Morgunblaðið - 20.06.1999, Síða 49

Morgunblaðið - 20.06.1999, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. JIJNÍ 1999 49 FRÉTTIR Ferðafélag íslands Söguslóðir og þjóðleið- ir í Dölum FERÐAFÉLAG íslands byrjar á þessu ári að beina sjónum sínum að söguslóðum og gömlum þjóðleiðum í Dölum og víðar í tilefni landa- fundaafmælis á næsta ári. Fyrstu tvær ferðimar verða famar á laug- ardaginn kemur, 19. júní og er brottfór kl. 8 frá BSI, austanmegin og Mörkinni 6. I fréttatilkynningu segir að í boði sé gönguferð um Haukadals- skarð, foman alfaraveg og þjóðveg milli Hrútafjarðar og Haukadals í Dölum allt þar til akvegir voru lagðir um Holtavörðuheiði og Bröttubrekku. „Petta er bæði sögulega og náttúrufarslega áhugaverð leið og ekki ýkja erfið, en skarðið liggur hæst í 370 m hæð og áætlaður göngutími em 5-6 klst. frá Brú í Hrútafirði að Gilja- landi í Haukadal," segir í fréttatil- kynningu. „A bakaleið verður stansað við Eiríksstaði. Þátttak- endur þurfa að vera vel búnir, í góðum gönguskóm, með hlífðar- fatnað og nesti.“ Á sama tíma verður öku- og skoðunarferð um Dali. Ekið verður norður í Hrútafjörð og um Laxár- dalsheiði í Dali og stansað m.a. við Tungustapa, Skeggjadal, Kross- hóla, hjá minnismerki um Auði djúpúðgu og að lokum farið á sögu- slóðir Eiríks rauða í Haukadal með viðkomu á Eiríksstöðum. Athugið hvort ábyrg viðhalds- og varahlutaþjónusta er fyrirliggjandi er sláttuvélakaup tara fram. ENN SÚ ÓDÝRASTA A MTD sláttuvél 3.5 hp bensfnmótor. Sláttubreidd 51 sm. Stál sláttudekk. fk Verð kr19.694v- C S Æ J Flymo Turbo Compact E330 Létt loftpúðavél með ' / ^, grassafnara. fiSTffKfS 1400W rafmótor. Verð kr. 26.995 f Flymo GT500 j Létt loftpúðavél notuð af atvinnumönnum. . Jfcc Fyrir brekkur, stórar lóðir og erfiðar aðstæður. jSMj Sláttubreidd 50.5 sm. Verð kr. 69.745 91 MTD J115 11.5 hp Briggs & Stratton mótor. 76 sm sláttubreidd. 5 gfra Shift-On-The-Go. 200 lítra safnpoki. Verðkr. 256.116,- I Flymo E330 Turbo light Létt loftpúðavél fyrir litlar lóðir. 1150W rafmótor. Verð kr. 17.727 MTD GE45C «8 4.5 hp B&S-bensínmótor. Sláttubreidd 45 sm. Stál sláttudekk. Verð kr. 39.252,- ÚTSÖLUSTAfHR REYKJAVÍK: HÚSASMIÐJAN. AKUREYRI: RADÍÓNAUST NESKAUPSTAÐUR: VÍK. Sláttuvélar - Hekkklippur ■ Garðtætarar - Sláttuorf ■ Keðjusagir / ©Husqvarna AKRANES: AXEL SVEINBJÖRNSSON. SAUÐÁRKRÓKUR: HEGRI. VESTWIANNAEYJAR: BRIMNES. Faxafeni 14. Sími 568 5580. Opið mán. - fös. 9 -18. Lau. 10 -14.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.