Morgunblaðið - 29.08.1999, Page 5

Morgunblaðið - 29.08.1999, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. ÁGÚST 1999 5 HÖNNUN / SMÍÐI / VIÐGERÐI R / ÞJÓNUSTA Ný fullkomin fiskimjölsverksmiðja fyrír Ósland á Höfn Enn ein heildarlausn frá Héðni Hornafirði ATLAS»STORD Á einungis átta mánuðum hafa Héðinn og samstarfsaðilar reist nýja fiskimjölsverksmiðju sem uppfyllir allar kröfur nútíma fiskimjöls- iðnaðar. Tækjakostur verksmiðjunnar er af fullkomnustu gerð. Hún er meðal annars búin stærsta heit- loftsþurrkara heims frá Atlas-Stord í Noregi. Héðinn þakkar forráðamönnum og starfsfólki Óslands og öllum samstarfsaðilum frábært og árangursríkt samstarf. = HÉÐINN = Stórás 6 • 210 Garöabæ • Sími 569 2100 • Fax 569 2101» Veffang www.hedinn.is Hönnun: Gfsli B. Ljósmyndir: Hreinn Hreinsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.