Morgunblaðið - 29.08.1999, Side 9

Morgunblaðið - 29.08.1999, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. ÁGÚST 1999 9 mm I Still Know What You Díd Last Summer 25. ágúst - Skífan Martröðin er ekki yfirstaðin, hún er rétt að byrja! Ógnvekjandi spennutryllir sem fær hárin til að rísa. HOWSTELLA GOT HER TítffBACK Babe: Pig in the City 24. ágúst - CIC myndbönd Vaski grísinn Baddi er kominn aftur og nú þarf hann að fara til borgarinnar þar sem ævintýrin og hætturnar eru á hverju horni. How Stellla Got Her Groove Back 25. ágúst- Skifan Hinar frábæru Angela Basset og Whoopi Goldberg fara með aðalhlutverkin í þessari gamansömu og rómantisku mynd. ÖEN STI 8AS! . fítiiy mnms 8W.ÍI? * 4 Peoker 24. ágúst - Myndform Allt í einu er Pecker orðinn heitasti listamaðurinn í New York. Frá John Waters, einum umdeildasta leikstjóra samtímans. Permanent Midnight 23. ágúst - Sam myndbönd Ben Stiller sýnir snilldarleik í hispurslausri mynd um rithöfund sem missir stjórn á lífi sínu vegna eiturlyfjafíknar. Phoeníx 24. ágúst - Háskólabíó Spilafíkn, rán og morð. Og þetta eru góðu gæjarnir! Ray Liotta í frumlegri og vandaðri spennumynd. Allt um myndirnar í Hvndhiindum mánaðarins og á myndbond.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.