Morgunblaðið - 20.06.1999, Síða 58

Morgunblaðið - 20.06.1999, Síða 58
58 SUNNUDAGUR 20. JÚNÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Geisladiskur með íslenskum fornkvæðum ÍSLENDINGAR eiga mikið safn fornra kvæða sem varðveist hafa -4rá baðstofum torfbæja landnáms- aldai' allt til okkar tíma. I fyrstu voru þau geymd í munnmælum og skrifuð á skinn þar til nútímakunn- átta og tækni kom til og þau voru sett á prent. En þau heyrast sjald- an núorðið, virðast heyra sögunni til líkt og torfbæimir sem þau voru upprunnin í. Tveimur mætum mönnum, þeim Skúla Gautasyni og Gísla Kr. Bjömssyni stóð ekki á sama um þróunina, ákváðu að gera eitthvað í málinu og gáfu út geisla- disk. * Með fornkvæðin á heilanum „Ég hef alltaf haft áhuga á forn- kvæðunum en eftir að ég fór að vinna við diskinn hef ég fengið þau gjörsamlega á heilann," segir Skúli um tildrög disksins sem ber nafnið The Soul of the Great Viking. „Gísli átti hugmyndina en kom henni í fóstur til mín,“ bætir hann við. A disknum er að finna brot forn- kvæða, m.a. úr Hávamálum, Völu- spá og Egilssögu. Nokkrir þjóð- kunnir leikarar vora fengnir til að fara með kvæðin og á disknum lesa iþau Arnar Jónsson, Guðrún S. Sálu víking- anna borgið? Gísladóttir, Hilmir Snær Guðna- son, Rúrik Haraldsson, Skúli Gautason, Valur Freyr Einarsson og Elín Guðjónsdóttir. „Sigur- bjartur Sturla Atlason sjö ára les einnig í kvæðinu „Það mælti mín móðir“. Þessa vísu á Egill Skalla- grímsson að hafa kveðið þegar hann var sjö ára svo að þetta lá beint við.“ Mögnuð og lifandi kvæði Skúli telur að fslendingum hætti til að líta á fornkvæðin sem rykfall- in handrit inni á stofnunum sem aðeins fræðimenn mega snerta, helst með silkihönskum. „Það er sorglegt. Því þessi kvæði era svo mögnuð og eiga að vera lifandi og í nokkurs konar endurnýjun. Þessi diskur er tilraun til að klæða þau í nútíma búning og færa þau nær nútímafólki. Kvæðin sjálf era þó alltaf aðalatriðið." Tónlistina sem leikin er undir kvæðunum samdi Atli Orvarsson. Hann hefur stundað nám í kvik- myndatónlist og starfar um þessar mundir í kvikmyndaborginni Hollywood. Með disknum fylgja allir textar á ensku svo að þeir sem ekki skilja okkar ástkæra ylhýra geta skilið kvæðin en hlustað á þau flutt á frammálinu. „Upphaflega ætlunin var að markaðssetja diskinn fyrir erlenda ferðamenn en íslendingar hafa sýnt honum mikinn áhuga. Þannig að hann höfðar til allra sem áhuga hafa á fornkvæðum og íslenskri sögu.“ A þriðjudagskvöld var haldin út- gáfuveisla í Tónlistarhúsi Kópa- vogs og var þar formlega opnuð heimasíðan www.greatviking.com með mikilli viðhöfn. „Jörmundur Ingi allsherjargoði vígði síðuna og fór fögram orðum um þetta fram- tak.“ Til veislunnar mættu flestir þeir sem að útgáfu disksins komu ásamt öðram gestum og fógnuðu. „Ég er mjög ánægður með árang- urinn og fullur af föðurlegu stolti ef svo má að orði komast," segir Skúli að lokum. HÓPURINN úr Árseli átti góðan dag í sveitinni. Morgunblaðið/Halldór GUNNAR Jónsson, Arnar Jónsson, Guðrún Gísladóttir, Rúrik Haralds- son, Jörmundur Ingi og Skúli Gautason fögnuðu útkomu „The Soul of the Great Viking" á þriðjudagskvöld. GUNNBJÖRN Steinarsson, Sonja Magnúsdóttir, Sigríður Birgisdóttir, Snorri Finnlaugsson og Gísli Björnsson voru ánægð með að hluti forn- kvæðanna sé kominn á geisladisk. ARONI fannst kisan mjúk. >Á Sk H&M 5XGL Tit Aiuaföskte. eœkiíeiSi. iStúusbæ, Hdsgsiöi, Sóivgiiðgoiu, ShísU Ssitasi og fcodákasöh m-mt mm? msm n&sm Brosandi börn í sveitinni Nú eru GALÉNÍC húðsnyrtivörurnar loksins komnar Allar íslenskar konur þekkja hinar margverðlaunuðu ELANCYtvörurfyrir einstakan árangur og gæði, en ELANCYLer líkamslínan í GALÉNIC merkinu IC hentar öllum húðgerðum og öllum aldri inniheldur náttúruleg virk efni sem svara þörfum þínum hefur svarið fyrir þig KYNNINGAB j ÞESSARI VIKU GJÖF FYLGIR KAUPUM Ámorgun Apótek Vestmannaeyja kl. 10-16.30 Þriðjudag Miðvikudag .augarnesapótek .yfja Lágmúla Fimmtudag Lyfja Lágmúla Föstudag Bjarg Akranesi kl. 13-18 kl. 13-18 kl. 13-18 kl. 12-18 ÚTSÖLUSTAÐIR GAIÉNIC BJOOA ÞÉR AS KYNNAST ÞESSUM HAGÆÐA VÖRUM Lyfja Lágmúla "Lyfja Kópavogi * Lyfja Hafnarfirði * Hagkaup Kringlu Hagkaup Smáratorgi *Apótek Árbæjar*Laugarnesapótek Apótek Keflavíkur * Apótek Vestmannaeyja »Apótek Ólafsvíkur Apótek Stykkishólms*Lyfsala Patreksfjarðar»Bjarg Akranesi *Krisma ísafirði ► ÁRLEGA eru haldin leikja- námskeið á vegum ITR og íþróttafélaganna í borginni. Nýlega lögðu 90 börn ásamt starfsfólki hjá félagsmiðstöð- inni Árseli af stað í sveitaferð að Grjóteyri í Kjós. Á móti börnunum tóku hjónin Krist- ján bóndi Finnsson og Hildur bóndakona Axelsdóttir og sýndu þeim dýrin á bænum. Ohætt er að segja að litlu af- kvæmi dýranna hafii vakið mesta lukku hjá börnunum en ijöldi góðra og gæfra dýra kunni vel að meta góðvild barnanna. Eftir að allir höfðu fengið að halda á dýrunum, klappa þeim, gefa að borða og tala við þau um stund voru börnin orðin svöng og fengu grillaðar pylsur. Þegar allir voru orðnir saddir var farið í leiki. Meðal annars var spil- aður fótboltaleikur milli Li- verpool- og Manchester United-aðdáenda þar sem síð- arnefnda liðið náði að tryggja sér sigurinn á síðustu mínútum ieiksins eins og oft áður. En það var algjört aukaatriði þar sem aðalmálið var að hreyfa sig, vera ÞÆR Agnes Hekla, Tinna og Telma Di>gg gáfu kálfinum að drekka. BRYNJA heldur á kiðlingi og Árni Þór horfir á. með og hafa gaman af. Það var því þreyttur en ánægður hópur sem Iagði af stað aftur heim eftir góðan dag í sveitinni. Leikjanámskeið Ársels í sveitaferð

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.