 7,2% Meðaltal hreinnar raunávöxtunar frá 1995 til april 1999 8,6% Meðaltal hreinnar nafnávöxtunar frá 1995 til april 1999 10,8% Fjöldi sjóðfélaga sl. 12 mán. 9.758 9.480 Fjöldi lífeyrisþega 2.793 2.708 Starfsmannafjöldi 13 13 Athugasemdir: ALlar kennitölur eru reiknaðar út miðað við síðustu 12 mánuði þ.e. tímabilið 1/5 1998 6130/4 1999 Við viljum minna á að við höfum nú flutt alla starf- semi okkar í nýtt og glæsilegt húsnæði að Borgartúni 30, Reykjavík. Einnig viljum við minna á nýja og endurbætta heimasíðu og netfang Sameinaða lífeyrissjóðsins, en það er www.lifeyrir.is Sameinaði iífeynssjóðurinn Sími: 510 5000 mottaka@lifeyrir.is Helstu niðurstöður 30. apríl 1999 Rekstrarreikningur 1/1-30/4 1999 1998 Iogjöld Lífeyrir Fjárfestingatekjur Fjárfestingagjöld Rekstrarkostnaður Aðrar tekjur Önnur g'öld Matsbreytingar Hækkun á hreinni eign á tímabilinu: Hrein eign í upphafi timabils: Hrein eign í tok tímabils til greiðslu lífeyris: 1.642.817 • -792.460 2.095.866 -34.016 -47.617 25.618 2.376 360.220 622.436 -280.859 1.863.019 -21.071 -18.101 8.940 -14.598 473.702 2.633.468 3.252.803 30.829.390 27.576.586 33.462.858 30.829.390 32.213.717 30.531.785 142.851 106.630 1.525.663 213.986 33.882.231 30.852.401 -419.373 -23.011 33.462.858 30.829.390 Fjárfestingar Kröfur Aðrar eignir Viðskiptaskuldir Hrein eign til greiðslu lífeyrís:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.