Morgunblaðið - 22.06.1999, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 22.06.1999, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI PRIÐJUDAGUR 22. JÚNÍ 1999 21 beint að hönnun og ráðgjöf og síðan þróun á þeim lausnum, þ.e. forritun á þeim, og þar erum við að leita að samstarfsaðilum. Við stefnum að rafrænum við- skiptum yfir Netið, „e-commerce“ og „e-business“, það sem kallast fyrirtæki á fyrirtæki, en einnig við- skipti fyrirtækja við neytendur, verslun á Netinu. Okkar styrkur liggur í því að búa til innri- og ytri- net fyrirtækja og þar ætlum við að ná árangri hér heima meðal annars í samstarfi við sterka aðila.“ Elvar segir að í raun verði Teymi í samstarfi við flest ef ekki öll Net- fyrirtæki hér heima; samstarf fyr- irtækja á þessu sviði eigi eftir að aukast til muna, enda sé rétt fyrir fyrirtæki að velja sem flesta sam- starfaðila og minnka þannig áhætt- una sem felst í því að hafa bara einn samstarfsaðila. Viðskiptavin- urinn ráði ferðinni. „Við skilgreinum okkur frá miðju að bakenda, Islensku vefstofuna frá framenda að miðju og síðan kemur auglýsingastofa eða markaðsfyrir- tæki að málinu, eins og Islenska auglýsingastofan, til að sjá um markaðsmál og kynningu tengdum vef fyrirtækjanna. Vefurinn er ekki lengur sérstakt verkefni heldur al- tækt og snertir allt það sem fyrir- tæki gera í dag í markaðslegum og kynningarlegum tilgangi. Við vilj- um haga málum svo að hvar sem viðskiptavinur kemur inn í sam- starf okkar sé honum tryggður að- gangur að þekkingu með fyrirtækj- um sem geta liðsinnt honum á alla vegu. Sem stendur erum við til að mynda í samstarfi við Flugleiðir, auk erlends aðila, þar sem Teymi mun sjá um að tengja hina ólíku og flóknu hluti saman. Við sjáum um að líma hlutina saman sem þessir aðilar leggja til verkefnisins.“ Þó fram hafi komið að Islensku vefstofunni sé fyrst og fremst ætlað að sinna innanlandsmarkaði segir Elvar útrás Teymis til Danmerkur og þaðan inn í önnur Evrópulönd opna farveg fyrir aðrar lausnir inn í Oracle-dreifirásir, sem gefi mikla möguleika í ljósi yfirburða mark- aðsstöðu Oracle um allan heim. „Við ætlum að nýta okkur það forskot sem Islendingar hafa á aðr- ar Evrópuþjóðir á Netinu, en það er líka margt sem menn fá upp í hendurnar með því að nota Oracle," segir Elvar. Erfitt er að sækja inn á erlendan markað með veflausnir, að mati El- vars, enda eru þær jafnan mjög staðbundnar, en ef fyrirtæki geri eitthvað vel sé eftir því tekið. „Net- ið er vissulega alþjóðlegt en það breytir því ekki að menn verða að vera á staðnum til að geta sett sam- an vef fyrir fyrirtæki. Teymi Canon Ljósritunarvélar • Afköst 21 eintak á mínútu • Engin upphitun,alltaf viðbúin • Duplex prentun • 600 x 600 dpi ( 600 x 1200 dpi smoothing) • Stækkun og minnkun 25 - 800 % • Prentaðferð: Laser Dry Electrostatictransfer • Staðlaður pappírslager 2 x 500 blöð + 50 • Nettengjanleg sem fax og prentari Verö kr. 259.900 Ljósritunarvélar verð frá kr. 38.900 .- Q^Jnýherji Skipholt 37 • Sími: 569 7700 www.nyherji.is „Við sækjum inn á markað í Dan- mörku til að byrja með og verðum í samstarfi við dreifingaraðila Concorde-hugbún- aðarins þar í landi. í gegnum það samstarf komumst við í samband við aðra álíka aðila viðar í Evrópu“ hyggst eiga gott samstarf við aðila í Evrópu og Bandaríkjunum og ef- laust á það eftir að leiða til ein- hverra verkefna á Netsviðinu, en það tekur sinni tíma, ég tel að það muni taka okkur tólf til átján mán- uði að vinna okkur nafn á því sviði erlendis." Viðfangamiðlaravistun: Leiga á upplýsingakerfum í upphafi er nefnd þjónusta sem kölluð var því framandlega nafni viðfangamiðlaravistun, en það má kalla þjónustu sem Teymi ásamt samstarfsaðilum hyggst bjóða upp á á næstu mánuðum. Viðfangamiðl- aravistun byggist á því að veita þjónustu fyrir starfsmanna- og fjárhagskerfi fyrirtækja svo dæmi séu tekin, bjóða til að mynda fyrir- tækjum upp á að kaupa aðgang að launakerfi yfir Netið þar sem upp- lýsingar eru geymdar og hugsað um þær. „Það tryggir öryggi gagna og að enginn komist í þau nema þeir sem heimild hafa til. í stað þess að kaupa upplýsingakerfi dýr- um dómum leigja menn það af þeim sem þeir þurfa og hafa aðgang yfir Netið, losna við að hafa áhyggjur af uppfærslum, viðhaldi og afritun," segir Elvar og bætir við að 80-90% íslenskra fyrirtækja séu með færri en tuttugu starfsmenn og þau hagnist einmitt mest á slíkri högun. „I Danmörku telja menn að það sé 30-50% hagkvæmara að haga mál- um svo, en við eigum eftir að meta hagkvæmnina hér á landi. Þetta á sér nokkum aðdraganda en hefur ekki verið hrint í framkvæmd fyrr vegna þess að það hefur ýmislegt annað knúið á.“ í þessu samstarfi sér einn sam- starfaðili um að vista þjónustuna, tryggja öryggi og sjá um allt að sól- arhringsþjónustu við notendur. Annar leggur til vélbúnað og síðan Teymi nauðsynlegan hugbúnað frá Oracle, en Elvar segir að fyrir við- skiptavinum eigi þetta að vera eins og hver önnur veita sem menn tappa af og borga eftir notkun. „Við búumst við að þetta verði komið í gagnið í lok þessa árs og margir muni kasta gömlu bókhalds- forritunum og losna þannig við all- ar áhyggjur af árinu 2000, evrunni og öðrum uppfærslum og viðbótum. Hingað til hefur ávinningur lítilla fyrirtækja verið takmarkaður af því að taka upp gagnagrunna en þetta á eftir að gjörbreyta aðstöðu þeirra og möguleikum,“ segir Elvar Þorkelsson að lokum. Nýr staður furir notoðo bíla Bílaland B&L er ein stærsta bílasala landsins með notaða bíla af öllum stærðum og gerðum. Bílaland er í nýja B&L húsinu við Grjótháls 1 (rétt ofan við Select við Vesturlandsveg) og þú gengur inn frá Fosshálsi. Toyota Corolla XLi, árg. 96, 1300, ^g-, 3d., grænn, ylaBaÉg ek. 61 þ.km. veró 950 þús< VW Golf, árg. 98,^ 1600, 5g., 3d. svart- ur, Highline, álfelg- ur, geislaspilari. Land Rover Freelander, árg. 98, 1800, 5g., 5d., dökkgrænn, leóur, geislaspilari o.fl., ek. 14 þ.km. veró 2. 790 þús. Hyundai Sonata, árg. 97, 3000, sjálfsk., 4d., silfur- grár, V6, ek. 31 þ.km. já Hyundai Coupe 1.6, árg. 97, 1600, 5g., 3d., svartur, ek. 27 þ.km. Kveró 1.250 þús Land Rover Discovery, árg. 97, 2500, 5g., 5d., vínrauður, ek. 59 þ.km. Renault Clio RT, árg. 94, 1400, sjálfsk., 5d., grænn, ek. 52 þ.km. Renault Megané RT, árg. 97, 1600, 5g., 5d., vín- rauóur, ek. 34 þ.km. BMW 523 IA, árg. 98, 2300, sjálfsk., 4d., svartur, ek. 16 þ.km. Verð 3.950 þús. veró 3.950 þús. BMW 735 IAL, árg. 90, 3500, sjálfsk., 4d., vínrauóur, ek. 149 þ.km. ^mhéhmi^^v Renault Laguna RT, árg. 96, 2000, 5g., 5d., grænn, ek. 78 þ.km. Renault 19, árg. 94, 1800, sjálfsk., 4d., grár, ek. 83 þ.km. Honda CR-V, árg. sjálfsk., 5d., svartur, álfelgur, ek. 24 þ.km. Grjóthálsi 1, sími 575 1230 notaóir bilar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.