Morgunblaðið - 20.06.1999, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 20.06.1999, Qupperneq 58
58 SUNNUDAGUR 20. JÚNÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Geisladiskur með íslenskum fornkvæðum ÍSLENDINGAR eiga mikið safn fornra kvæða sem varðveist hafa -4rá baðstofum torfbæja landnáms- aldai' allt til okkar tíma. I fyrstu voru þau geymd í munnmælum og skrifuð á skinn þar til nútímakunn- átta og tækni kom til og þau voru sett á prent. En þau heyrast sjald- an núorðið, virðast heyra sögunni til líkt og torfbæimir sem þau voru upprunnin í. Tveimur mætum mönnum, þeim Skúla Gautasyni og Gísla Kr. Bjömssyni stóð ekki á sama um þróunina, ákváðu að gera eitthvað í málinu og gáfu út geisla- disk. * Með fornkvæðin á heilanum „Ég hef alltaf haft áhuga á forn- kvæðunum en eftir að ég fór að vinna við diskinn hef ég fengið þau gjörsamlega á heilann," segir Skúli um tildrög disksins sem ber nafnið The Soul of the Great Viking. „Gísli átti hugmyndina en kom henni í fóstur til mín,“ bætir hann við. A disknum er að finna brot forn- kvæða, m.a. úr Hávamálum, Völu- spá og Egilssögu. Nokkrir þjóð- kunnir leikarar vora fengnir til að fara með kvæðin og á disknum lesa iþau Arnar Jónsson, Guðrún S. Sálu víking- anna borgið? Gísladóttir, Hilmir Snær Guðna- son, Rúrik Haraldsson, Skúli Gautason, Valur Freyr Einarsson og Elín Guðjónsdóttir. „Sigur- bjartur Sturla Atlason sjö ára les einnig í kvæðinu „Það mælti mín móðir“. Þessa vísu á Egill Skalla- grímsson að hafa kveðið þegar hann var sjö ára svo að þetta lá beint við.“ Mögnuð og lifandi kvæði Skúli telur að fslendingum hætti til að líta á fornkvæðin sem rykfall- in handrit inni á stofnunum sem aðeins fræðimenn mega snerta, helst með silkihönskum. „Það er sorglegt. Því þessi kvæði era svo mögnuð og eiga að vera lifandi og í nokkurs konar endurnýjun. Þessi diskur er tilraun til að klæða þau í nútíma búning og færa þau nær nútímafólki. Kvæðin sjálf era þó alltaf aðalatriðið." Tónlistina sem leikin er undir kvæðunum samdi Atli Orvarsson. Hann hefur stundað nám í kvik- myndatónlist og starfar um þessar mundir í kvikmyndaborginni Hollywood. Með disknum fylgja allir textar á ensku svo að þeir sem ekki skilja okkar ástkæra ylhýra geta skilið kvæðin en hlustað á þau flutt á frammálinu. „Upphaflega ætlunin var að markaðssetja diskinn fyrir erlenda ferðamenn en íslendingar hafa sýnt honum mikinn áhuga. Þannig að hann höfðar til allra sem áhuga hafa á fornkvæðum og íslenskri sögu.“ A þriðjudagskvöld var haldin út- gáfuveisla í Tónlistarhúsi Kópa- vogs og var þar formlega opnuð heimasíðan www.greatviking.com með mikilli viðhöfn. „Jörmundur Ingi allsherjargoði vígði síðuna og fór fögram orðum um þetta fram- tak.“ Til veislunnar mættu flestir þeir sem að útgáfu disksins komu ásamt öðram gestum og fógnuðu. „Ég er mjög ánægður með árang- urinn og fullur af föðurlegu stolti ef svo má að orði komast," segir Skúli að lokum. HÓPURINN úr Árseli átti góðan dag í sveitinni. Morgunblaðið/Halldór GUNNAR Jónsson, Arnar Jónsson, Guðrún Gísladóttir, Rúrik Haralds- son, Jörmundur Ingi og Skúli Gautason fögnuðu útkomu „The Soul of the Great Viking" á þriðjudagskvöld. GUNNBJÖRN Steinarsson, Sonja Magnúsdóttir, Sigríður Birgisdóttir, Snorri Finnlaugsson og Gísli Björnsson voru ánægð með að hluti forn- kvæðanna sé kominn á geisladisk. ARONI fannst kisan mjúk. >Á Sk H&M 5XGL Tit Aiuaföskte. eœkiíeiSi. iStúusbæ, Hdsgsiöi, Sóivgiiðgoiu, ShísU Ssitasi og fcodákasöh m-mt mm? msm n&sm Brosandi börn í sveitinni Nú eru GALÉNÍC húðsnyrtivörurnar loksins komnar Allar íslenskar konur þekkja hinar margverðlaunuðu ELANCYtvörurfyrir einstakan árangur og gæði, en ELANCYLer líkamslínan í GALÉNIC merkinu IC hentar öllum húðgerðum og öllum aldri inniheldur náttúruleg virk efni sem svara þörfum þínum hefur svarið fyrir þig KYNNINGAB j ÞESSARI VIKU GJÖF FYLGIR KAUPUM Ámorgun Apótek Vestmannaeyja kl. 10-16.30 Þriðjudag Miðvikudag .augarnesapótek .yfja Lágmúla Fimmtudag Lyfja Lágmúla Föstudag Bjarg Akranesi kl. 13-18 kl. 13-18 kl. 13-18 kl. 12-18 ÚTSÖLUSTAÐIR GAIÉNIC BJOOA ÞÉR AS KYNNAST ÞESSUM HAGÆÐA VÖRUM Lyfja Lágmúla "Lyfja Kópavogi * Lyfja Hafnarfirði * Hagkaup Kringlu Hagkaup Smáratorgi *Apótek Árbæjar*Laugarnesapótek Apótek Keflavíkur * Apótek Vestmannaeyja »Apótek Ólafsvíkur Apótek Stykkishólms*Lyfsala Patreksfjarðar»Bjarg Akranesi *Krisma ísafirði ► ÁRLEGA eru haldin leikja- námskeið á vegum ITR og íþróttafélaganna í borginni. Nýlega lögðu 90 börn ásamt starfsfólki hjá félagsmiðstöð- inni Árseli af stað í sveitaferð að Grjóteyri í Kjós. Á móti börnunum tóku hjónin Krist- ján bóndi Finnsson og Hildur bóndakona Axelsdóttir og sýndu þeim dýrin á bænum. Ohætt er að segja að litlu af- kvæmi dýranna hafii vakið mesta lukku hjá börnunum en ijöldi góðra og gæfra dýra kunni vel að meta góðvild barnanna. Eftir að allir höfðu fengið að halda á dýrunum, klappa þeim, gefa að borða og tala við þau um stund voru börnin orðin svöng og fengu grillaðar pylsur. Þegar allir voru orðnir saddir var farið í leiki. Meðal annars var spil- aður fótboltaleikur milli Li- verpool- og Manchester United-aðdáenda þar sem síð- arnefnda liðið náði að tryggja sér sigurinn á síðustu mínútum ieiksins eins og oft áður. En það var algjört aukaatriði þar sem aðalmálið var að hreyfa sig, vera ÞÆR Agnes Hekla, Tinna og Telma Di>gg gáfu kálfinum að drekka. BRYNJA heldur á kiðlingi og Árni Þór horfir á. með og hafa gaman af. Það var því þreyttur en ánægður hópur sem Iagði af stað aftur heim eftir góðan dag í sveitinni. Leikjanámskeið Ársels í sveitaferð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.