Morgunblaðið - 29.08.1999, Síða 7

Morgunblaðið - 29.08.1999, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. ÁGÚST1999 7 S©RPA Reykjavík í Sparifötin! Síðustu átaksvikur sumarsins: Miðbærinn, gamla höfnin, gamli vesturbærinn og gamli austurbærinn: 29. ágúst - 5. september. wiu Þátt, taktu ti, Takið eftir sérstöku átaki fyrir atvinnuhverfin. Þar verður allt á fullu alla virka daga. Atvinnuhverfin fyrir austan Elliðaár: 5. -12. september. Atvinnuhverfin frá Elliðaám og að Kringlumýrarbraut: 12.-19. september. °9 9óda skert'f^ Atvinnuhverfin fyrir vestan Kringlumýrarbraut: 19. - 26. september. I dag verður glæsileg hátíð í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Laugardal Dagskrá: Fjölbreytt skemmtidagskrá í Fjölskyldugarðinum, sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara: Kl. 13.00-18.00 Geirfuglarnir spila. Bernd Ogrodnik brúðugerðarmeistari. Jóna Einarsdóttir leikur á harmonikku í kaffihúsinu. Trjálfur verður á sveimi um garðinn. Sprellleiktæki. Gulu verurnar koma, sýna sig og sjá aðra. fe' ií» ■ Kl. 20.00 - 22.00 Ævintýraleikhúsið sýnir leikritið um Gleymmérei og Ljóna kóngsson Brenna, söngstemmning, líf og fjör. Flugeldasýning í umsjón Hjálparsveitar skáta í Reykjavík kl. 21.45 Garðurinn verður opinn frá kl. 10.00 -18.00 og um kvöldið frá 19.30 - 22.00. ^MBBtttBtttBtttKtBi^^ iFJÖLSKYLDU-OC H0S DÝRAOARDURIN N Bylgjan Bylgjan flakkar um hverfið og verður með beina útsendingu fram til kl. 15.00 Reykjavík í Sparifötin! Frammistaða borgarbúa hefur verið til fyrirmyndar í sumar. Það ber að þakka og því verður glæsileg fjölskylduhátíð í Laugardalnum á sunnudag. Hverfið sem nú er að Ijúka sínu umhverfisátaki er Laugarnes, Lækir, Kleppsholt, Laugarás, Sund, Heimar og Vogar. Lokadagur Fjölskyldugarðsins Þetta er síðasti starfsdagur Fjölskyldu- garðsins á sumrinu sem er að líða. Allir gestir og gangandi fá frítt í garðinn, þar sem fjölbreytt skemmtidagskrá verður í boði. m ÍÞRÓTTA-OG TÓMSTUNDARÁÐ REYKJAVÍKUR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.