Morgunblaðið - 21.07.1999, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 21. JÚLÍ 1999 43 '
Opið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vest-
urgötu 6, opið um helgar kl. 13-17, s: 665-4700. Smiöjan,
Strandgötu 60, lokað í vetur, s: 666-5420, bréfs. 65438.
Siggubær, Kirkjuvegi 10, lokað í vetur. Skrifstofur
safnsins verða opnar alla virka daga kl. 9-17._
BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl.
13.30- 16.30 virka daga. Sími 431-11266.____
FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loítskeytastöðinni
v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fímmtud. og sunnud. frá kl.
13-17. Tekið er á móti hðpum á öðrum tímum eftir sam-
komulagi. _________________________
FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði,
sími 423-7661, bréfsími 423-7809. Opið aila daga kl. 13-
17 og eftir samkomulagi. ___________________
GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sum-
ar frá kl. 9-19. ____________________________
GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reylgavík. Opið
þriðjud. og miðvikud. kl. 15-19, fímmtud. kl. 17-21, föstud.
og laugard. kl. 16-18. Sími 551-6061. Fax: 662-7570._
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarfjarðar
opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.____
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna-
leiðsögn kl. 16 á sunnudögum. ________
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN:
Opið mán.-föstud. kl. 9-17. Laugd. 10-14. Sunnud. lokað.
Þjóödeild og handritadeild eru lokuð á laugard. S: 525-
5600, bréfs: 525-5615._______________________
LISTASAFN ÁRNESINGA, TryggvagötD 23, Sclfossi:
Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.___________
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Höggmyndagaríur-
inn er opinn alla daga. Safnið er opiö alla daga nema
mánudaga, frá kl. 14-17._____________________
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirlguvegi. Sýningarsalir, kaffí-
stofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokaö mánudaga.
Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leiðsögn: Opið alla
virka daga kl. 8-16. Bðkasafn: Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-
16. Aögangur er ðkeypis á miðvikudögum. Uppl. um dag-
skrá á intemetinu: http//www.natgali.is______
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opifl daglega
kl. 12-18 nema mánud.__________________________
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið
daglega nema mánudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma 653-
2906.________________________________________
LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið
alla daga frá kl. 13-16. Simi 563-2530.______
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sumar
verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
milli kl. 13 og 17._
MINJASAFN AKUREYRAR, Miiýasafnið á Akureyri, Að-
alstræti 58, Akureyri. S. 462-4162. Opiö frá 19.6. - 16.9.
alla daga frá kl. 11-17. Einnig á þriðjudags- og fímmtu-
dagskvöldum í júlí og ágúst frá Ú. 20-21 í tengslum við
Söngvökur i Mipjasafnskirkjunni sömu kvöld kl. 21.
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum
1, Egilsstöðum er opið alia daga nema mánudaga kl. 11-
17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má
reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiösögn
eldri borgara. Safnbúð með mii\jagripum og handverks-
munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net-
fang minaust@eldhorn.is._____________________
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykjavíkor v/rafstöð-
ina v/Elliðaár. Opið sunnudaga kl. 15-17 eða eftir sam-
komulagi. S. 567-9009._________________________
MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þoislcins-
búð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar frá kl. 13-
17. Hægt er að panta á öðrum timum i slma 422-7253.
IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá
1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokaö á mánudögum.
Simi 462-3550 og 897-0206._____________________
MVNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein-
holti 4, sími 569-9964. Opiö virka daga kl. 9-17 og á öðr-
um tima eftir samkomulagi. ____________________
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12.
Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630._
NÁ'ITÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru
opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16.
NESSTOFUSAFN, safnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga,
laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17._________
NORRÆNA HÚSIÐ. Bðkasafnið. 13-18, sunnud. 14-17.
Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn-
ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austuigötu 11, Hafnar-
firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Slmi 555-4321.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s.
651-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum.
Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl.
13.30- 16.__________________________
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfiröi, er
opið alla daga frá kl. 13-17. S: 565-4442, bréfs. 565-4251.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súöarvogi 4. Opiö þriöjud. - laugard.
frá kl. 13-17. S. 581-4677.____________
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. sarakl.
Uppl.i s:483-1165,483-1443.__________________________
SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar aila daga kl. 10-18.
Simi 435 1490._______________________________
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagaröi v/Suöur-
götu. Handritasýning opin daglcga frá 1. júní til 31.
ágúst kl. 13-17._______________________
STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl.
13- 18 nema mánudaga. Sími 431-5566.________
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema
mánudagakl. 11-17.___________________________
ÁMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til föstu-
daga ld. 10-19. Laugard. 10-15.______________
LISTASAFNID Á AKUREYRI: Opiö alla daga frá kl.
14— 18. Lokað mánudaga._____________________
NATTÚRUGRIPASAFNIÐ, Hafnarstræti. Opiö alla daga
frá ki. 10-17. Simi 462-2983. _______________________
NONNAHÚS, Aðalstræti 64. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júnf
• 1. sept. Uppl. 1 sima 462 3555. ___________
NORSKA HÚSIÐ f STYKKISHÓLMI: Opiö daglega i sum-
arfrákl. 11-17.______________________________________
ÖRÐ DAGSINS
Reykjavík sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840._________________________
SUNPSTAÐIR _________________________
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK; Sundhöllin er opin v.d. kl.
6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla
daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8-19.
Laugardalsiaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19. Breið-
holtslaug er opin v.d. kl. 6.60-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogs-
laug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, hclgar kl. 8-20.30. Árbæjar-
Iaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8-22. Rjalamesiaug
opin mán. og fimmt kl. 11-15. þri., mið. og föstud. kl. 17-21.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 7-22. Laugd.
og sud. 8-19. Sölu hætt hálftima fyrir lokun.________
GARDABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd.
og sud. 8-17. Sölu hætt hálftima fyrir lokun.________
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21.
Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöil Hafnarljarðar: Mád.-
föst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12._______________
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl.
_ 6,30-7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18._
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍIUOpið alla virka daga kl. 7-
_ 21 og kl. 11-15 um helgar. Simi 426-7555.
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22,
hclgar 11-18._______________________________
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-föstud. kl.
7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.____
SUNDLAUGIN ( GARÐI: Opin mán.-fost. kL 7-9 og 16.30-
21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard.
og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532.___________
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7-
20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30._______
JADARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7-
21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._________
BLÁA LÓNID: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
ÚTIVIST ARSVÆÐI_______________________________
FJÖLSKYLÐU- OG HÚSDYRAGARDURINN cr opinn alla
Haga kl. 10-18. Kaffihúsið opið á sama tíma. Sími 6767-800.
SORPA____________________________________
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endurvinnslu-
stöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á stórhá-
tíöum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sævarhöfði
opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 620-2205.
ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR
Gengið
með strönd
Fossvogs
HAFNARGÖNGUHÓPURINN
stendur fyrir gönguferð með strönd
Fossvogs í kvöld, miðvikudagskvöld.
Mæting er við Hafnarhúsið að vest-
anverðu kl. 20.
Val um að ganga þaðan með
Tjöminni og um Hljómskálagarðinn
og Vatnsmýrina suður í Nauthólsvík
eða fara með SVR suður að Hlíðar-
fæti og ganga þaðan niður í Víkina.
Frá Nauthólsvík verður farið kl.
20.45 og gegngið inn með strönd
Fossvogs og fyrir Voginn og áfram
Kópavogsmegin út á Kámes. Þaðan
verður val um að ganga til baka eða
fara með AV niður á Lækjargötu.
í gönguferðinni verður litið á
framkvæmdir við nýjan göngustíg
fyrir Fossvogsbotn. Allir eru vel-
komnir.
Gönguferðir um
Borgarfjörð
Á VEGUM Ungmennasambands
Borgarfjarðar era skipulagðar
gönguferðir annanhvem flmmtudag
í sumar.
Fimmtudaginn 22. júh' verður far-
ið í fjöraferð á Mýram. Mæting er
kl. 20.30 hjá Ökram í Hraunhrepp.
Göngumar era léttar og fyrir alla
aldurshópa. Allir velkomnir.
Kvöldferð í
Bláfjallahella
FERÐAFÉLAG íslands efnir í
kvöld, miðvikudagskvöldið 21. júlí,
til ferðar í Bláfjallahella. Brottför
er kl. 20 frá BSÍ, austanmegin, og
frá Mörkinni 6 og er ekið upp í Blá-
fjöll.
Þar verða skoðaðir nokkrir for-
vitnilegir hellar í fylgd fararstjóra
frá Hellarannsóknafélagi Islands.
Þetta er tilvalin fjölskylduferð og
eiga þátttakendur að hafa meðferðis
ljós og húfu og era allir velkomnir í
ferðina.
Fyrirlestur um
lífrænt líferni
ALVIÐRA, umhverfisfræðslusetur
við Sogsbrú, stendur fyrir fyrirlestri
með Hallgrími Þ. Magnússyni lækni
um lífrænt líferni laugardaginn 24.
júlí nk. kl. 14-16.
Boðið er upp á kakó og kleinur á
Alviðra. Þátttökugjald er 500 kr.
fyrir fullorðna og 300 fyrir 12-15
ára, en frítt fyrir böm. Allir vel-
komnir.
Furðubáta-
keppni á
Flúðum
HIN árlega furðubátakeppni fer
fram á Flúðum um verslunarmanna-
helgina, nánar tiltekið sunnudaginn
1. ágúst kl. 16 á Litlu-Laxá.
Keppnin hefur orðið glæsilegri
með hverju árinu og era allir hvattir
til að vera með stórir sem smáir,
segir í fréttatilkynningu.
i Leiðrétt
Röng mynd
RÖNG mynd birtist í veiðihominu í
gær. Á myndinni sem birtist í blað-
inu var Pal Bragada með lax, en
ekki Nick Mariner eins og stóð í
myndatexta. Beðist er velvirðingar á
mistökunum.
Yfírlýsing frá formanni Náttúruverndarráðs
Þegar mikið
er í húfí
TILEFNI þessara greinaskrifa er
erindi sem Náttúravemdarráð
sendi Siv Friðleifsdóttur umhverfis-
ráðherra 16. júlí sl. og viðbrögð við
því sem leiddu til óverðskuldaðrar
gagnrýni á Náttúravemdarráð.
í erindinu óskar Náttúravemdar-
ráð eftir því að umhverfisráðherra
hlutist til um að ríkisstjóm íslands
ógildi núverandi Rammaáætlun um
virkjanir og vemdarviðmið en setji
þegar í gang vinnu við rammaáætl-
un í anda nýrra laga um náttúra-
vernd og sjálfbæra þróun fyrir nátt-
úra íslands. Bent er á að nauðsyn-
legt sé að kanna náttúraauðlindir til
að meta vemdargildi þeirra og gera
áætlanir þeim til vemdar. Nýting,
þar með taldir virkjunarkostir, yrði
byggð á slíkri könnun. Einnig að
umhverfísráðherra verði yfirmaður
áætlunarinnar og velji henni stjóm.
Erindinu fylgdi álit Náttúravemd-
arráðs á Rammaáætlun ríkisstjóm-
arinnar um virkjanir og vemdarvið-
mið.
Því ber vissulega að fagna að rík-
isstjórnin skuli hafa samþykkt að
setja af stað vinnu við rammaáætl-
un og stórt skref í framfaraátt. Það
vora því meiri vonbrigði þegar í ljós
kom hvemig standa átti að vinnu
við rammaáætlunina.
Forsaga málsins
Núverandi Náttúruvemdarráð
tók til starfa í kjölfar Náttúra-
vemdarþings sem haldið var um
mánaðamótin janúar-febrúar 1997
samkvæmt lögum nr. 93/1996 um
náttúravernd sem tóku gildi 1. janú-
ar 1997. í febrúar 1997 samþykkti
ríkisstjóm Islands framkvæmdaá-
ætlun í umhverfismálum, „Sjálfbær
þróun í íslensku samfélagi - Frarm
kvæmdaáætlun til aldamóta". í
framkvæmdaáætluninni segir m.a.
„að iðnaðarráðherra í samvinnu við
umhverfisráðherra láti gera
rammaáætlun til langs tíma um nýt-
ingu vatnsfalla og jarðvarma og
skuli henni lokið fyrir árið 2000.“
Fyrir lá skýrsla iðnaðarráðuneytis
frá 1994, Innlendar orkulindir til
vinnslu raforku, en þar er eins og
nafnið bendir til skrá yfir vatnsfóll
og háhitasvæði á íslandi sem nýtan-
leg era til raforkuvinnslu.
Þar sem Náttúravemdarráð
hafði áhyggjur af þróun þessara
mála beindi ráðið þeim tilmælum til
umhverfisráðherra í bréfi dags.
2.12. 1997 að Náttúrufræðistofnun
Islands og Náttúravemd ríkisins
yrði falið að vinna þann þátt sem
tekið er fram í inngangi skýrslu iðn-
aðarráðuneytisins að ólokið sé, en
þar segir: „Rétt er að taka skýrt
fram að í fylgiskjölum er ekki lagt
mat á að hve miklu leyti sjónarmið
náttúravemdar eða önnur umhverf-
issjónarmið koma til með að hafa
áhrif á einstaka virkjunarkosti."
Einnig óskaði ráðið eftir að fá að
fylgjast með framvindu mála.
I bréfi umhverfisráðuneytis til
Náttúraverndarráðs, dags. 5.1.
1998, segir m.a.: „Það er skoðun
umhverfisráðuneytisins að ofan-
greind skýrsla sé fyrst og fremst
lýsing á hugmyndum iðnaðarráðu-
neytisins, Orkustofnunar og Lands-
virkjunar um það hvað þeir telja
vera nýtanlega orku til raforku-
framleiðslu án tillits til annarra
þátta sem máli skipta við ákvarð-
anatöku um landnýtingu".
I bréfi til umhverfisráðherra
dags. 16.11. 1998 óskaði Náttúra-
vemdarráð eftir upplýsingum um
hvað vinnu við rammaáætlunina liði
og í hvaða formi vinnan færi fram.
Einnig vísaði ráðið í 3. og 12. gr.
laga nr. 93/1996 um náttúravemd
þar sem meðal annars er kveðið á
um hlutverk Náttúraverndarráðs
sem ráðgjafaráð fyrir stjómvöld og
óskaði ráðið eftir að fá að taka þátt í
vinnu við gerð rammaáætlunarinn-
ar.
Náttúravemdarráði barst svar
umhverfisráðuneytis um 4 mánuð-
um síðar eða 11.3. 1999 þar sem til-
kynnt var að vinnu við rammaáætl-
unina væri lokið og að „samstaða
hefði náðst milli iðnaðarráðuneytis
og umhverfisráðuneytis um þá áætl-
un og um þau vinnubrögð sbr. með-
fylgjandi skjal“ eins og stendur í
bréfinu.
Rammaáætlun ríkisstjórnarinn-
ar um virkjanir og verndarviðmið
Rammaáætlun ríkisstjómarinnar
um virkjanir og vemdarviðmið var
lögð fram á fundi Náttúravemdar-
ráðs 27.5. 1999. Þegar ráðið hafði
fjallað um rammaáætlunina þótti
eðlilegt að gera alvarlegar athuga-
semdir við hana. Strax í yfirskrift
áætlunarinnar kemur fram að
vemdun er aðeins til viðmiðunar en
í rammaáætluninni segir meðal ann-
ars að: Tilgangur hennar sé að for-
gangsraða virkjunarkostum, jafnt
vatnsafls og háhita. Lokamarkmið
rammaáætlunarinnar sé að skapa
sátt um orkuvinnslu. Lokahlutverk
verkefnastjómarinnar sé að flokka
virkjunarkosti. Orkustofnun sé að-
albakhjarl verkefnastjórnarinnar.
Að um sé að ræða framhald af
skýrslu iðnaðarráðuneytis, Innlend-
ar orkulindir til vinnslu raforku, að
mörgu leyti.
Ekki var óskað eftir að fulltrúi
Náttúravemdarráðs ætti sæti í
verkefnastjóm rammaáætlunarinn-
ar. Forstjóri Náttúravemdar ríkis-
ins á heldur ekki sæti í verkefna-
stjóm sem þó hefði talist eðlilegt.
Eina aðkoma Náttúraverndarráðs
að vinnu við rammaáætlunina er, að
því hefur verið boðið að tilnefna
einn fulltrúa í faghóp um náttúra-
og minjavernd. Áhugamannasam-
tökum hefur verið falið að vera sam-
ráðsvettvangur fyrir verkefnið og
hafa þau fengið fjármagn og starfs-
mann til verkefnisins. Þó er Nátt-
úravemdarráð lögboðinn ráðgjafi
stjómvalda.
Skýrsla iðnaðarráðuneytis, Inn-
lendar orkulindir til vinnslu raf-
orku 1994
í skýrslu iðnaðarráðuneytis, Inn-
lendar orkulindir til vinnslu raf-
orku, era skráð þau vatnsföll og há-
hitasvæði sem talin era nýtanlegar
orkulindir á íslandi. Þar er meðal
annars gerð grein fyrir viðkomandi
virkjunarkostum, orkugetu, afli og
hagkvæmni. Sumar orkulindanna
era innan þjóðgarðs, í friðlandi eða
á Náttúraminjaskrá. Þar má meðal
annars nefna Gullfoss, Hvítárgljúf-
ur, Goðafoss, Dettifoss, Jökulsár-
gljúfur, Þjórsárver, Hvannalindir,
Öskju og svona mætti telja áfram.
Náttúravemdarráð taldi það
skyldu sína samkvæmt lögum að
gera alvarlegar athugasemdir við
þá vinnu sem er að fara í gang við
rammaáætlun ríkisstjómarinnar.
Brýnt var að senda erindið skriflega
til umhverfisráðherra þar sem
vinna við áætlunina er um það bil að
fara í gang og því nauðsynlegt að fá
skjót viðbrögð.
Rammaáætlun Norðmanna,
„Samlet plan for vassdrag"
í Rammaáætlun ríkisstjórnarinn-
ar um virkjanir og verndarviðmið er
sagt að helsta fyrirmyndin sé hlið-
stæð áætlun Norðmanna: „Samlet
plan for vassdrag". í marsmánuði
sl. fékk Náttúraverndarráð til
landsins fulltrúa iðnaðarráðuneytis
og umhverfisráðuneytis í Noregi til
að kynna rammaáætlun Norð-
manna. Boðað var til opins kynning-
arfundar í Ráðhúsi Reykjavíkur og
síðan til minni fundar þar sem sér-
staklega var boðið fulltrúum stjórn-
valda og stofnana sem málið varðar.
Rammaáætlun Norðmanna er ekki
hliðstæð Rammaáætlun ríkisstjórn-
arinnar um virkjanir og verndarvið-
mið. Umhverfisráðherra Noregs er
yfirmaður rammaáætlunar Norð-
manna. Norðmenn flokka vatna-
sviðið í þrjá eftirtalda vemdar-
flokka og forgangsraða virkjana-
kostum á grundvelli þessarar flokk-
unar.
1. Vatnsföll sem menn era sam-
mála um að vernda þar sem nátt-
úravemdargildi þeirra er ekki talið
gefa tilefni til annarrar nýtingar.
2. Vatnsföll sem ekki er talið
skynsamlegt að taka ákvörðun um
nýtingu á vegna skorts á upplýsing-
um.
3. Vatnsfóll sem teljast ekki hafa
það hátt verndargildi að óhætt er að
sækja um virkjanaleyfi og láta fara
fram mat á umhverfisáhrifum.
Niðurstaða Norðmanna er byggð
á áralangri reynslu og áætlunin er í
stöðugri endurskoðun. Sambærileg
vinnubrögð vill Náttúruvemdarráð
sjá þegar íslensk náttúra er sett
undir mælistikuna. Náttúraperlur
sem eiga sér engan líka svo sem
Gullfoss, Hvitárgljúfur, Goðafoss,
Dettifoss, Jökulsárgljúfur, Þjórsár-
ver, Hvannalindir og Askja ættu að
mati ráðsins ekki að fara á vogar-
skálar nýtingarsjónarmiða með til-
liti til hagkvæmni og arðsemi virkj-
ana.
Þegar til langs tíma er litið
Verði vinna við Rammaáætlun
um virkjanir og verndarviðmið unn-
in samkvæmt fyrirliggjandi plaggi
er Ijóst að öll Náttúravemdarsvæði
sem um getur að framan og önnur
sem era í skýrslu iðnaðarráðuneyt-
is, Innlendar orkulindir til vinnslu
raforku, verða skoðuð með tilliti til
virkjanakosta því aðferðafræðin
gefur ekki forsendur til að útiloka
þau fyrr en á seinni stigum.
Náttúraverndarráð hefur áhyggj-
ur af þeim áherslum sem era í nú-
verandi Rammaáætlun um virkjanir
og vemdarviðmið og því hvert nið-
urstöður þeirrar vinnu sem áætlun-
in gerir ráð fyrir kunni að leiða,
þegar til langs tíma er litið. Það er
vafasamt að niðurstöður þessarar
vinnu með óbreyttum áherslum
muni skapa sátt um orkuvinnslu og
að orkuvinnslan verði í sátt við um-
hverfið eins og lokamarkmið
rammaáætlunarinnar er. Ennþá er
tækifæri til að endurskoða áætlun-
ina og breyta áherslum. Ég vona að
stjórnvöld beri gæfu til að gera það.
Nauðsynlegt er að skapa umræðu
í þjóðfélaginu um fyrirliggjandi
rammaáætlun og eðlilegt að hún sé
gagnrýnd. Stjórnvöld, sem hafa
haldið á lofti mikilvægi þess að al-
menningur sé uppfræddur til að
geta tekið þátt í umræðu um nátt-
úraverndarmál og átt þátt í ákvarð-
anatöku, ættu að fagna slíkri gagn-
rýni.
Það er aftur á móti óásættanlegt
að fulltrúar stofnana sem hafa vera-
legra hagsmuna að gæta og hafa
þegar gert tugmilljóna samninga
vegna vinnu við rammaáætlunina
tjái sig um hana opinberlega.
Að gefnu tilefni skal sérstaklega
tekið fram að gagnrýni Náttúra-
vemdarráðs á Rammaáætlun um
virkjanir og vemdarviðmið beindist
á engan hátt gegn núverandi um-
hverfisráherra. Telji einhver að
vegið hafi verið að sér með óheppi-
legu orðavali þá biðst ég afsökunar
áþví.
Því miður fékk erindi Náttúra-
vemdarráðs ekki þann hljómgrann
eða efnislegu meðferð sem það
verðskuldaði og ráðið vonaðist til.
Það voru vonbrigði að erindið skyldi
vera mistúlkað á þann hátt sem
raun bar vitni.
Þar sem starfi mínu sem formað-
ur Náttúraverndarráðs fer senn að
ljúka ber ég fram þá einlægu ósk að
Náttúraverndarráð fái tækifæri til
að starfa í samræmi við lögbundið
hlutverk þess í framtíðinni. Staða
ráðsins innan stjórnkerfisins síð-
ustu tvö ár hefur hvorki verið ráð-
inu, hlutverki þess eða stjómvöld-
um til framdráttar.
Ólöf Guðný Valdimarsdóttir.