Morgunblaðið - 21.07.1999, Síða 42

Morgunblaðið - 21.07.1999, Síða 42
42 MIÐVIKUDAGUR 21. JÚLÍ 1999 ÞJÓNUSTA/STAKSTEINAR MORGUNBLAÐIÐ Innient Erlent Viöskipti Tölvur & tækni Veöur og færð !Jj Fréttaannáll 1998 Svipmyndir 1998 Ljósmyndasýningar Svipmyndir vikunnar Umræöan Alþingiskosningar Enski boltinn Landssímadeildin Meistaradeildin 1. deildin Formúla 1 DÆGRADVOL Fréttagetraun Dilbert Stjörnuspá Vinningshafar Kvikmyndir NETÞJONUSTA Gula llnan Netfangaskrá Gagnasafn Blaö dagsins SERVEFIR Bókavefur Plötuvefur Fasteignir Heimsóknir skóla Laxness Vefhirslan Nýttá mbl.is Vefur um Linux ► Linux, sem er ókeypis stýri- kerfi fyrir tölvur, vekur sífellt meiri athygli og velta ýmsir því fyrir sér hvort Linux muni veita Windows stýrikerfinu verðuga kepþni. Á mbl.is er nú aö finna ýtarlega umfjöllun um Linux auk tengla á ýmsar vefsíöur. Vefskinna ► Vefskinna auöveldar lesend- um mbl.is leit aö íslenskum vefjum eöa efni innan þeirra. Á Vefskinnu má nú finna yfir 3.000 íslenska vefi flokkaöa eftir efnisflokkum. Betri boltavefur ► Nýr og endurbættur boltavef- ur hefur veriö opnaöur á mbl.is. Á honum er að finna ítarlegar upplýsingar um alla leiki ís- landsmótsins og leikmenn. < Ríkisstyrkir Staksteinar ÚTGERÐARMENN skynja lang- túnahagsmuni sína af ábyrgri nýt- ingu, segir m.a. í leiðara Viðskiptablaðsins. Ofveiði I LEIÐARA blaðsins scgir m.a.: „Tillöguflutningur íslands hjá Aiþjóðaviðskiptastofnuninni um afnám ríkisstyrkja í sjávarút- vegi hefur vakið mikla athygli hér heima og er það vel. I fyrsta lagi vekur sú umræða athygli á þeirri staðreynd að langtimasjónarmið um hag- kvæmni og arðsemi annars veg- ar og um umhverfisvernd hins vegar fara hönd í hönd við nýt- ingu sjávarauðlindanna. En ánægjulegt að umhverfisvernd- arsamtök hafa verið að átta sig á þessu á síðustu árum. Rflds- styrkirnir ýta undir ofveiði sem ella gæti ekki staðið undir sér og myndi leggjast af. Nýting og umgengni við auðlindir verður líka verri í því umhverfi sóunar sem við þetta skapast. kjörsókn leiðir bæði til hagkvæmari rekstrar og meiri fiskafla þegar upp er staðið, á forsendum sjálf- bærrar nýtingar. I öðru lagp vekur umræðan at- hygli á þeirri staðreynd að öll fiskveiðilönd í okkar heimshluta láta sér ekki nægja að skatt- leggja sjávarútveg ekki sérstak- lega, eins og umræða hefur aft- ur verið um að gera hér á landi, heldur styrkja þau öll með tölu sjávarútveg sinn með háum fjár- hæðum. Verst er framganga Evrópusambandsins sem lætur sér ekki nægja að styrkja sjáv- arútveginn beint heldur knýr óspart á um það í samskiptum við ríki sem höllum fæti standa að þau greiði fyrir ýmsan stuðn- ing ríkja Evrópusambandsins með því að una flota þess rányrkju í fiskveiðiiögsum sín- um. I þriðja lagi vekur umræðan vonandi athygli á því að afla- hlutdeildarkerfí, eins og hið ís- lenska, er eina skipulagið sem þekkt er sem hefur skilað ár- angri við að leysa hinn svokall- aða „fiskveiðivanda“ sem er hugtak sem gjarnan er viðhaft um viðvarandi ofveiði og offjár- festingu í sjávarútvegi víðs veg- ar í heiminum. Ástæðan er ofur einföld en um leið undirstða þess árangurs sem náðs hefur, nefnilega sú að aflaheimildir eru skilgreindar sem föst hlutdeild en ekki sem kfló frá ári til árs. Það er prósentumerkið sem tengir hagsmuni hvers einstaks útgerðarmanns, í bráð og lengd, við hagsmuni þjóðfélagsins alls, af hagkvæmri nýtingu fiskimið- anna. Einungis vegna þess þarf ekki að óttast að menn helli sér út í fjárfestingar og kapphlaup um ofveiði þótt takniarkanir á því að flytja inn skip til veiða í íslensku lögsögunni hafi verið felldar niður eftir frægan dóm Hæstaréttar á síðasta ári. Á grundvelli réttar til hlutdeildar úr heildaraflanum skynja út- gerðarmenn langtimahagsmuni sína af ábyrgri nýtingu. Þeir keppa við sjálfa sig í að lækka tilkostnað en ekki hver við ann- an um að veiða siðasta fiskinn. Hagsmunir í FJÓRÐA lagi ætti þessi um- ræða að vekja athygli á þeim hagsmunum sem ýmis öfl meðal annarra þjóða hafa af því að Is- Icndingum takist ekki að rckja sjávarútveg sinn hvort tveggja í senn, með hagkvæmum og sjál- bærum hætti. Samanburðurinn við slíkan rekstur dregur ýmis- legt fram í dagsljósið sem þessir aðilar vilja síður horfast í augu við. Til að mynda verða þeir reikningar sýnilegir sem verið er að greiða vegna handstýrðrar opinberrar „byggðastefnu" eða annars dulins atvinnuleysis. Slík umsvif eru ær og kýr margra stjórnmála- og embættismanna Evrópusambandsins og þeim hefur á undanförnum árum ver- ið afar illa við dæmi frá Islandi, um minnkandi sókn og meiri hagkvæmni í veiðum, án beins kostnaðarsams inngrips hins op- inbera." APÓTEK_________________________________________ SÓLARHEINGSMÓNUSTA apótekanna: Háaleitis Apótek, Austurveri við Háaleitisbraut, er opið allan sólarhringinn alla daga. Auk þess eru fleiri apótek með kvöld- og helgar- þjónustu, sjá hér fyrir neðan. Sjálfvirkur símsvari um læknavakt og vaktir apóteka s. 661-8888._______ APÓTEK AUSTURBÆJAB: OpiS virka daga ki. 8.30-18 og laugardaga kl. 10-14._______________________ APÓTEKJÐ IDUFELLI 14: Opið mád.-fid. ki. 9-18.30, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgi- daga. S: 677-2600. Bréfs: 677-2606. Læknas: 677-2610. APÓTEHÐ LYFJA, Láenála 5: Opid alla daBa áisim kl. 9-24. APÓTEKIÐ LYFJA, Sctbcrgi, Hafnarfirði: Opið virka daga kl. 10-19. Laugard. 12-18.________________ APÓTEKIÐ LYFJA, Hamraborg, Kópavogi: Opið virka daga kl. 9-18.30. Laugard. kl. 10-14.__________ APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: OpiS mád. rid. kl. 9-18.30, fóstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgi- daga. S: 677-3600. Bréfs: 677-3606. Læknas: 677-3610. APÓTEKIÐ SUÐURSTRÖND, Suðnretrönd 2. Opid mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. kl. 9-19.30. Laugard. kl. 10-16. Lokað sunnud. og helgidaga._____________ APÓTEKIÐ SMÁRATORGI 1: Opið alla daga kl. 9-24. S: 564-5600, bréfs: 564-5606, lreknas: 664-6610.__ APÓTEHÐ SPÖNGINNI (hjá Bönna): Opiö mán.-fim kl. 9- 18.30, föst. kl. 9-19.30, laug kl. 10-16. Lokað sunnud. og helgid. Síml 677 3500, fax: 677 3601 og læknas: 677 3602. ÁRBÆJARAPÓTEK: Opið v.d. frá 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14. ____________________________________ B0R6ARAPÓTEK: Opiö v.d. 9-22, laug. 10-14. BREIÐHOLTSAPÓTEK MJödd: Opið mán.-miö. kl. 9-18, fimmt.-föstd. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14._ GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108/v Réttarholtsveg, s. 668-0990. Opið virka daga frá kl. 9-19.________ GRAFARVOGSAPÓTEK: Opiö virka daga ki. 9-18, laugar- dagakl. 10-14._________________________________ HAGKAUP LYFJABÚÐ: Skeifan 16. Opiö v.d. kl. 10-19, laugard. kl. 10-18, sunnud. lokaö. S: 663-6116, bréfs. 663-6076, læknas. 668-2610. HAGKAUP LYFJABÚÐ: Þverholti 2, Mosfellsbæ. Opið virka daga kl. 9-18.30, laugardaga kl. 10-14. Sími 666- 7123, læknasími 566-6640, bréfslmi 666-7346.___ HOLTS APÓTEK, Glœsibæ: Opiö mád.-föst. 9-18.30. Laugard. 10-14. S: 563-5213. HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opiö virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14._______________ HRINGBRAUTAR APÓTEH Opiö alla daga til kl. 21. V.d. 9-21, laugard. og sunnud. 10-21. Sími 511-5070. Læknaslmi 611-6071.____________________________ IDUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9-19. INGÓLFSAPÓTEK, Kringlnnni: Oplö mád.-fld. 9-18.30, fóstud. 9-19 og laugard. 10-16.________________ LAUGARNESAPÓTEK: Klrkjuteigi 21. Opiö virka daga frá kl. 9-18. Sími 653-8331.___________________ LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, laugd. 10-14, langa laugd. kl. 10-17. S: 662-4046.________________ NESAPÓTEK: Opið v.d. 9—19. Laugard. 10-12. RIMA APÓTEK: Langarima 21. Opið v.d. kl. 9-19. Laugar- daga kl. 10-14. SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti 60C. Opið v.d. kl. 8.30- 18.30, laugard. kl. 10-14. Sími 651-7234. Læknasími 661-7222.______________________________________ VESTURBÆJAR APÓTEK: v/Hofsvallagötu s. 662-2190, læknas. 562-2290. Opið alla v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-16. APÓTEK KÓPAVOGS: Opiö virka daga kl. 8.30-19, laug- ard. kl. 10-14. _______________________________ GARÐABÆR: Heilsugæslustöö: Læknavaktin s. 1770. Apótekið: Mán.-fíd. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugar- daga kl. 10.30-14.____________________________ HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarfíarðarapótek, s. 565-5550, opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apótek Norðurbæjar, s. 556-3966, opið v.d. 9-18.30, laugd. og sunnd. 10-14. Lokað á helgidögum. Læknavaktin s. 1770.______ FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið. 9-18, fíd. 9- 18.30, föstud. 9-20, laugd. 10-16. Afgr.sími: 656-6800, læknas. 556-6801, bréfs. 565-6802._____________ KEFLAVÍK: Apótekið er opiö v.d. kl. 9-19, laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og 16.30-18.30, helgid., og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, sím- þjónusta 422-0600._____________________________ APÓTEK SUÐURNESJA: Opiö n.v.d. kl. 9-19, laugard. og sunnud. kl. 10-12 og kl. 16-18, almenna frídaga kl. 10- 12. Simi: 421-6565, bréfs: 421-6567, læknas. 421-6566. SELFOSS: Selfoss Apótek opiö til kl. 18.30. Laug. og sud. 10-12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880. Árnes Apótek, Austurvegi 44. Opið v.d. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14. S. 482-300, læknas. 482-3920, bréfs. 482-3950. Útibú Eyrarbakka og útibú Stokkseyri (afhending lyflasend- inga) opin alla daga kl. 10-22.___________________ AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2368. - Akranesapótek, Kirkjubraut 60, s. 431-1966 opiö v.d. 9-18, laugardaga 10- 14, sunnudaga, helgidaga og almenna frídaga 13-14. Heimsóknartlmi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. APÓTEK VE8TMANNAEYJA: Opið 9-18 virka daga, laug- ard. 10-14. Sími 481-1116._________ AKUREYRI: Sunnu apótek: Opið frá 9-18 virka daga, lok- að um helgar. Akureyrar apótek: Opið frá 9-18 virka daga, lokað um helgar. Stjömu apótek: Opið 9-18 virka daga og laugard. 10-14._______________________ LÆKNAVAKTIR_______________________________________ BARNALÆKNIR er til viötals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. frá 17-22, laugard., sunnud. og helgid, kl. 11- 15. Upplýsingar i sima 563-1010.__________ BLÓÐBANHNN v/Barónstíg. Möttaka blöðgjafa er opin mánud. kl. 8-19, þriöjud. og miðvikud. kl. 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sími 560-2020. LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn- arfírði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka frá kl. 17- 23.30 v.d. og 9-23.30 um helgar og frídaga. Vitjanir og símaráógjöf 17-08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýsingar í slma 1770.___ SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráöamóttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slas- aða s. 526-1000 um skiptiborð eða 525-1700 beinn sími. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhá- tíðir. Simsvari 568-1041._____________________ Neyðarnúmer fyrir allt land - 112. BrXðAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Sími 625- 1700 eða 625-1000 um skiptiborð._______________ NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan sól- arhringinn, s. 525-1710 eða 526-1000.__________ EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sölarhring- inn. Simi 525-1111 eða 625-1000._______________ ÁFALLAHJÁLP. Tekiö er á móti beiðnum allan sólar- hrlnginn. Slmi 525-1710 eða 525-1000 um skiptlborð. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖHN, s. 551-6373, oplö virka daga kl. 13-20, alla aðra daga kl. 17-20.______________________ AA-SAMTÓKIN, Hafnarfirói, s. 565-2353.____________ AL-ANON, aöstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið mánud.-fímmtud. kl. 9-12. S. 651-9282. Símsvari eftir lokun. Fax: 551-9286. ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir uppl. á miö- vikud. kl. 17-18 í s. 662-2280. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra í s. 652-8586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást aö kostnaöarlausu í Húð- og kyn^júkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur í Foss- vogi, v.d. kl. 8-10, á göngudcild Landspítalans kl. S-16 v.d. á heilsugæslustöðvum og l\já heimilislæknum.__ ALNÆMISSAMTÖHN, Símatlml og ráögjöf kl. 13-17 alla v.d. í síma 552-8686. Trúnaðarsími þriðjudagskvöld frá kl. 20-22 i slma 552-8586.________________ ALZHEIMERSFÉLAGIÐ, pósthólf 5389, 125 Rvlk. Veitir ráðgjöf og upplýsingar í síma 687-8388 og 898-5819 og bréfsími er 587-8333. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspltalans, s. 660-1770. Viðtalstími þjá þjúkr.fr. fyr- ir aðstandendur þriðjudaga 9-10._______________ ASTMA- OG OFNÆMISFÉLAGIÐ. Suöurgötu 10, 101 ReyKjavík. Skrifstofan opin þriöjudaga og fímmtudaga kl. 17-19. Simi 552-2153._____________________ BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Opið hús 1. og 3. þriðjudag hvers mánaöar. Uppl. um þjálparmæður í slma 564-4650._________________________________ BARNAHEILL. Laugavegi 7, 3. hæð. Skrifstofan opin v.d. kl. 9-17. Sími 561-0646. Foreldralínan, uppeldis- og lög- fræðiráðgjöf alla v.d. 10-12 og mánudagskvöldum kl. 20- 22. Sími 561-0600.___________________________ CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssamtök fólks með langvinna bólgusjúkdóma í meltingarvegi „Crohn’s yúkdómu og sáraristilbólgu „Colitis Ulcerosa11. Pósth. 5388,125, ReyKjavlk. S: 881-3288. _____________ DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Lögfiæði- ráðgjöf í síma 652-3044. Fatamóttaka í Stangarhyl 2 kl. 10-12 og 14-17 virka daga._____________________ FAG, Félag éhugafólks um grindarlos. Pósthólf 791, 121 Reykjavík._________________________________ FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, pósthólf 1121, 121 ReyKjavík. Fundir í gula húsinu í Tjarnargötu 20 þriðjud. kl. 18-19.40 og á fimmtud. kl. 19.30—21. Bústaðir, Bústaða- kirKju á sunnudögum kl. 11-13. Á Akureyri fundir mád. kl. 20.30- 21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. Á Húsavík fundir á sunnud. kl. 20.30 og mád. kl. 22 i KirKjubæ. FAAS, Félag áhugafólks og aðstandenda Alzheimerssjúk- linga og annarra minnissjúkra, pósth. 5389. Veitir ráð- gjuöf og upplýsingar í síma 587-8388 og 898-6819, bréfsimi 587-8333._____________________________ FÉLAG ÁHUGAFÓLKS UM DOWNS-HEILKENNI. Upp- lýsingar veitir formaður f síma 567-6701. Netfang bhbÉislandia.is______________________________ FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, TJarnargötu 10D. Skrif- stofa opin mánud., miðv., og fimmtud. kl. 10-16, þriöjud. 10- 20 og fóstud. kl. 10-14. Simi 551-1822 og bréfeimi 562-8270. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræöraborgar stig 7. Skrifstofa opin fimmtudaga kl. 16-18.__ FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pösthólf 5307,126 Reykjavfk. FÉLAG HEILABLÓÐFALL9SKAÐARA, Ilátuni 12, SjSlfs- bjargarhúsinu. Skrifstofa opin þriðjudaga kl. 16-18, sími 561-2200., t\já formanni á fiiruntud. ld. 14-16, simi 564 1045. FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrifstofa Snorra- braut 29 opin kl. 11-14 v.d. nema mád._______ FÉLÁGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettisgötu 6, a. 561- 4280. Aðstoð við ættleiðingar á erlendum börnum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12. Timapantanir eftir þörfum.___________________ FJÖLSKYLDULÍNAN, sfall 800-6090. Aöstandendut geö- ^júkra svara simanum.__________________________ FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG BARNEIGNIR, pósthólf 7226,127 Rvík. Móttaka og símaráðgjöf fyrir ungt fólk í Hinu húsinu, Aðalstræti 2, mád. kl. 16-18 og fóst. kl. 16.30- 18.30. Fræðslufundir skv. óskum. S. 651-5353. FOREI.DRAFÉLAG MISÞROSKA BARNA. Uppiýsinga- og fræðsluþjónusta, Laugavegi 178, 2. hæð. Skrifstofan opin alla virka daga ld. 14-16. Simi 581-1110, bréfs. 581-1111. FORELDRALÍNAN, uppeldis- og lögfræðiráðgjöf Barna- heilla. Opin alla v.d. 10-12 og mánudagskvöld 20-22. Slmi 561-0600._______________________________ GEÐHJÁLP, samtök fólks með geðsjúkdóma, aðstand- enda og áhugafólks, Túngötu 7, Rvík, sími 670-1700, bréfs. 670-1701, tölvupóstur: gedþjalp@ gedhjalp.is, vefsíða: www.gedhjalp.is. Skrifstofa, stuðningsþjónusta og félagsmiðstöð opin 9-17. Fjölskyldulinan aðstand- endahjálp s. 80Q-5090. GIGTARFÉLAG fSLANDS, Ármúla 6, 3. hæð. Gönguhóp- ur, uppl. þjá félaginu. Samtök um veQagigt og síþreytu, simatimi á fimmtudögum kl. 17-19 i sima 553-0760. GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastr. 2, kl. 8.30-20 dag- Iega, Austurstr. 20, kl. 9-23, daglega. „Western Unionu hraðsendingaþjónusta með peninga á báðum stöðum. S: 652-3752/552-9867. _____________________________ ÍSLENSKA DYSLEXÍUFÉLAGIÐ: Símatlmi öll minu- dagskvöld kl. 20-22 í síma 652 6199. Opið hús fyrsta laugardag í mánuði milli kl. 13-16 að Ránargötu 18 (í húsi Skógræktarfélags íslands).__________________ KARLAR TIL ÁBYRGÐAR: Meðferð fyrir karla sem beita ofbeldi á heimilum. Viðtalspantanir og uppl. í síma 570 4000 frá kl. 9-16 alla virka daga. KRABBAMEINSRÁDGJÖF: Grænt nr. 800-4040. KRÝSUVÍKURSAMTÖHN, Langavcgi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viötöl, ráðgjöf, fræðsla og íjTÍrlestr- ar veitt skv. óskum. Uppl. 1 s. 562-3550. Bréfs. 562-3509. KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 661-1206. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun.____________________________ KVENNARÁÐGJÖPIN. Sirni 662-1500/996216. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. ókeypis ráðgjöf. LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Suðurgötu 10, ReyKjavík. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562-5744 og 552-5744._________________ LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13-17. Sími 552-0218. LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Tryggva- gata 26. Opið mán.-föst. kl. 9-15. S: 551-4570. LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.______________ LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu 8- 10. Símar 552-3266 og 561-3266._________________ LÖGMANNAVAKTIN: Endurgjaldslaus lögfræöiráögjöf fyrir almenning. 1 Hafnarfirði 1. og 3. fímmt. í mánuði kl. 17-19. Tímap. í s. 565-1296. í Reykjavík alla þrið. kl. 16.30-18.30 i Álftamýri 9. Tlmap. i s. 568-5620._ MANNVERND: Samtök um persónuvernd og rannsóknar- frelsi. S: 861-0633 virka daga frá kl. 10-13. MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Ægisgötu 7. Uppl., ráðgjöf, Qölbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271. MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3035,123 Reykjavík. Síma- tlmi mánud. kl. 18-20 895-7300.__________________ MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b. Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14-18. Símsvari allan sól- arhringinn s. 662-2004.__________________________ MS-FÉLAG fSLANDS, Sléttuvegi 6, Rvik. Skrlf- stofa/minningarkort/sími/ 668-8620. Dagvist/deildar- stjysjúkraþjálfun s. 668-8630. Framkvstj. s. 568-8680, bréfs: 568-8688. Tölvupóstur msfelag@islandia.is MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, I^jálsgötu 3. Skrif stofan er lokuð tU 17. ágúst. Póstgfró 36600-5. S. 551-4349. MÆÐRASTYRKSNEFND KÓPAVOGS, Hamraborg 7, 2. hæð. Opið þriðjudaga kl. 17-18. Póstglró 66900-8. NEISTINN, styrkarfélag hjartveikra barna, skrifstofa Suðurgötu 10. Uppl. ográðgjöf, P.O. Box830,121, Rvlk. S: 561-5678, fax 561-6678. Netfang: neistinn@islandia.ls OA-SAMTÖKIN Almennir fundir mánud. kl. 20.30 í tumher- bergi Landaldrlgu í Vestm.eyjum. Laugard. kl. 11.30 í safnað- arheimilinu Hávallagötu 16. Fimmtud. kl. 21 í safnaðarheimili Dómkirlqunnar, LæKjargötu 14A. Þriðjud. kl. 21 Ægisgata 7. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð fimmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012._________________ ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA I Reylgavlk, Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sími 661-2617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuv.stöð Rvlkur þriðjud. kl. 16-17. Fólk hafí með sér ónæmisskirteini.________________________ PARKINSONSAMTÖKIN, Tiyggvagötu 26, Rvík. Skrifstofa opin miðvd. kl. 17-19. S: 552-4440. Á öðrum tlmum 566-6830. RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjarnarg. 36. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börnum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. S. 611- 5151. Grænt: 800-5151.__________________________ SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein þriöjudaga kl. 13-17 í Skógar- hlíð 8, s. 562-1414.____________________________ SAMTÖKIN ‘78: Uppl. og ráðgjöf s. 652-7878 mánud. og fímmtud. kl. 20-23. Skrifstofan að Laugavegi 3 er opin alla v.d. kl. 11-12. SAMTÖK GEGN SJÁLFSVÍGUM: Simi 688 9595. Heima- siða: www.þjalp.is/sgs________________ SAMTÖK LUNGNASJÚKLINGA, Suðurgötu 10, bakhús 2. hæð. Skrifstofan er opin miðvikud. og föstud. kl. 16-18. Skrifstofusimi: 552-2164. Netfang: brunoÉitn.is_ SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Tryggvagata 26. Skrifstofan opin alla virka daga kl. 9-13. S: 562-5605._____ SAMTÖK UM SORG OG SORGARVIÐBRÖGÐ, Menning armiðst. Gerðubergi, símatími á fimmtud. milli kl. 18- 20, simi 861-6750, simsvari.____________________ SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og ReyKjavíkur- borgar, Laugavegi 103, ReyKjavík og Þverholti 3, Mosfells- bæ 2. hæð. S. 562-1266. Stuðningur, ráðgjöf og meöferð fyrir Qölskyldur í vanda. Aöstoð sérmenntaðra aðila fyrir flölskyldur eða foreldri með börn á aldrinum 0-18 ára. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann, Síðumúla 3-6, s. 581-2399 kl. 9-17. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19._________________________ SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borg- ara alla v.d, kl. 16-181 s. 588-2120. __________ SLYSAVARNIR barna og unglinga, Heilsuverndarstöð Rvk., Barónstig 47, opið virka daga kl. 8-16. Herdís Storgaard veitir víðtæka ráðgjöf um öryggi barna og unglinga. Tekiö á móti ábendingum um slysahættur í umhverfinu í síma 652-4460 eða 552-2400, Bréfsími 5622415, netfang herdis.storgaardÉhr.is.________ STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 662-6868/662-6878, Bréfsimi: 562-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19.___________ STÓRSTÚKA ÍSLANDS, Stangarhyl 4. Skrifstofan opin kl. 9-13. S: 530-5406.__________________________ STYRKTARFÉLAG krabbamcinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvari 588-7565 og 588 7659. Mynd- riti: 588 7272._________________________________ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstandenda. Símatími fimmtud. 16.30-18.30 662-1990. Krabbameins- ráðgjöf, grænt nr. 800-4040.____________________ TEIGUE, ÁFENGIS- og FÍKNIEFNAMEÐFEEÐA- STÖÐIN.Flökagötu 29-31. Slmi 560-2890. Viútalspant- anir frá kl. 8-16.______________________________ TOURETTE-SAMTÖKIN: Tiyggvagata 26. Skrifstofan er op- in þriðjud. kl. 9-12. S: 551-4890. P.O box 3128 123 Rvík. TEÚNAÐAESfMI EAUÐAKEOSSHÚSSINS. Riögiafar- og upplýsingas. ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 611-5151, grænt nr: 800-5161._______________________________________ UMIIYGGJA, félag til stuönings langveikum börnum, Lauga- vegi 7, ReyKjavík. Simi 552-4242. Myndbréf: 552-2721. UMSJÓNABFÉLAG EINHVEEFEA: Skrifstofan Tlyggvagötu 26. Opin þriðjudaga kl. 9-15. S: 562-1590. Bréfs: 562-1626. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FEEÐAMÁLA: Bankastræti 2, opið frá 15. maí til 14. sept. alla daga vikunnar frá kl. 8.30-19. S: 562-3045, bréfs. 662-3057.__________ STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055.___________________ VÍMULAUS ÆSKA, foreldrahópurinn, Vonarstræti 4b. Foreldrasími opinn allan sólarhringinn 681-1799. For- eldrahúsið opið alla virka daga kl. 9-17, sími 511-6160 og 611-6161. Fax: 511-6162. VINALÍNA Rauða krossins, s. 661-6464 og grænt nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20-23.______________ SJÚKRAHÚS heimsóknartímar SKJÓL HJÚKEUNABHEIMILI. Frjáls alla daga. SJÚKEAHÚS REYKJAVÍKUR.____________________________ FOSSVOGUR: Alia daga kl. 15-16 og 19-20 og e. samkl. Á öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e. sam- kl. Heimsóknartími barnadeildar er frá 16-16 og frjáls viövera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknartími á geðdeild er frjáls._____________________________ GRENSÁSDEILD: Mánud.-föstud. kl. 16-19.30, laugard. og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl.____________ LANDAKOT: Á öldrunarsviði er fijáls heimsóknartlmi. Mót- tökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tlmapantanir í s. 525-1914. ARNARHOLT, Kjalaraesi: Frjáls heimsóknartími. LANDSPÍTALINN: Kl. 18.30-20. BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra.__________________ BARNASPÍTALI HBINGSINS: Kl. 15-16 eúa e. samkl. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir samkomu- lagi við deildarstjóra._________________________ GEÐDEILD LANDSPfTALANS Vifllaatöúum: Eftir sam- komulagi við deildarsijóra._____________________ KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 18.30-20. SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini, ömm- ur og afar).____________________________________ VÍFILSSTAÐASPÍTALI: H. 18.30-20.________________ SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi._________________ ST. JÓSEFSSPÝTAU HAFN.: Alla daga kl. 16-16 og 19-19.30. SJÚKRAHÚS SUDURNESJA, KEFLAVlK: Heimsóknar- tími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðurne^ja er 422-0500._________________________ AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og I\júkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209.______________________________ BILANAVAKT____________________________ VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 652-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgi- dögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 668-6230. Kópavog- ur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita HafnarQarðar bilanavakt 565-2936________________ SÖFN___________________________________ ~ ÁBRÆJARSAFN: Opið alla virka daga nema mánudaga frá kl. 9-17. Á mánudögum eru Árbær og kirKjan opin frá kl.11-16. Um helgar er safnið opið frá kl. 10-18. ÁSMUNDARSAFN j SIGTÚNl: Opiú a.d. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aúalsafn, Þing- holtsstræti 29a, s. 652-7156. Opið mád.-fid. kl. 9-21, föstud. kl. 11-19, laugard. 13-16. BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-5, mán.-fim. kl. 9-21, fóst. 11-19. S. 557-9122,_____________ BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirlgu, mán-fim. 9 21, föst 12- 19. S. 553-6270.________________________________ RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opið laugardaga og sunnudaga til ágústsloa frá 1.13-18. S. 486-3369. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Ofan- greind söfn og safnið í Gerðubergi eru opin mánud.-fid. kl. 9-21, föstud. kl. 11-19.____________________ GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið mád. kl. 11-19, þrið.-föst. kl. 15-19.___________________ SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mád. kl. 11- 19, þrið.-mið. kl. 11-17, fim. kl, 15-19, föstud. kl. 11-17. FOLDASAFN, GrafarvogskirKju, s. 667-5320. Opiö mád.- fid. kl. 10-20, föst. kl. 11-19._________________ BÓKABÍLAR, s. 653-6270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina.________________________________________ BÓKASAFN DAGSBBÚNAR: Skipholti 60D. Safniú verú- ur lokað fyrst um sinn vegna breytlnga._________ BÓKASAFN KEFLAVÍKÚR: Opiú mán.-föst, 10-20. Oplú laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði._________________ BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg ÍMÍ: Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, fóstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt.-30. apríl) kl. 13-17. Lesstofan opin frá (1. sept.- 16. maí) mánud.-fid. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17, laugard. (1. okt.-15. ma() kl. 13-17.___________ BÓKASAFN SAMTAKANNA ‘78, Laugavegi 3: Opiú mán.-fim. kl. 20-23. Laugard: kl. 14-16.________ BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Skúlatúni 2: Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-12 og á miövikudög- um kl. 13-16. Sími 563-2370.____________________ BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinn á Eyrarbakka:

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.