Morgunblaðið - 29.08.1999, Page 60

Morgunblaðið - 29.08.1999, Page 60
£ 60 SUNNUDAGUR 29. ÁGÚST 1999 MORGUNBLAÐIÐ * * r HASKOLABIO HASKOLABIO Hagatorgi, sími 530 1919 érrwr kusfuric^ svarfur hvítur kctfur kcffur bhm______________ ... -rl/2 SV Mbl „ÞvílíKt fjör, hávaði og læti“ Sýnd kl. 6.50 og 9.15. ftÖBERTS ★★óFE Skjár ★★★hki RANT „Vona að allir sjál myndlna því maður kemur brosandi út úr bíóinu“ Kotnduoghttiu lutiu Rohtm og Hugb Grant ástadsenrfelir. ***** frA höfundum fjögurra BRUÐKAUPA OG JARDARFARAR Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11.15. Mán kl. 4.45,6.40,9 og 11.15 Sýnd kl. 4.45 og 9. B.i. 12. Mán kl. 7, 9 og 11. B.i. 12. SýncTkl. 5. B.i. 12 Mán kl. 7 og 11.10. b.í. 12 Sýnd kl. 11.10. Mán. kl. 5 og 9. Sunnudagur Black Cat, White Cat (Svartur köttur, hvítur köttur) Sýnd kl. 9 Haut Les Coeurs (Hertu upp hugann) Boðsýning kl. 8.30. Limbo: Sýnd kl. 5. Gadjo Dilo: Sýnd kl. 5 Tango: Sýnd kl. 7 Ratcatcher (Rottu- fangarinn) Sýnd kl. 9. Lucky People Center: Sýnd kl. 11 Kvikmyndahátið Mánudagur My Mom Is A Gangster (Upp med hendur) Sýnd kl. 5 (sýnd af skjávarpa). Do You Remember Dolly Bell (Manstu eftir Dolly Bell) Sýnd kl. 7 (sýnd af skjávarpa) Tango: Sýnd kl. 9 Lúcky People Center: Sýnd kl. 11 Ratcatcher (Rottufang- arinn) Sýnd kl. 5. Tea With Mussolini (Te með Mussolini) Sýnd kl. 6.45. Notting Hiil-parið 1 næsta söluturni rrp.m 990 PUNKTA FERDU i BÍÓ NÝTT OG BETRA^mm ^ Alfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 kl. 12.30, 3, 5.30, 9 og 11.30. Mán. kl. 5, 7, 9 og 11. him. t a kid, you’ve ( " '■ðWi^BMSajGW'KwrITTjUB«£flaBMÍBS3«E(afSRIS ______________JrOSBilD3TfiflIUSIlT»gW«IŒII«aBraMlt»&ii --- — ■*B*XI Síðasta stórmynd sumarsins. Með svalasta og vinsælasta gamanleikaranun í dag, Adam Sandler. Þetta er stærsta mynd hans til þessa og sló hún aðsóknamet á opnunarhelgi í Bandarikjunum fyiT í sumar. My Favorite Martian Sýnd kl. 12.50 og 2.30. Sýnd kl. 12.45, 2.45, 4.50, 6.55, 9 oq 11.05. Mán.kl.4.50, 6.55, 9 og 11.05. Sýnd kl. 1, 3 og 5. Mán. kl. 5. b.í.io. ISynd kl, 6.50, 9 oq 11.15. Mán. kl.9oq11.15. B.i.16. Juliette Lewis Einvolo lið leikara sýnir stórleik í skemmtilegri grínmynd eftir leikstjóro Pretty Womon. Þessi kitlor pottþétt htóturtougornor. Ekki missa af heani. TheOtherSiskr Sýndkl.6.40, 9 og 11. Diane Keaton )og 11.30. b.í. 16 Engin sýning mán. Kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. B.i.12 www.samfilm.is Myndhöggvarinn Lesley Pover ætlar að búa til 50 bronshúðaðar brjóstmyndir af Díönu prinsessu. Þær verða seldar um allan heim fyrir sem nemur tæpum þremur milljónum króna stykkið. s Atrúnaðargoðin lifa ÞRÁTT fyrir að Díana prinsessa og John F. Kennedy yngri séu jbæði látinn linnir umfjöllun fjöl- miðla um þessi átrúnaðargoð ekki og eru þau bæði hér um bil daglega á síðum dagblaða og tímarita úti um heim. Tímarit Kennedys Nokkrar vangaveltur hafa ver- ið um það hvað verði um tímarit Kennedys, George, nú þegar hans nýtur ekki lengur við. Septem- berheftið var gefið út alveg eins og hann skildi við það og segja aðstandendur blaðsins að það að gefa heftið út alveg óbreytt sé í'það besta sem þau gátu gert til að minnast hans. Þau segjast enn- fremur ætla „að halda áfram að gefa út eins vandað og gott tíma- rit og mögulegt er“ þó að rit- stjórnans, sem tók fullan þátt í daglegum rekstri blaðsins, verði að sjálfsögðu sárt saknað. Leikarinn Rob Lowe prýðir * forsíðu heftisins og meðal efnis Nýjasta hefti tímarits Kennedys heitins, George, var gefið út al- veg eins og hann skildi við það. Aðstandendur blaðsins hafa heitið því að halda áfram að gefa út eins gott blað og mögulegt er er viðtal við dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, Janet Reno, um- fjöllun um 20 áhugaverðustu konurnar í bandariskum stjórn- málum og einnig um 10 hneyksl- unarverðustu forsetafrúr lands- ins. Bijóstmyndir af Díönu Frá því að Diana lést hafa munir tengdir prinsessunni verið framleiddir í gríðarlega miklu magni. Bækur, myndir og alls- konar gripir skreyttir myndum af henni hafa selst í milljónataii og virðast vinsældir ímyndar hennar síður en svo hafa minnk- að þó að hún sé látin. Nú hefur myndhöggvarinn Lesley Pover búið til bijóstmynd af Diönu sem verður húðuð bronsi og framleidd í 50 eintök- um. Hún vonast til þess að selja stytturnar úti um allan heim og munu þær kosta sem nemur tæp- lega þremur milljónum króna stykkið. Liggur með vitundarlaus á sjúkrahúsi LEIKARINN Mai-tin Lawr- ence missti meðvitund er hann var að skokka nálægt heimili sínu á sunnudag í þeim tilgangi að léttast fyi-ir hlutverk í kvikmynd. Að sögn talsmann sjúki-ahússms þar sem hann liggur er ástand hans alvarlegt en hann er þó kominn úr djúpu dái. Lawrence sem er 34 ára gamall og þekktastur íyrir hlutverk sitt í sjónvarps- þáttunum Martin lék nýlega á móti Eddie Murphy í kvikmyndinni Life. Hita- bylgja gekk yfir Los Angel- es daginn sem atvikið átti sér stað og var Lawrence strax fluttur á sjúkrahús með háan hita og í dái. „Honum hefur farið fram en ástand hans er enn alvar- legt þrátt fyrir að lífsmörk séu góð,“ sagði talsmaður sjúkra- hússins. Hann er ekki enn kom- inn til fullrar meðvitundar. „Hann getur ekki svarað spum- ingu ef maður spyr hann ein- hvers. Hann er í raun sofandi.“ Lawrence var vanur að skokka í það minnsta í klukku- tíma á dag en hefur að öllum lík- indum ofreynt sig við að reyna að létta sig fyrir hlutverk. „Hann var klæddur í mikið af þykkum fötum og var að skokka í þeim mikla hita sem var hér á sunnudaginn og hné niður fyrir framan heimili sitt,“ sagði tals- maðurinn ennfremur. Kærasta hans kom að honum en hún hafði farið út að leita að honum er hitinn tók að aukast á svæð- inu. Lawrence, sem fæddist í Þýskalandi, öðlaðist frægð er hann vann verðlaun fyrir uppi- stand og fyi'ir lítið hlutverk í myndinni House Party frá árinu 1990. Þáttur hans, Martin, fór fyrst í loftið 1992 og fyrir hlut- verk sitt í honum fékk hann Image-verðlaun. í maí árið 1996 fannst Lawrence vafrandi um í um- ferðinni á götunni Ventura Bou- levard, með byssu í hönd og æp- andi ókvæðisorð að fólki. Lækn- irinn hans sagði að hátternið stafaði af ofþreytu en tveimur mánuðum síðar var hann hand- tekinn fyrir að bera ólögleg vopn er hann var að reyna að komast um borð í flugvél frá Los Angeles til Phoenix í Arizona. 11111111yj n i n111»iii«ri i«m i i i rrrrm-iirui ri,n» rrninmrrinin»irrnn 11111 rn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.