Morgunblaðið - 29.08.1999, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 29.08.1999, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. ÁGÚST 1999 49 Bóndadótt- ir, spóinn og refa- skyttan Frá Jóhanni Óla Hilmarssyni: VEGNA forsíðugreinar sunnu- dagsblaðsins 22. ágúst 1999, langar Fuglavemdarfélagið að koma eftir- farandi á framfæri: I Sunnudagsblaði Morgunblaðs- ins 22. ágúst sl. sagði bóndadóttir úr Biskupstungum frá því þegar hún fékk að fara á greni með pabba sínum. Með í för voru tvær aðrar grenjaskyttur, bróðir greinarhöf- undar og Ásgeir Pálsson, fyrrv. skólastjóri og grenjaskytta um ára- tugaskeið. Menn þessir stunda refa- veiðar á kostnað ríkis og viðkom- andi sveitarfélags, en veiðistjóra- embættið ber ábyrgð á fram- kvæmdinni í umboði umhverfisráð- herra. I greininni kemur fram að reynt hafi verið að drepa alfriðaðan fugl, spóa, til að nota sem agn fyrir yrðlinga: ,Ekki er að undra þó Ás- geir ætti bágt með að skilja van- þakklæti spóans sem kom sér und- an skotinu sem átti að breyta hon- um í agn fyrir yrðlingana: Hvemig gat nokkur íúgl fúlsað við þeim for- réttindum að deyja í fegurð þessa umhverfis?!“ spyr bóndadóttir að lokum. Fuglavemdarfélag íslands furðar sig á virðingarleysi refaskyttunnar fyrir landslögum og hvetur um- hverfisráðherra, veiðistjóra og sveitarfélög að sjá tO þess að þeir sem ráðnir em til refadráps séu starfi sínu vaxnir. Loks má minna á að merki Fuglaverndarfélagsins er spói á fuglaþúfu. F.h. Fuglaverndarfélags íslands JÓHANN ÓLI HILMARSSON, formaður. Dilbert á Netinu mbl.is —£/TTH\/A£> rJÝTT Grandavegur ■ 4ra herb. - Skipti Erum með glæsilega 4ra herb. íbúð á 2. hæð í nýl. 5 hæða lyftuhúsi. Aðeins í skiptum fyrir hæð, raðhús, parhús eða einbýli með bílskúr í vestur- bæ (hverfi 107) eða á Seltjarnarnesi. Áhugasamir hafi samband við Ásmund á fasteignasölunni Höfða, sími 533 6050 eða 895 3000. Suður Norður Opið hús! - Kjarrmóar 50 í Garðabæ Til sölu er mjög skemmtilegt 160 fm endaraðhús að Kjarrmóum 50 í Garðabæ. Húsið er í topp ástandi, nema gólfefni eru léleg að hluta. Utsýni er fagurt til norðurs. Húsið skiptist í stofu, borðstofu, þrjú-fjögur herbergi, sjónvarpsloft, þvottahús, eldhús, bað og bílskúr. Að auki er 9 fm hilluklæddur nýlegur geymsluskúr í garði. Hellulögð verönd er til suðurs. Lóðin er rúmgóð og garður fallegur, auk þess að vera léttur í umhirðu. I dag er opið hús á milli kl. 14:00 og 17:00. Áhugasömum er velkomið að líta inn. Upplýsingasími er 565-9502. Sími <>(><>0 l a\ 5Ú8 <>0<>r> Síóminila 21 Einbýlishús óskast 25—35 milljónir í boði Traustur kaupandi hefur beðið okkur að útvega 280-400 fm einbýlishús. Lágmark 5 svefnherbergi. Æskileg staðsetning: Reykjavík, Hafnarfjörður, Kópavogur eða Garðabær. Kaupandinn er reiðubúinn að staðgreiða rétta eign. Húsið má kosta á bilinu 25—35 milljónir. Nánari upplýsingar veita Óskar og Stefán Hrafn. Arnarnes — sjávarlóð Vorum að fá í einkasölu stóra og góða eignarlóð á Arnarnesi. Verð 6,5 millj. Grófarsmári — glæsil. parhús Vorum að fá í einkasölu stórglæsilegt ca 190 fm parhús með góðum innb. bílskúr. Lítil einstaklingsíb. með sérinng. á jarð- hæð. Á efri hæðinni eru glæsil. innr., 4 svefnherb. Parket. Glæsilegt útsýni. Eign í sérflokki. Verð 19,5 millj. Allar upplýsingar veittar á skrifstofu. Valhöll, fasteignasala, Síðumúla 27, sími 588 4477. HEILSUBOT KYNNING OG RAÐGJOF UM NOTKUN ZINAXIN™ OG REVENA® Engifer 09 gigt Zinaxin TM <r„ ^ Það er munur á engifer. Zinaxin inniheldur staðlaðan engifer-extrakt sem tryggir jafnan styrk virku efnanna í hverri framleiSslu. KYNNTU ÞÉR MALIN í eftirföldum apófekum milli kl. 14-18 Apótekið Smiðjuvegi þri. 31. ágú. Apótekið Spönginni mið. 1. sep. Revena fótakrem vi& þreytu, bólgu og pirringi í fótum. Apwtekið Apótekið Iðufelli fim. 2. sep. Hafnarfjarðar apótek fös. 3. sep. Apótekið Suðurströnd mán. 6. sep. ÍSL€NDINGAR7f7rXr Verðum í London eftir 9/9 til að kynna -L-ínOI 1LJ. kJI 1 nýjungáviðskiptasviði. Ef þiðviljið hitta okkur vinsamlegast sendið nafn og símanr. á netfang: maria@hofdi.ls eða til auglýsingadeildar MBL. fyrir 7/9 1999 merkt„S)á dagar koma". Asgeir Hjartarson hefur hafið störf að nýju á VEH SALON eftir árslangt starfsnám i Milano. sjáumst! VEH SALON HÚSl VERSIUNARINNAR.S: 5687305 Karlakórinn Þrestir óskar eftir söngmönnum. Við bjóðum: a) Reglulegar æfingar í eigin húsnæði. b) Mjög góðan söngstjóra. c) Söngþjálfun fyrir nýliða sem og lengra komna. Það sem þú þarft er: a) Söngrödd og tóneyra. b) Tíma til æfmga. c) Gott skap (aðrir þrífast ekki í kór). Söngur göfgar og léttir lund. Ahugasamir hafi samband við Sigurð í síma 555 3232/ 861 1132 eða Halldór í síma 565 0404, vs. 565 3320. Clíl I nýi tónlistarstólinn Frá Nýja tónlistarskólanum Innritun lýkur mánudaqinn 30. áqúst. Inntökupróf verða fimmtudaginn 2. september. Upplýsingar og tímapantanir í síma 553 9210 frá kl. 14.00 til 18.00. Skólinn verður settur föstudaginn 10. sept. á Sal skólans kl. 18.00. Skólastjóri Nú eru að hefjast námskeið í grasalækningum og nálastungum. I boði er: Eins árs nám þar sem kennd verður kínversk heimspeki, sjúkdómsgreining og meðferð á sjúkdómum með lækningajurtum og nálastungum. Stutt námskeið þar sem kennd verður meðal annars sérhæfð meðferð á ákveðnum sjúkdómum, greining á púlsum og fæðingarhjálp með nálastungum. Upplýsingar eru gefnar i Skóla hinna fjögurra árstíða, Klapparstíg 25, Reykjavik. Simi 552 5759. heimasíða: http://www.islandia.is/~kinv-lækningar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.