Morgunblaðið - 21.07.1999, Síða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 21. JÚLÍ 1999
MORGUNBLAÐIÐ
LANDIÐ
Trausti Traustason, framkvæmdastjóri Tindfjalla ehf.
LAGT af stað í lygnunni. SVEINN Þórðarson, brtíarsmiður í Vík í Mýrdal og brúðgumi, veltir fyrir sér skelfingunni sem hann á að
standast. Vitnin að karlmennskunni í baksýn.
Fljótareiðar verði
hlekkur í lengri
keðju útivistar
Breiðabólstað í Fljótshlíð - Fljót-
areið er títivistargrein sem æ
meir kveður að hér á landi.
Lengst af hefur fólk ekki haft
um margar ár að velja til sigl-
inga, framan af aðeins á Hvítá,
en ntí hefiir verið gerð bragar-
bót þar á. Um miðjan maí var
farin fyrsta fljótareiðin á vegum
Tindfjalla ehf. niður Markar-
fijót. Ntí sinnir fyrirtækið öllum
þeim sem hug hafa á slíkum
ferðum.
Tindfjöll ehf. er fyrirtæki sem
stofnað var á liðnum vetri og
hefur að megintilgangi að ann-
ast fljótareið eða „river rafting"
eins og það er nefnt á engilsax-
nesku. Að sögn Trausta
Traustasonar verkfræðings, sem
er stofnandi og framkvæmda-
stjóri fyrirtækisins, hafa ferðir á
Markarfljóti verið vel sóttar það
sem af er sumri, en unnið er að
því að fínna léttari og erfiðari ár
og auka þannig fjölbreytni. I
þessum tilgangi hafa starfsmenn
Tindfjalla farið vítt og breitt um
vatnasvæði Suðurlands og fund-
ið nokkur spennandi ársvæði.
Emstruá, Hólmsá og Skaftá eru
meðal þeirra sem reynd hafa
verið en sú síðastnefnda er mjög
erfið og ætti því að losna
þónokkuð um adrenalínbtískap
þeirra sem þar sigla í framtíð-
inni ef af verður.
Lengri og skemmri ferðir
Sem áður segir heldur fyrir-
tækið úti ferðum á Markarfljóti
en auk þess er hægt að komast í
lengri ferðir. Stí lengsta sem nú
er í boði hefst í Innri-Emstruá
þar sem siglt er niður að
Emstrubrtí Markarfljóts. Þar
eru bátar teknir upp vegna
vatnsfalla þar fyrir neðan og ek-
ið með fley og farþega að upp-
tökum Fremri-Emstruár, siglt
þaðan niður í
Markarfljót og
áfram sem Ieið
liggur niður til
móts við Húsa-
dal í Þórsmörk.
Einnig gefst
fólki kostur á að
sleppa Innri-
Emstruá og
hefst þá ferðin
sem áður við
upptök Fremri-
Emstruár. Slík
ferð tekur um
tvær klst. í sigl-
ingu en fullur
dagur fer í alla
ferðina. Sigling-
in á Markarfljóti
tekur skemmri
tíma eða um
eina klukku-
stund; heildar-
tími er um fjór-
ar klukkustund-
ir. Sú ferð kost-
ar 4.000 kr. en
hinar nokkru meira.
Að sögn Trausta er framtíðar-
sýn hans stí að fljótareiðar verði
hlekkur í lengri keðju útivistar.
„Vel mætti hugsa sér að hópar
hæfu göngu í Landmannalaug-
um sem lyki við Botnaskála í
Botnum. Þar hæfist sigling á
Emstruá, niður
Markarfljót og
endaði til móts
við Htísadal í
Þórsmörk, þar
sem ferðalangar
gætu áð og notið
náttúrufegurð-
ar. Einnig sé ég
fyrir mér að
hægt væri að
tengja saman
göngu, fljótareið
og hestaferð
þannig að fólk
fái sem mest tít
úr títvist og
nátttíruupplif-
un,“ sagði
Trausti.
Þrautreyndur
siglingakappi
Hér á landi er
nú staddur
þrautreyndur
fljótasiglinga-
maður á vegum
Tindfjalla, Frakki að nafni
Nicolas Nouhen. Hann hefur far-
ið um með starfsmönnum fyrir-
tækisins og reynt hin ýmsu
vatnasvæði. Að sögn Trausta er
hæfni þessa manns fáu eða engu
lík, þar sem hann getur leikið
ótrúlegar listir á straumhörð-
Morgunblaðið/Önundur S. Bjömsson
TRAUSTI Traustason, verk-
fræðingur og framkvæmda-
stjóri Tindfjalla ehf., vill að
ferðamenn fái upplifað sem
mest af íslenskri náttúru.
ustu jökulám og gildir þá einu
hvort hann er á kajak eða
gtímmíbát. Hann hefur m.a. ver-
ið að þjálfa siglingamenn Tind-
fjalla, kennt þeim að stöðva bát-
ana á ólíklegustu stöðum og
leita vars, t.d. í gljtífurhellum,
nota hringiður til lystisemda og
beita bátunum líkt og brimbrett-
um. Nicolas segir íslensku árnar
sérstaklega spennandi og með
þeim allra bestu sem hann hafi
kynnst fram að þessu. Hann hef-
ur víða farið og hefur því sam-
anburð, hefur verið við siglingar
í Kanada, Bandaríkjunum og
víða í Asíu
Steggjapartí á Markarfljóti
Það eru ekki aðeins spennu-
fíklar sem sækjast eftir átökum
við römmustu jökulár, heldur
einnig ofurvenjulegt fólk, en
slíkur hópur var einmitt mættur
til siglingar eða fljótareiðar á
Markarfljóti á dögunum. Þar
var á ferð fimmtán manna hópur
sem hugðist gera títtekt á áræði
og manndómi eins þeirra, nefni-
lega væntanlegs brtíðguma í um-
boði verðandi brtíðar. Heldur
virtist blaðamanni hópurinn
vera fölur ásýndum þar sem
staðið var á þverhníptum gljúf-
urbarminum og horft niður í
beljandi Markarfljótið. Aðspurð-
ur sagði brúðguminn, Sveinn
Þórðarson brúarsmiður frá Vík í
Mýrdal, að hann hefði fengið að
vita hvað til stóð um hádegisbil
þann sama dag og því ekki gef-
ist ráðrúm til að magna upp
spennu eða hræðslu. En allur fór
hópurinn um borð í bátana og
tókst ferðin, steggjapartíið, hið
besta þótt af óvenjulegum toga
væri. Tíðast fara víst slíkar
manndómskannanir fram á öld-
urhtísum, síður við aðstæður
sem þessar.
Morgunblaðið/Sigurðm- Aðalsteinsson
Lætur
vel að
lambinu
Vaðbrekku, Jökuldal.
SIGURJÓN Andri Jónasson
er í sveitinni að hjálpa afa
sínum og ömmu á Eiríks-
stöðum. Hann gaf sér tíma
milli þess sem hann lék sér
við lömbin í gjafarhólfinu að
kjassa gæfa þrílembinginn
sem hann gerði mannelskan
á sauðburðinum.
Réttu
eru átakkarnir
mbl.is
Fylgstu með boltanum
í sumar á íþróttavef mbl.is
<§>mbl.is
—ALLT/\f= eiTTH\SAÐ NýTT~