Morgunblaðið - 22.06.1999, Side 50

Morgunblaðið - 22.06.1999, Side 50
MORGUNBLAÐIÐ ,50 ÞRIÐJUDAGUR 22. JÚNÍ 1999 <■: ... .......... ATVINNUAUGLÝSINGAR A Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins Talmeinafræðingur Talmeinafræðinguróskasttil starfafrá 1. sept- ember á fötlunarsvið 4: Einhverfa og mál- hamlanir. Miðað er við fullt starf, en hlutastarf kemurtil greina. Starfið felst í greiningu og ráðgjöf vegna barna með einhverfu og mál- hamlanir, m.a. fræðslu og eftirfylgd vegna fá- tíðra og alvarlegra fatlana. v. Æskileg menntun er meistarapróf í talmeina- fræði og æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu af óhefðbundnum tjáskiptaleiðum. Reynsla af starfi með fötluð börn er áskilin. Læknir Læknir óskast til starfa í fullt starf sem fyrst. Áskilið er að umsækjandi sé barnalæknir og hafi lokið sérfræðinámi á sviði fatlana barna. Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins þjónar öllu landinu. Meginhlutverk hennar er greining á fötluðum, ásamt ráðgjöf til foreldra og þeirra, sem annast þjálfun, kennslu og meðferð. Stöðin gegnir því veigamiklu hlutverki í þjón- ustu við fatlaða. Alls er vísað til hennar um hundrað og fimmtíu börnum og ungmennum á ári hverju. Starfsmenn eru tæplega fjörutíu og er mikil áhersla lögð á nána samvinnu starfsstétta. Störf við stöðina bjóða því upp á fjölþætta reynslu og þekkingu á fötlunum barna. Greiningar- og ráðgjafarstöðin sinnir einnig ýmsum öðrum verkefnum, svo sem rannsókn- um, skráningu og fræðslu. Nánari upplýsingar gefa forstöðumaður og - sviðsstjóri Sviðs 4 í síma 564 1744. GARÐABÆR Flataskóli Kórstjóri Skólakórs Garðabæjar Garðabær auglýsir laust til umsóknar starf kórstjóra Skóiakórs Garðabæjar skólárið 1999 - 2000. Um að ræða hlutastarf við stjómun skólakórsins og önnur þau störf er fylgja starfsemi kórsins. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum Launanefndar sveitarfélaga og Kennarasambands íslands eða eftir atvikum Starfsmannafélags Garðabæjar. Umsóknum skal skila til Sigrúnar Gísladóttur skólastjóra Flataskóla, sem veitir nánari upplýsingar um starfið í síma 565 8484. Grunnskólafulltrúi Fræðslu- og menningarsvið Verkfræðingur /tæknifræðingur Verkfræðistofa á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ráða byggingaverkfræðing eða tækni- fræðingtil starfa. Reynsla við hönnun (2—5 ár) æskileg. Þekking á AutoCad nauðsynleg. Áhugsamir sendi umsóknirtil afgreiðslu Mbl. fvrir 28. iúní með upplýsingum um menntun og starfsreynslu. , Umsóknir merkist: „H — 2000". Dagvist M.S. félags íslands óskar eftir að ráða sjúkraþjálfara (verkefnis- stjóra) í fullt starf. Um afleysingarstöðu vegna barnsburðarleyfis er að ræða, með möguleika á fastráðningu. í dagvistina koma einstaklingar vegna ýmissa taugasjúkdóma, þótt einstaklingar með M.S. sjúkdóm hafi forgang. Sjúkraþjálfunareining sinnir einnig „ambulöntum". Við dagvistina starfar samhentur hópur fólks. Markmið starfseminnar er: — að aðstoða einstaklinga við að aðlagast breytingum á aðstæðum sínum, — að tryggja samfellda og samhæfða umönnun og þjálfun, — að efla samvinnu og stuðning við fjölskyldu og aðra aðstoðarhópa hvers einstaklings. Ertu jákvæð/ur, heiðarleg/ur og stundvís? Sláðu á þráðinn eða líttu við og fáðu frekari upplýsingar. Þuríður R. Sigurðardóttir, deildarstjóri, sími 568 8630. VICTOR í júlí opnar Café Vlctor vió Ingólfstorg Eftirtalin störf eru laus til umsóknar: Störf þjónustufólks Starf matreiðslumanns Aðstoð I eldhúsi Uppþvottur Ræstingar Dyravarsla Upplýsingar í síma 561 9555 milli 14:00 og 17:00, mánudaginn 21.6. '99 og þriðjudaginn 22.6. '99 ASalskoSun hf. Bifvélavirkjar — skoðunarmaður Aðalskoðun hf. óskareftir bifvélavirkja í starf við skoðun. Um framtíðarstarf er að ræða. Umsóknum sé skilað til Aðalskoðunar, pósthólf 393, 222 Hafnarfirði, fyrir 1. júlí nk. ISkólaskrifstofa Hafnarfjarðar Kennarar Enn vantar okkur dugmikla og áhugasama kennara við Víðistaðaskóla í Hafnarfirði. Um er að ræða sérkennslu, tónmennt og almenna kennslu á yngsta stigi. Nánari upplýsingar um störfin gefur Sigurður Björgvinsson, skólastjóri, í síma 899 8530. Umsóknarfrestur er til 30. júní. Skólafulltrúinn í Hafnarfirði. Hafnarfjarðarbær Afleysingar í júlí Starfslýsing: Skammta mat í eldhúsi hjá öldruðum. Starfslýsing: Félagsleg heimaþjónusta. Upplýsingar um störfin veitir Húnbjörg í síma 565 5710 fyrir hádegi. Félagsþjónustan í Hafnarfirði. Tækjamenn óskast Okkur vantar strax vana tækjamenn á beltagröf- ur og traktorsgröfur. Mikil vinna framundan. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 899 2303 og á skrifstofu í síma 565 3140. Klæðning ehf., Vesturhrauni 5. Nýjar vörur Nýtt verð Vantar 30 manns sem vilja léttast strax og vinna sér inn aukatekjur. Verð kr. 300 á dag + bónusar. Uppl. milli kl. 12 og 16, Sverrir, sími 898 3000. Förðun Skráning er hafin á förðunarnámskeið í júlí. Fríar snyrtivörur að verðmæti 15.000 kr. og framtíðartekjumöguleikar í boði. Upplýsingar í síma 588 6888 eða 899 9738. Kolbrún, förðunarfræðingur. Alþjóðlegt stórfyrirtæki mun opna deild á íslandi. Hlutastarf 50—150 þúsund og fullt starf 150—300 þús. Viðtalspantanir í síma 561 1009. ÁHÁ-byggingar óska að ráða 6—8 trésmiði. Mjög mikil vinna framundan. Upplýsingar í símum 892 4707, Árni, og 896 4680, Björgvin. Smiðir óskast Óskum eftir smiðum/verktökum í tímabundin verkefni nú þegar. Vinsamlegast hringið í síma 893 4284. FÉLAGSLÍF FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI6 - SÍMI 568-2533 Miðvikudagur 23. júní kl. 20 Jónsmessunæturganga um Ketilstíg. Fararstjóri: Jónatan Garðarsson. Föstudagur 25. júní kl. 18:00 Hekla, næturganga. Brott- för frá BSÍ, austanmegin, og Mörkinni 6. Helgarferðir 25.-27. júní: 1. Yfir Fimmvörðuháls, næt- urganga. 2. Yfir Eyjafjöll, ný nætur- ganga. 3. Þórsmörk. 4. Dalir, söguslóðir, Breiða- fjarðareyjar með Árna Björnssyni, þjóðháttafræ- ingi. Brottför laugardag kl. 08:00. Sjá textavarp: bls. 619 og heimasíðu www.fi.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.