Morgunblaðið - 20.06.1999, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 20.06.1999, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. JÚNÍ 1999 63 DAGBOK VEÐUR V \ ^ h y k_5s T7 ,V/ #■../, ^\X \6° ;.)\x /MwmB9° VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðvestlæg átt, 5-8 m/s og skúrir norðaustantil en annars hæg átt og léttskýjað. Hiti á bilinu 5 til 12 stig, mildast suðvestantil. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á mánudag og þriðjudag verður suðvestlæg átt, 5-8 m/s. Skýjað að mestu allra vestast en annars léttskýjað. Hiti á bilinu 10-17 stig, hlýjast norðaustantil. Á miðvikudag verður nokkuð hvöss sunnanátt og rigning allra vestast en annars hæg suðvestanátt og léttskyjað. Hiti á bilinu 10 til 16 stig, hlýjast norðaustaniands. Á fimmtudag og föstudag er útlit fyrir breytilega átt, vætusamt í veðri en fremur milt. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Yfirlit kl. 6.00 rmorgun; H Samskil H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Yfirlit: Yfir landinu er minnkandi lægðardrag sem hreyfist suðausturs. Um 600 km suður í hafi er heldur vaxandi lægð sem hreyfist austnorðaustur. VEÐUR VIÐA UM HEIM ki. 6.00 í gær að isl. tíma Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregnaer 902 0600. \ Til að velja einstök 1”3 spásvæðiþarfað xrT\ 2-1 velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. °C Veður °C Veður Reykjavik 7 skýjað Amsterdam 13 léttskýjað Bolungarvik 6 rigning Lúxemborg 12 heiðskírt Akureyri 7 rigning Hamborg 12 léttskýjað Egilsstaðir 6 vantar Dusseldorf 11 sléttkýjað Kirkjubæjarkl. 8 alskýjað Vin 14 skýjað JanMayen 2 súld Algarve 22 heiðskirt Nuuk 1 rigning Malaga 19 heiðskírt Narssarssuaq 3 léttskýjað Las Palmas - vantar Þórshöfn 8 skúrir á síð. klst. Barcelona 21 léttskýjað Tromsö 8 skúrir á síð. klst. Ibiza 22 léttskýjað Ósló 14 skýjað Róm - vantar Kaupmannahöfn 17 léttskýjað Feneyjar - vantar Stokkhólmur 18 vantar Winnipeg 16 heiðskírt Helsinki 17 skviað Montreal 14 léttskýjað Dublin 15 alskýjað Boston 14 heiðskírt Glasgow - vantar New York 19 heiðskírt London 14 mistur Chicago 17 skýjað París 15 léttskýjað Orlando 23 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegagerfiinni. □ 20. JÚNÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri REYKJAVÍK 5.29 0,8 11.50 3,0 17.50 1,0 2.55 13.29 0.03 19.38 ÍSAFJÖRÐUR 1.06 1,9 7.42 0,4 14.03 1,6 19.57 0,6 - - 19.43 SIGLUFJÖRÐUR 3.24 1,1 9.52 0,2 16.25 1,0 22.01 0,4 - - - 19.24 DJÚPIVOGUR 2.29 0,6 8.33 1,7 14.48 0,5 21.09 1,7 2.17 12.58 23.39 19.06 Siávarhæö miðast viö meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands Krossgátan LÁRÉTT: 1 bitmý, 8 styggir, 9 ops, 10 vclur, 11 deila, 13 sig- ar, 15 þukls, 18 undr- andi, 21 klaufdýr, 22 gangsetti, 23 sælu, 24 fyrirvarar. LÓÐRÉTT; 2 reiðan, 3 hrífa á, 4 langloka, 5 alda, 6 eld- stæðis, 7 nagli, 12 ná- kvæm, 14 sefi, 15 gömul, 16 ferma, 17 húð, 18 bak, 19 metta, 20 sleif. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 hemja, 4 fylgi, 7 losti, 8 ljóði, 9 nýt, 11 aðal, 13 eira, 14 erill, 15 hrós, 17 lögg, 20 átt, 22 urmul, 23 örlát, 24 dorga, 25 tígur Lóðrétt: 1 helga, 2 moska, 3 alin, 4 falt, 5 ljósi, 6 ilina, 10 ýmist, 12 les, 13 ell, 15 hrund, 16 ólmur, 18 öflug, 19 gítar, 20 álfa, 21 tölt. I dag er sunnudagur 20. júní, 170. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Eins og móðir huggar son sinn, eins mun ég hugga -----------y--------------------- yður. I Jerúsalem skuluð þér huggaðir verða. (Jesaja 66,13.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Rannes kemur í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Ma- ersk Barent kemur í dag. Flutingaskipið Lómur, Ostrovets og Hanse Duo koma á morgun. Mannamót Aflagrandi 40. Á morg- un kl. 14 félagsvist. Árskógar 4. Á morgun 10.15 leikfími, kl. 11 boecia, kl. 13.30 félags- vist. Handavinnu- og smíðastofa verður lokuð frá 20. júní til 9. ágúst. Félagsstarfið fellur nið- ur frá 1. júlí til 9. ágúst. Bólstaðarhlíð 43. Á morgun kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9-16.30 handavinna, kl. 9.30-11 kaffi og dagblöðin, kl. 10.15-11 sögustund, ld. 15 kaffi. Félag eldri borgara, Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg. Á morgun, mánudag, verð- ur spiluð félagsvist kl. 13.30. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist spiluð í Gullsmára 13 (Gullsmára) á mánudög- um kl. 20.30. Húsið öll- um opið. Skrifstofa FEBK er opin á mánu- dögum og fimmtudögum kl. 16.30-18, sími 554 1226 Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Ásgarði, Glæsibæ. Fé- lagsvist kl. 13.30 í dag, allir velkomnir. Dansað kl. 20. Caprí-tríó ieikur. Mánudag, brids kl. 13, danskennsla Sigvalda kl. 19-20.30 fyrir framh. og kl. 20.30 til 22 fyrir byrj- endur. Bláfjallahrings- ferð með Jóni Jónssyni jarðfræðingi 23. júní kl. 13 frá Ásgarði. Farar- stjóri er Sigfús J. John- sen. Sætapantandir og upplýsingar á skrifstofu sími 588 2111. Gerðuberg, félagsstarf. Á morgun kl. 9-16.30 vinnustofur opnar, frá hádegi spilasalur opinn, kl. 15.30 almennur dans hjá Sigvalda, alhr vel- komnir. Hinn 24. júní verður farið á árlegan Jónsmessufagnað í Skíðaskálann í Hvera- dölum undir stjórn Ólafs B. Ólafssonar. Ekið um Heiðmörk, lagt af stað frá Gerðubergi kl. 13.30, skráning hafin. Ailar upplýsingar um starf- semina á staðnum og í síma 575 7720. Gjábakki, Fannborg 8. Á morgun handavinnu- stofan opin kl. 9-17, leið- beinandi á staðnum frá kl. 9.30-12, kl. 13. lomber. Hraunbær 105. Á morg- un kl. 9-16.30 perlu- saumur og postulinsmál- un, kl. 10-10.30 bæna- stund, kl. 12-13 hádegis- matur, kl. 13-17 hár- greiðsla, kl. 13.30 gönguferð. Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 9 fótaaðgerð- ir, kl. 9.30 boccia, kl. 10.45 línudans, Sigvaldi, kl. 13 frjáls spila- mennska. Hæðargarður 31. Á morgun kaffi á könnunni og dagblöðin frá 9-11, kl. 9- 16.30 vinnustofa: al- menn handavinna og fóndur, félagsvist kl. 14. Langahlíð 3. Á morgun kl. 8 böðun, kl. 9 fótaað- gerð, kl. 10 morgun- stund í dagstofu, kl. 10- 13 verslunin opin, kl. 11.20 leikfimi, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 13 handavinna og föndur, kl. 15 kaffiveitingar. Norðurbrún 1. Á morg- un kl. 9-16.30 bókasafnið opið, kl. 10-11 ganga, kl. 13.-16.45 hannyrðir. Fótaaðgerðastofan opin frá kl. 9. Vesturgata 7. Á morgun kl. 9-10.30 dagblöðin og kaffi, kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9.15 almenn handa- vinna, kl. 10-11 boccia, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 12.15 danskennsla, framhald, kl. 13-14 kóræfing-Sigurbjörg, kl. 13.30-14.30 danskennsla, byrjendur, kl. 14.30 kaffiveitingar. Flóa- markaður verður hald- inn fóstdaginn 2. júlí og mánudaginn 5. júlí frá kl. 13-16, gott með kaff- inu. VitatorgÁ morgun kl. 9.30-10 morgunstund, kl. 10-11 boccia, kl. 10- 14.30 handmennt, al- menn, kl. 11.45 matur, kl. 13-14 létt leikfimi, kl. 13-16 brids frjálst, kl. 14.30 kaffi. Bahá’ar Opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir velkomnir. Barðstrendingafélagið. Farin verður vinnuferð í Heiðmerkmreitinn okk- ar Barðalund mánudag- inn 21. júní kl. 20. Fjöl- mennum. GA-fundir spilafíkla eru kl. 18.45 á mánudögum í Seltj arnarneskirkj u (kjallara), kl. 20.30 á fimmtudögum í fræðslu- deild SÁA, Síðumúla 3- 5, Reykjavík og kl. 19 á fimmtudögum í AA-hús- inu, Klapparstíg 7, Reykjanesbæ. Kvenfélagið Heimaey. Sumarferðin okkar, dagsferð, verður laugar- daginn 26. júní ld. 9 stundvíslega frá Hótel Esju. Upplýsingar hjá ferðanefnd, Fríða, s. 553 3265, Helga, s. 553 6133, Gyða, s. 568 7092. Orlofsnefnd húsmæðra í Kópavogi. Kynningar- fundur vegna menning- arferðar til Madrid verður þriðjud. 22. júní kl. 20. á Digranesvegi 12, Kóp. (næsta hús við Sparisjóðinn) Lilja Hilmarsdóttir frá Sam- vinnuferðum-Landsýn kynnir ferðina. Ódýrt kaffi. * Orlofsdvöl eldri borg- ara verður í Skálholti dagana 7. til 12. júlí og 14. til 19. júlí. Skráning og upplýsingar veittar á skrifstofu Ellimálaráðs í síma 557 1666 fyrir há- degi virka daga. Púttklúbbur Ness. Fyrst um sinn verða æf- ingar á vellinum við Raf- stöðina þriðjudag og fimmtudag eftir hádegi. Rangæingafélagið sumarferð. Hin árlega sumarferð verður farin laugardaginn 26. júní til Stykkishólms og verður farið í skemmtisiglingu um Breiðafjörð. Plógur verður dreginn eftfr botni fjarðarins og gefst fólki tækifæri til að bragða á nýveiddum skelfisk eða ígulkera- hrognum. Lagt verður af stað frá Umferðar- miðstöðinni kl. 8 og er áætluð heimkoma um kl. 21. Munið að taka með ykkur nesti. Skráning hjá Ólafi Hauki í síma ^ 5878511 eða 897 1264. Brúðubíllinn verður á morgun mánudaginn 21. júní við Stakkahlíð kl. 10 og við Rauðalæk kl. 14. Viðey: í dag hefjast bátsferðir kl. 12 og verða á klukkustundar fresti til kl. 17. Kl. 14.15 verður staðarskoðun, sem byijar að baki Við- eyjarstofu. Reiðhjól eru lánuð án endurgjalds. Hestaleigan er að starfi og veitingahúsið í Við- eyjarstofu er opið. Minningarkort Minningarkort Stóra- Laugardalssóknar Tálknafirði. til styrktar kirkjubyggingarsjóði kirkjunnar í Stóra- Laugardal eru afgreidd í síma 456 2700. Minningarspjöld Frí- kirkjunnar í Hafnar- firði fást í Bókabúð Böðvars, Pennanum í Hafnarfirði og Blóma- búðinni Burkna. Minningarkort KFUM og KFUK í Reykjavík eru afgreidd á skrifstofu félagsins við Holtaveg eða í síma 588 8899. Boðið er upp á gíró- og kreditkortaþjónustu. Ágóði rennur til upp- byggingar æskulýðs- starfs félaganna. Félag MND-sjúklinga selur minningakort á skrifstofu félagsins að Norðurbraut 41, Hafn- arfirði. Hægt er að hringja í síma 565 5727. Allur ágóði rennur til < starfsemi félagsins. Landssamtökin Þroska- hjálp. Minningarsjóður Jóhanns Guðmundsson- ar læknis. Tekið á móti minningargjöfum í síma 588 9390. Minningarsjóður Krabbameinslækninga- deildar Landspitalans.. Tekið er við minningar- gjöfúm á skrifstofu hjúkrunarforstjóra í síma 560 1300 alla virka daga ír milli kl. 8-16. Utan dag- vinnutíma er tekið á móti minningargjöfum á deild 11-E í síma 560 1225. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1166, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:j RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.