Morgunblaðið - 20.06.1999, Síða 21

Morgunblaðið - 20.06.1999, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR SUNNUDAGUR 20. JÚNÍ 1999 21 Norræna húsið Santiago de Compostela á Spáni menn- ingarborg Evrópu SUMARDAGSKRÁ Norræna húss- ins ber yfirskriftina Til móts við ár- ið 2000 og er að mestu leyti helguð verðandi menningarborgum árið 2000. Kynningar á menningarborg- unum verða á mánudagskvöldum kl. 20 og verður fyrsta kynningin á morgun. Pað er Santiago de Compostela á Spáni sem verður á dagskrá með sýningu á tveimur myndböndum um menningarlíf, byggingarlist og myndlist í þessari fornfrægu menningarborg. Mynd- irnar eru með ensku tali. Aðgangur er ókeypis að dagskránni. Þetta ár verður haldið í Santiago de Compostela ár Vegar heilags Jakobs. Santiago de Compostela var stofnuð 830 eða þar um bil. Allt frá miðöldum hefur hún verið mikil- vægasta pílagrímaborg kristninnar ásamt með Jerúsalem og Róm. Postulinn Jakob eldri, verndardýr- lingur Spánar, er samkvæmt helgi- sögunni grafinn í dómkirkjunni. Pflagrímaleiðin Vegur heilags Jak- obs hefur verið tekin upp á heimsminjaskrá UNESCO sem elsta menningarleið í Evrópu. Þau ár, sem dag heilags Jakobs ber upp á sunnudag, eru haldin hátíðleg, helguð heilögum Jakobi. Síðasta slíkt ár, 1993, komu 7 milljónir ferðamanna til Santiago de Compostela. Ibúar í borginni eru rúmlega 100.000. http://www.rit.cc ferðaþjónusturáðgjöf, markaðsaðstoð, arðsemis- útreikningar, kynningarrit Mikið úrval af buxum frá BRAX tfÍLL Skólavörðustíg 4a, s. 551 3069. SLATTUORF ... sem^sjá í gegn! ÞÓR HF Reykjavfk - Akureyrl Reykjavfk: Ármúla 11 -Sfmi 568-1500 Akureyri: Lónsbakka - Sfmi 461-1070 Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn Gleym-mér-ei og Ljóni Kóngsson ÆVINTYRALEIKHUSIÐ (spunaleikhús fyrir böm) frumsýnir ævintýrið Gleym-mér-ei og Ljóni Kóngsson í sirkustjaldi í Fjölskyldu- og húsdýra- garðinum í dag, sunnudag kl. 15. Leikritið er 40 mínútur og er tvinnað saman frumsömdum söngv- um við söguþráð sem er úr þýska ævintýrinu Læ- virkinn syngjandi. Leikritið fjallar um venjulega stelpu sem er óvart seld í hendur ógnvænlegu Ijóni sem í raun- inni er prins í álögum. Það var vonda nornin Vala sem breytti honum í ljón þegar hann vildi ekki giftast henni. Gleym-mér-ei kaupmannsdóttir frelsar svo Ljóna Kóngsson úr álögum með inni- legri ást sinni og þá fyrst fer boltinn að rúlla. Vala kemur að þeim sofandi og stelur Ljóna frá Gleym- mér-ei sem leitar á náðir Sólarinnar, Tunglsins og Vindsins. Ævintýraleikhúsið samanstendur af Lindu Ás- geirsdóttur, Kjartani Guðjónssyni, Þrúði Vil- hjálmsdóttur, Ágnari Jóni Egilssyni og Eddu Björgu Eyjólfsdóttur. Kristján Eldjárn hefur um- sjón með tónlist ásamt hópnum og Rannveig Gylfadóttir sér um búninga. Önnur sýning verður laugardaginn 10. júlí og þriðja sýning sunnudaginn 25. júlí. Sýningin er far- andsýning og hægt að sýna hana hvar sem er og verður hún sýnd á nokkrum gæsluvöllum Reykja- víkurborgar nú í sumar. Metverð fyrir bok Dantes París. AFP. SÉRSTÖK útgáfa af hinu klassíska skáldverki Dantes „La divina commedia" seldist fyiTr metfé á uppboði í París á miðvikudag, að því er uppboðshaldarar hjá Piasa greindu frá. Fengust um 63 milljón- ir íslenskra króna fyrir bókina sem er met fyrir nokkra bók í Frakk- landi, og jafnframt hæsta verð sem fengist hefur fyrir nokkurt rita Dantes. „La divina commedia" kom fyrst út árið 1472 en eintakið sem selt var á miðvikudag hafði verið í eigu bar- ónsins Landaus Finalys. Kaupand- inn var ónefndur ítalskur safnari. Efnahagsreiknlngur Lifeyrisskuldbinding til greiðslu lífeyris Endurmetin eign til greiðslu lífeyris Eign umfram skutdbindingu: 34.060.000 36.893.000 32.622.000 34.508.000 2.833.000 1.886.000 Ymsar kennitölur: Lífeyrisbyrði 46,2% 48,2% Kostnaður í % af iðgjöldum 1,5% 1,2% Kostnaður í % af eignum 0,1% 0,1% Kostnaður á hvern virkan sjóðfélaga á ársgrundvelli 2.618 2.720 Raunávöxtun miðað við vísitölu neysluverðs sl.12 mán. 9,8% 7,3 % Hrein raunávöxtun miðað við vísitölu neysluverðs sl.12 mán. 9,6% 7,2% Meðaltal hreinnar raunávöxtunar frá 1995 til april 1999 8,6% Meðaltal hreinnar nafnávöxtunar frá 1995 til april 1999 10,8% Fjöldi sjóðfélaga sl. 12 mán. 9.758 9.480 Fjöldi lífeyrisþega 2.793 2.708 Starfsmannafjöldi 13 13 Athugasemdir: ALlar kennitölur eru reiknaðar út miðað við síðustu 12 mánuði þ.e. tímabilið 1/5 1998 6130/4 1999 Við viljum minna á að við höfum nú flutt alla starf- semi okkar í nýtt og glæsilegt húsnæði að Borgartúni 30, Reykjavík. Einnig viljum við minna á nýja og endurbætta heimasíðu og netfang Sameinaða lífeyrissjóðsins, en það er www.lifeyrir.is Sameinaði iífeynssjóðurinn Sími: 510 5000 mottaka@lifeyrir.is Helstu niðurstöður 30. apríl 1999 Rekstrarreikningur 1/1-30/4 1999 1998 Iogjöld Lífeyrir Fjárfestingatekjur Fjárfestingagjöld Rekstrarkostnaður Aðrar tekjur Önnur g'öld Matsbreytingar Hækkun á hreinni eign á tímabilinu: Hrein eign í upphafi timabils: Hrein eign í tok tímabils til greiðslu lífeyris: 1.642.817 • -792.460 2.095.866 -34.016 -47.617 25.618 2.376 360.220 622.436 -280.859 1.863.019 -21.071 -18.101 8.940 -14.598 473.702 2.633.468 3.252.803 30.829.390 27.576.586 33.462.858 30.829.390 32.213.717 30.531.785 142.851 106.630 1.525.663 213.986 33.882.231 30.852.401 -419.373 -23.011 33.462.858 30.829.390 Fjárfestingar Kröfur Aðrar eignir Viðskiptaskuldir Hrein eign til greiðslu lífeyrís:

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.