Morgunblaðið - 29.08.1999, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 29.08.1999, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ I DAG Árnað heilla STJÖRIVUSPÁ O fT ÁRA afmæli. Á OtJmorgun, mánudaginn 30. ágúst, verður áttatíu og fimm ára Guðmundur Jó- hannsson, húsasmíðamcist- ari, Hraunbæ 103. Eigin- kona hans er Halldóra Guð- mundsdóttir. Þau verða að heiman á afmæhsdaginn. BRIDS Umsjðn Guðmundur Páll Arnarsnu SUÐUR spilar þrjú grönd og fær út laufgosa: Norður + 8654 ¥ D952 ♦ K8 * D87 Vestur Austur + G9 + D1032 V K83 ¥ 10764 ♦ G3 ♦ Á10762 + G109652 + - Suður * ÁK7 VÁG ♦ D954 + ÁK43 Suður gaf og vakti á tveimur gröndum og end- aði í þremur eftir hálita- spurningu norðurs. Sagn- hafi tók fyrsta slaginn heima á laufkóng (austur henti tígli) og taldi slagina: Pimm á svörtu litina beint, hjartaás og annar á hjarta og einn á tígul með tíman- um. Sem sagt, tiltölulega auðveldir átta slagir. En hvað með þann níunda? I sagnhafasætinu var Itali að nafni Massimo Danto og hann fékk á end- anum tíu slagi. Hann spil- aði tígli á kónginn í öðrum slag, sem austur tók og spilaði spaða um hæl. Massimo gaf þann slag og vestur hélt áfram með spaða. Massimo prófaði nú hjartagosann, en vestur tók á kónginn og spilaði laufi. Þann slag tók Massimo heima, síðan spaðakóng og hjartaás, og spilaði svo laufi á drottn- inguna í þessari stöðu: Norður + 8 ¥ D9 ♦ 8 + D Austur + D ¥ 107 ♦ 107 + - Suður + - ¥ - ♦ D95 + 43 Hverju á austur að henda í laufdrottninguna? Hann er þvingaður í þrem- ur litum og hvert afkast kostar hann tvo slagi. Ef hann hendir spaða verður þvingunin endurtekin með spaðaáttu. Hið sama gerist ef austur kastar hjarta og með því að henda tígli gef- ur hann strax tvo slagi á þann lit. Vestur + - ¥- ♦ G + 9632 ^/AÁRA afmæli. Þriðju- I Vfdaginn 31. ágúst verður sjötug Aðalheiður Bergsteinsdóttir, Ugluhól- um 2, Reykjavík. Hún verð- ur með opið hús í Kiwanis- húsinu í Mosfellsbæ í dag, milli kl. 16 og 19. /?/\ÁRA afmæli. Á Ovfmorgun, mánudaginn 30. ágúst, verður sextugur Geir Sigurðsson, fiug- vélstjóri, Rauðhömrum 14. Hann og eiginkona hans, Kristín Stefánsdóttir, verða að heiman á afmælisdaginn. SILFURBRÚÐKAUP. Á morgun, mánudaginn 30. ágúst, eiga 25 ára hjúskaparafmæli Elsa Jóhanna Gísladóttir og Þorleifur Jón Thorlacius, Suðurbraut 26, Hafnarfirði. Morgunblaðið/RAX Þessar duglegu stúlkur söfnuðu með tombólu 2.078 kr. til styrktar Rauða krossi íslands. Þær heita Sandra Kristfn Skúladóttir og Kristfn Þóra Jóhannsdóttir. SKAK UmNjðn Margeir Pétnrsson STAÐAN kom upp á úr- slitamóti norrænu bikar- keppninnar í Gentofte í Dan- mörku í ágúst. Sví- inn Jonny Hector (2.505) hafði hvítt og átti leik gegn Heini Olsen (2.290), Færeyjum. 35. Hxf3! og svart- ur gafst upp, því eftir 35. - Hxf3 36. He8+ - Kb7 37. Be4+ - Kb6 38. Bxí3 hefur hann tapað manni. Tiger Hillarp- Persson sigraði á mótinu með 10 v. af 13 mögulegum. Þeir Sune Berg-Hansen, Danmörku, og Simen Agdestein, Nor- egi, komu næstir með 9‘/2 v. Helgi Áss Grétarsson og Einar Gausel urðu í 4.-5. sæti með 7!4 v. Hvítur leikur og vinnur FÁTÆKIR ÞEIR SKULU LANDIÐ ERFA En fátækan þú finna skalt, sem flestar allar skuldir galt, hlaut að líða heitt og kalt og hvern dag nokkuð vinna. Þessir halda hraustri lund og heilsu fram í dauðastund, fæða upp böm, en fóstra sprund - og fara til náða sinna. (Úr Brúðvísu veraldar, eftir sr. Sigfús Guðmundsson, Þóroddsstöðum, Kðldukinn.) Hlutavelta LJOÐABROT eftir Frances Drake J MEYJA Afmælisbarn dagsins: Þú ert mikill náttúruunnandi og leggur þig alian fram við að rækta umhverfí þitt. Hrútur _ (21. mars -19. apríl) Þú hefur fulla ástæðu til að vera ánægður því þér færist það í fang sem þú áttir síst von á. Vertu þvf reiðubúinn til að hefjast handa. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú ert í einhverskonar hring- iðu og veist ekki í hvom fót- inn þú átt að stíga. Komdu þér út úr henni og þá muntu sjá hvað er þér fyrir bestu. Tvíburar (21. maí - 20. júní) * A Þú tekur lífinu of alvarlega og þarft að losa aðeins um hömlumar. Vertu óhræddur því þú færð örugglega orð í eyra ef það gengur út í öfgar. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Hlustaðu á öll þau ráð sem þú færð og skoðaðu þau svo í rólegheitum því þú veist innst inni hvort þau em gefin af heilum hug eða ekki. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) m Bjóðist einhver til þess að greiða götu þína skaltu þiggja það svo framarlega að þú sért honum ekki skuld- bundinn. Það getur líka verið gott að þiggja. Meyja (23. ágúst - 22. september) vEkL Þú ert upp á kant við allt og alla þessa dagana og þarft að forðast þær aðstæður sem koma þér í ham. Taktu því rólega þar til þetta gengur yfir. (23. sept. - 22. október) m Samskiptin við vini og ætt- ingja em þér efst í huga núna og þú leggur áherslu á að rækta tengshn enda muntu uppskera eins og þú sáir til. Sporðdreki „ (23. okt. - 21. nóvember) Hlustaðu á hjarta þitt þótt ekki sé það sársaukalaust. Sættu þig við staðreyndir og þú munt fá þann styrk sem þú þarft á að halda. Bogtnaður m ^ (22. nóv. - 21. desember) ftC? Þú hefur lengi verið í lausu lofti en hefur nú loksins fast undir fótum og eitthvað að stefna að. Gleymdu ekki að þakka það sem að þér er rétt. Steingeit (22. des. -19. janúar) 4bT Það er margt sem kallar á þig í dag svo þú þarft að vera ákveðinn með hvað þú setur í forgangog leyfa öðm að bíða betri tíma. Vatnsberi , , (20. janúar -18. febrúar) Um leið og þú lætur álit þitt í ljós máttu líka eiga von á við- brögðum við þeim. Láttu því ekkert koma þér á óvart í þeim efnum. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) >¥» Allir vilja vera við stjómvöl- inn en það gengur auðvitað ekki upp. Reyndu í samvinnu við aðra að finna lausn sem hentar sem flestum. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. SUNNUDAGUR 29. ÁGÚST 1999 51 UTSALA Útsalan hefst a morgun Hverfisgötu 50 O Sími 551 5222 Hársnyrtistofan Hár Class Skeifunni 7 TÍMAPANTANIR í SÍMA 553 8222 BÝÐUR VELKOMINN TIL STARFA FRÁ 1 . SEPT. NK. VILLA ÞÓR HÁRSNYRTI =1 Œínsfa Cftfy* ^jrxOa ffi tcV‘EAuP 2» & Enskunám í Hafnarfirði Ahersla á talmál Erla Aradóttir MA í enskukennslu Hópar jyrir byrjendur og lengra komna. Uppl. í síma 565 0056 frá kl. 17-20. Skráningu lýkur föstudaginn 3. sept. Ýmis starfsmannafélög taka þátt í námskostnaði. Fyrirhuguð er námsferð til Englands sumarið 2000 í Sjúkraþjálfun Styrk í Stangarhyl 7, Reykjavík, er að hefjast hópþjálfun. í boði verða: Gigtarhópar - hjartahópar - bakhópur - grindargliðnunarhópur - hópur fyrir helftarlamaða og parkinsonsjúklinga - meðgönguleikfimi - slökunarhópur Takmarkaður fjöldi verður í tímana og verður vel fylgst með hverjum og ein- um. Aðstaðan er góð, vel útbúinn líkamsræktarsalur og nýr þjálfunarsalur. Leiðbeinendur eru sjúkraþjálfararnir Sigrún Baldursdóttir, Auður Ólafs- dóttir, Ásta V. Guðmundsdðttir, Erna Kristjánsdóttir, Þorbjörg Guðlaugs- dúttir og Alma Anna Oddsdóttir. Hópastarfið hefst mánudaginn 6. september, en nánari upplýsingar og skráning er í síma 587 7750. Viltu rétta Sjálfboðaliðar Rauða krossins starfa við átaksverkefni eða föst verkefni 10-12 tíma í mánuði hjá: - Vinaiínu - Ungmennadeild - Kvennadeild - Sjáifboðamiðiun Starfið er fjölbreytt og uppbyggjandi, en ekki síst - skemmtilegt! KYNNINGARFUNDUR KL. 20.00 MÁNUDAGINN 30. ÁGÚST í SJÁLFBOÐAMIÐSTÖÐ REYKJAVÍKURDEILDAR RAUÐA KROSS ÍSLANDS, HVERFISGÖTU 105. ItpV /o Upplýsingar í síma 551 8800. Sölubúðir á sjúkrahúsum, alþjóðahópur, símsvörun, verkstæði, skyndihjálp, sjúkravinir, unglingastarf.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.