Morgunblaðið - 21.07.1999, Side 2
2 MIÐVIKUDAGUR 21. JÚLÍ 1999
MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
Mál norska skipsins Österbris tekið fyrir í Héraðsdómi Norðurlands eystra
Segist saklaus
JOHN Harald Östervald, skip-
stjóri á norska loðnuskipinu Öster-
bris, kvaðst fyrir dómi Héraðs-
dóms Norðurlands eystra í gær
saklaus af þeim ákærum sem
sýslumaðurinn á Akureyri hefur á
hendur honum. Við eftirlit varð-
skipsmanna á varðskipinu Óðni á
sunnudagsmorgun mældust
möskvar í poka loðnunótarinnar
um 11,2% undir löglegri möskva-
stærð. Österbris var þá að veiðum
um 80 sjómflum norður af Grímsey,
um 46 sjómílur inn í íslenskri lög-
sögu. Skipinu var vísað til hafnar á
Akureyri.
Málið var tekið fyrir í Héraðs-
dómi Norðurlands eystra í gær,
vitni voru kölluð fyrir en síðdegis
BORGARRÁÐ ákvað á fundi sínum
í gær að heimila í tilraunaskyni í
þrjá mánuði að vínveitingastaðir
geti verið opnir frá föstudags-
morgni til sunnudagskvölds án ann-
arra takmarkana en þeirra sem
staðimir setji sjálfír. Heimildin
gfldir á svæði sem afmarkast af Að-
alstræti og Klapparstíg, en Skóla-
vörðustígur og Álþingisreiturinn og
nágrenni hans eru undanskilin.
Þegar hafa rétt um 20 staðir sótt
um frjálsan afgreiðslutíma áfengis
og hefur um helmingur umsókn-
anna verið afgreiddur. Fleiri um-
sóknir verða afgreiddar á fundi
borgarráðs á föstudag.
Samþykkt borgarstjórnar heimil-
ar einnig veitingastöðum á atvinnu-
svæðum, þar sem íbúðir eru ekki
innan 50 metra radíuss, að hafa
frjálsan afgreiðslutíma áfengis frá
var málinu frestað þar til í dag,
miðvikudag.
Skipstjórinn er ákærður, sem og
útgerð skipsins, fyrir að hafa við
loðnuveiðar innan íslensku fisk-
veiðilögsögunnar notað loðnunót
með möskva undir lágmarks-
möskvastærð. Bjöm Jósef Amvið-
arson sýslumaður krafðist þess að
skipstjórinn yrði dæmdur til refs-
ingar sem og að sæta upptöku ólög-
legra veiðarfæra og upptöku þess
afla sem með þeim fékkst.
John Harald Östervald skipstjóri
föstudagsmorgni til sunnudags-
kvölds. Frjáls afgreiðslutími er
einnig heimfll aðfaranætur al-
mennra frídaga, enda brjóti það
ekki í bága við helgidagalöggjöfina.
Verði til að bæta ástandið
í miðbænum
Helgi Hjörvar, forseti borgar-
stjómar, sagði að þegar hefðu rétt
um 20 staðir sótt um frjálsan
afgreiðslutíma. Fyrirætlanir stað-
anna væm hins vegar ólíkar og
flestir þeirra væru einkum að leita
eftir svigrúmi tfl þess að geta af-
greitt eitthvað lengur en til þrjú á
nóttinni. „Það er von borgaryfir-
valda að með þessari tilraun, sem
standa mun í þrjá mánuði, verði sú
breyting á næturlífinu í Reykjavík
að gestir veitingahúsanna komi ekki
þúsundum saman svo að segja á
sagði að sér væri kunnugt um þær
reglur sem gilda í íslenskri land-
helgi og hann væri saklaus af þeim
ákæmm sem að sér beindust. Fram
kom í máli hans að umrædd
loðnunót væri ný og aðeins væri bú-
ið að veiða í hana þau 10 tonn sem
skipið er með. Ný nót sé þrengri en
notuð þar sem ekki hefði teygst á
henni. Verðmæti nótarinnar vora
áætluð um 27,5 milljónir króna.
John Harald var síðast við loðnu-
veiðar hér við land árið 1996 og
sagðist þá hafa notað nót. sömu
BÍLVELTA varð við bæinn
Hamraenda í Snæfellsbæ í gær.
Bíll í eigu Snæfellsbæjar valt og
var farþegi í bílnum fluttur á
Sjúkrahúsið á Akranesi. Hann
sömu mínútunni út af skemmti-
stöðunum, en það hefur bæði valdið
ónæði, mannsöfnuði á götum,
skorti á leigubflum og margvísleg-
um öðrum óþægindum. Þannig
verði þetta aukna frjálsræði frem-
ur til þess að bæta ástandið í mið-
borg Reykjavíkur um helgar,“
sagði Helgi.
Hann sagði að í nýjum starfs-
reglum borgarráðs um vínveitinga-
leyfi væri gert ráð fyrir að unnt
yrði að veita stöðum mun meira að-
hald í rekstri. Fyrirkomulagið væri
þannig að ef staðir brytu af sér
fengju þeir áminningu. Ef það end-
urtæki sig tæki borgarráð afstöðu
til þess að svipta staðinn leyfinu
um lengri eða skemmri tíma.
„Við leggjum á það áherslu að
samfara auknu frelsi í þessum efn-
um axli veitingamenn jafnframt
gerðar og af sömu stærð og hann er
með í veiðiferðinni nú. Engar at-
hugasemdir hefðu komið fram við
nótina í Noregi.
Skipherra Óðins og stýrimenn
lýstu þeim aðferðum sem notaðar
em við mælingar á möskvum í poka
loðnunóta og kváðust í einu og öllu
hafa farið eftir þeim reglugerðum
sem í gildi em. Möskvamir voru
mældir tvívegis og reyndust undh-
löglegri stærð í bæði skiptin. Fram
kom að mótmæli skipstjóri mælingu
sé notaður aflmælir en tfl þess hafi
ekki komið í umræddu tflviki þar
sem mótmæli komu ekki fram.
Mælingar á nótinni hafa ekki verið
gerðar nú eftir að skipið kom í
höfn.
reyndist hafa sloppið án alvar-
legra meiðsla. Ökumaður fékk
að fara heim að lokinni skoðun
á heilsugæslustöðinni í Ólafs-
vík.
ábyrgð," sagði Helgi ennfremur.
Hann sagði að tekin hefði verið
afstaða til rúmlega helmings þeirra
umsókna sem borist hefðu um
frjálsan afgreiðslutíma. Flestar
þær umsóknir sem ætti eftir að af-
greiða yrðu afgreiddar á borgar-
ráðsfundi á föstudaginn kemur, en
einstaka umsækjendur hefðu van-
rækt skil á gögnum eða uppfylltu
ekki eldvarnarkröfur eða annað
slíkt, þannig að ekki yrði unnt að
veita þeim leyfi fyrr en seinna. Þeir
sem yrðu búnir að fá leyfí fyrir lok
vikunnar gætu ráðið afgreiðslutíma
sínum um helgina.
Tillagan var samþykkt sam-
hljóða. Minnihluti Sjálfstæðis-
flokksins í borgarstjóm flutti tillögu
um að frjáls afgreiðslutími yrði
heimflaður allt að Snorrabraut, en
það var fellt.
Ráöning skólastjóra
V esturbygg-ðarskóla
Umsækjandi
ráðinn
sem skóla-
nefnd hafnar
Patreksfirði. Morgunblaðiö.
FULLTRÚAR meirihlutaflokkanna
í bæjarstjóm Vesturbyggðar ákváðu
á fundi í gærkvöldi að standa að
ráðningu Ragnhildar Einarsdóttur
sem skólastjóra sameinaðs Vestur-
byggðarskóla þrátt fyrir að fræðslu-
nefnd bæjarins treysti sér ekki til að
mæla með ráðningu neins umsækj-
anda um stöðuna. I gærkvöldi var
búist við því að ákvörðun um ráðn-
ingu Ragnhildar yrði tekin í bæjar-
ráði í dag.
Bæjarstjóm Vesturbyggðar hefur
ákveðið að sameina skólana á Bfldu-
dal, Patreksfirði, Birkimel og í Ör-
lygshöfn undir stjóm eins skóla-
stjóra sem hefði aðsetur á bæjar-
skrifstofunni en ráða jafnframt að-
stoðarskólastjóra á hverjum stað.
Skiptar skoðanir em um skipulags-
breytingamar og hefur meðal ann-
ars komið fram áskoran frá meiri-
hluta forráðamanna bama í Bfldu-
dalsskóla að fresta breytingunum og
endurráða skólastjórana.
Tveir umsækjendur em um stöðu
skólastjóra, Ragnhfldur Einarsdótt-
ir, kennari á Patreksfirði, og Rann-
veig Vigfúsdóttir, kennari í Hafnar-
firði. Meirihluti fræðslunefndar
treysti sér ekki til að ráða annan
hvom umsækjandann en skoraði
þess í stað á bæjaryfirvöld að taka
upp viðræður við Nönnu Sjöfn Pét-
ursdóttur, skólastjóra Bfldudals-
skóla, um ráðningu í stöðuna. Nanna
Sjöfn var ekki meðal umsælqenda.
Guðný Sigurðardóttir, sem sæti á í
fræðslunefnd, segir að flla hafi verið
staðið að auglýsingu þessarar nýju
stöðu og litlar upplýsingar fengist
um umsækjendur. Þannig hafi að-
eins nafn, heimilisfang og kennitala
verið í annarri umsókninni. Segir
hún að miðað við þær upplýsingar
sem fræðslunefnd hefði haft hefði
meirihluti nefndarinnar ekki talið
umsækjendur hæfa í stöðuna.
Formgalli í fræðslunefnd
Haukur Már Sigurðarson, formað-
ur bæjarráðs Vesturbyggðar, segir
að formgalli sé á niðurstöðu fræðslu-
nefndar frá í fyrrakvöld. „Við getum
ekki gengið fram hjá hæfum um-
sækjendum og gengið til samninga
við aðra án þess að auglýsa stöðuna
upp á nýtt.“ Auk þess telur hann
ósanngjamt mat felast í þeirri niður-
stöðu nefndarinnar að hafna um-
sækjendum enda ætti það sér ekki
rætur í faglegri umfjöllun um hæfni
þeirra heldur einhveiju öðm.
Bæjarráð Vesturbyggðar tekur í
dag afstöðu til tillögu skólaneindar.
Jón B. G. Jónsson, forseti bæjar-
stjómar, lýsir þeirri skoðun sinni að
ráða eigi Ragnhfldi Einarsdóttur í
stöðu skólastjóra. Allt bendir tfl að
það verði ákveðið í bæjarráði í dag
því samkvæmt heimildum Morgun-
blaðsins var stuðningur við þá niður-
stöðu á meirihlutafundi fulltrúa
Samstöðu og Sjálfstæðisflokks í
gærkvöldi.
Strokufangarnir í 17 daga einangrun
Læsingar á
neyðarlúgum
verða lagfærðar
FANGARNIR tveir, sem stmku
af Litla-Hrauni í gegnum neyð-
arlúgur fangelsisins á laugar-
dagskvöldið var, hafa verið úr-
skurðaðir í 17 daga einangrun af
forstöðumanni fangelsisins.
Strok fanganna tveggja upp:
götvaðist á laugardagskvöld. I
ljós kom að þá vantaði þegar
fangavörður taldi inn í klefa
klukkan 22, samkvæmt venju.
20 mínútum síðar var lögreglan
á Selfossi mætt á vettvang þar
sem formleg og umfangsmikil
leit hófst. Henni lauk sólarhring
síðar með því að fangarnir fund-
ust í heimahúsi í Breiðholtinu.
Fangamir höfðu komist út um
neyðarlúgu á fangelsinu og segir
Erlendur Baldursson, defldar-
stjóri hjá Fangelsismálastofnun,
að bragðist verði við með þeim
hætti að læsingamar á lúgunum
verði lagfærðar þannig að ekki
eigi að vera hægt að brjóta þær
upp með þeim hætti sem gert
var. Verði lagfæringamar gerð-
ar í samráði við Branavamir Ár-
nessýslu.
Að sögn Erlends er ekki refsi-
vert að strjúka úr fangelsi ef um
er að ræða einn fanga. Hins veg-
ar er strok úr fangelsi sjálfstætt
hegningarlagabrot ef tveir eða
fleiri sammælast um að strjúka.
Forstöðumaður fangelsisins
hefur heimfld til að úrskurða
fanga í mest 30 daga einangrun
vegna brota og á móti geta fang-
ar skotið úrskurði forstöðu-
manns til dómsmálaráðuneytis-
ins.
Frjáls afgreiðslutími áfengis
um helgina í miðborginni
Morgunblaðið/Georg
Bílvelta í Breiðuvík
m,
VERDLAUNAKROSSGÁTA
► ÞÆTTIR ÍÞRÓTTIR
► KVIKMYNDIR FÓLK
HÁLFUR MÁNUÐUR AF
DAGSKRÁ FRÁ MIÐVIKUDEGI
TIL MIDVIKUDAGS
Aberdeen fylgist með Lárusi
Orra / B2
• •••••••••••••••••••••••••
Efstu lið efstu deildar kvenna
unnu leiki sína / B3
'jVlBWinvIiÍnívro
vrVERINU
► í Verinu í dag er sagt frá miklum
vexti Islenzku sjávarútvegssýningarinn-
,ar, greint frá aflabrögðum að vanda,
farið í róður á dragnótarbátnum Emi
KE 14 og Bakki hf. í Bolungarvík heim-
sóttur.