Morgunblaðið - 20.06.1999, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 20.06.1999, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. JIJNÍ 1999 49 FRÉTTIR Ferðafélag íslands Söguslóðir og þjóðleið- ir í Dölum FERÐAFÉLAG íslands byrjar á þessu ári að beina sjónum sínum að söguslóðum og gömlum þjóðleiðum í Dölum og víðar í tilefni landa- fundaafmælis á næsta ári. Fyrstu tvær ferðimar verða famar á laug- ardaginn kemur, 19. júní og er brottfór kl. 8 frá BSI, austanmegin og Mörkinni 6. I fréttatilkynningu segir að í boði sé gönguferð um Haukadals- skarð, foman alfaraveg og þjóðveg milli Hrútafjarðar og Haukadals í Dölum allt þar til akvegir voru lagðir um Holtavörðuheiði og Bröttubrekku. „Petta er bæði sögulega og náttúrufarslega áhugaverð leið og ekki ýkja erfið, en skarðið liggur hæst í 370 m hæð og áætlaður göngutími em 5-6 klst. frá Brú í Hrútafirði að Gilja- landi í Haukadal," segir í fréttatil- kynningu. „A bakaleið verður stansað við Eiríksstaði. Þátttak- endur þurfa að vera vel búnir, í góðum gönguskóm, með hlífðar- fatnað og nesti.“ Á sama tíma verður öku- og skoðunarferð um Dali. Ekið verður norður í Hrútafjörð og um Laxár- dalsheiði í Dali og stansað m.a. við Tungustapa, Skeggjadal, Kross- hóla, hjá minnismerki um Auði djúpúðgu og að lokum farið á sögu- slóðir Eiríks rauða í Haukadal með viðkomu á Eiríksstöðum. Athugið hvort ábyrg viðhalds- og varahlutaþjónusta er fyrirliggjandi er sláttuvélakaup tara fram. ENN SÚ ÓDÝRASTA A MTD sláttuvél 3.5 hp bensfnmótor. Sláttubreidd 51 sm. Stál sláttudekk. fk Verð kr19.694v- C S Æ J Flymo Turbo Compact E330 Létt loftpúðavél með ' / ^, grassafnara. fiSTffKfS 1400W rafmótor. Verð kr. 26.995 f Flymo GT500 j Létt loftpúðavél notuð af atvinnumönnum. . Jfcc Fyrir brekkur, stórar lóðir og erfiðar aðstæður. jSMj Sláttubreidd 50.5 sm. Verð kr. 69.745 91 MTD J115 11.5 hp Briggs & Stratton mótor. 76 sm sláttubreidd. 5 gfra Shift-On-The-Go. 200 lítra safnpoki. Verðkr. 256.116,- I Flymo E330 Turbo light Létt loftpúðavél fyrir litlar lóðir. 1150W rafmótor. Verð kr. 17.727 MTD GE45C «8 4.5 hp B&S-bensínmótor. Sláttubreidd 45 sm. Stál sláttudekk. Verð kr. 39.252,- ÚTSÖLUSTAfHR REYKJAVÍK: HÚSASMIÐJAN. AKUREYRI: RADÍÓNAUST NESKAUPSTAÐUR: VÍK. Sláttuvélar - Hekkklippur ■ Garðtætarar - Sláttuorf ■ Keðjusagir / ©Husqvarna AKRANES: AXEL SVEINBJÖRNSSON. SAUÐÁRKRÓKUR: HEGRI. VESTWIANNAEYJAR: BRIMNES. Faxafeni 14. Sími 568 5580. Opið mán. - fös. 9 -18. Lau. 10 -14.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.