Morgunblaðið - 29.08.1999, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 29. ÁGÚST 1999 61
Sýnd kl. 12.30, 3, 5.30, 9 og 11.30.
Mán. kl. 4, 6.30, 9 og 11.30.
-■CEDtGTTAL
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.10.
■Kr' ■ v
* -A. ^ ^
JnnZhff
Sýnd kl. 1,3,5 og 7. B.i. 10.
Mán. kl. 5 og 7. B.i. 10. Sýnd kl. 1 og 3. Síð. sýn.
Sýnd kl. 9 og 11.30.
B.i. 16.
FWIR
990 PUNKTA
FERBU I BlÓ
Snorrabraut 37, simi 551 1384
KVIKMYNDÁHATIÐ 1999
Sýnd kl. 2.30, 9 oq 11.30. B. i. 16ára
Mán. kl. 9 og 11.30. B. i. 16 ára
Sýndkl. 3og6. Mán kl. 6. B. i. 16ára
Sýndkl.2.45. B. i. 12 ára
RíGNROGI
Happto
*éMM
Lifshamingja
i Amsffco,
Sr Bmpire
JnírnlJm k'yToéd Solpodi
Gagnrýnendaverölaunin Melro Media verölaunin sem
(Crilics' Prize) á kvikmynda- besta myndin á Toronto
.....ini I Cannes 1998 kvikmyrjdatiáKðinni 1998
% ' '
Margverðlaunud mynd sem vakið hefur mikla
athygli um allan heim. Sýnd á kvikmyndahátíð.
Sýnd kl. 4, 6.30, 9 og 11.30
The last Days isra-
ustu dagarnir) Sýnd kl: 3
Mögnuö heimildamynd,
framleidd af Steven Spielberg,
um 5 ungverja sem lifðu af
fangabúðir nasista.
Arizona Dream
(Arizona draumurinn)
Sýnd kl: 4 Eina af betri
myndum Emir Kusturica sýnd
í tilefni af komu leikstjórans
Ghildren of Heaven
(Börn himnaríkis) Sýnd kl: 5
og 7. írönsk verðlaunamynd
eftir leikstjórann Majid Majidi
Trick Sýnd kl: 7 Róman-
tísk gamanmynd um tvo unga
menn sem finna hvor annan.
Three Season n>rjár
árstföir) Sýnd kl: 11.15
Margverðlaunuð Vitetnömsk
mynd með Harvey Keitel
www.sarnfllm.is
www.samfilm.is
mioburr"1,
D I O I T A L
• URBOUHO-tX
SDDS
Fyrirsætan og kaupsýslukonan Iman
SÓMALSKA ofurfyrirsætan Iman
er þekkt fyrir sýningarstörf sín og
einnig fyrir að vera eiginkona tón-
listarmannsins Davids Bowie. Hún
hefur ennfremur haslað sér völl í við-
skiptaheiminum en hún framleiðir
snyrtivörur undir eigin nafni.
Snjöll í viðskiptum
Iman er 44 ára gömul og hefur nú
snúið sér frá sýningarstörfum að við-
skiptum en hún bjó til sína eigin
snyrtivörulínu og markaðsetti árið
1992. Hún segist hafa fundið fyrir því
í gegnum tíðina að framboð á snyrti-
vörum fyrir hörundsdökkar konur sé
mjög takmarkað. Hún þurfti sjálf
alltaf að blanda saman ólíkum teg-
undum og litum af farða til að fá út-
komu sem passaði henni og að end-
ingu ákvað hún hreinlega að hefja
sjálf framleiðslu á snyrtivörum handa
konum með dökka húð.
Eiginmaður hennar hvatti hana til
dáða og sagði að það væri allt í lagi
að taka þá áhættu að stofna fyrir-
tæki og þó að þetta gengi ekki upp
yrði það ekki heimsendir. En allar
slíkar áhyggjur urðu að engu þegar í
Ijós kom að vörumar féllu í góðan
jarðveg og hefur velgengni fyrirtæk-
Iman er fædd og uppalin í Sómaliu en flutti til New York á áttunda ára-
tugnum þar sem hún vann við sýningarstörf. Hún býr þar með eigin-
manni sínum, David Bowie, og framleiðir snyrtivörar undir eigin nafni.
isins verið mikil. „Ég kem frá landi
þar sem er mikið af farandsölum og
kaupmönnum og þetta er mér því
sennilega í blóð borið,“ segir Iman.
Gekk á eftir henni
Iman er fædd og uppalin í Sómalíu
og var uppgötvuð af Ijósmyndaran-
um Peter Beard í Nairobi þar sem
hún var við nám í stjómmálafræði.
„Hann spurði mig hvort ég hefði ver-
ið ljósmynduð áður,“ segir hún, „og
ég var sármóðguð því ég hélt að
hann væri að gefa í skyn að ég hefði
aldrei séð myndavél og sagði því:
Auðvitað! og rauk í burtu.“
En hann átti við hvort hún hefði
starfað sem ljósmyndafyrirsæta og
gekk fast á eftir henni og bað um að
fá að mynda hana en henni leist ekk-
ert á það. „Einu tímaritin sem ég
hafði séð vora Playboy-blöð hjá
bróður mínum og mér fannst ekki
mikið til þeirra koma.“
Að lokum tókst honum að fá hana
til að sitja fyrir hjá sér með því að
samþykkja kröfu hennar um að
greiða það sem eftir væri af skóla-
göngu hennar auk launa að jafnvirði
400.000 króna. Ljósmynd sem hann
tók af henni prýddi svo forsíðu kynn-
ingarbæklings ljósmyndasýningar
sem hann hélt í New York og varð
Iman strax gífurlega eftirsótt fyrir-
sæta þar í borg.
Api og Ijónsungar
Iman giftist David Bowie árið
1992 og vekja hjónin jafnan eftir-
tekt hvert sem þau koma. Þegar
þau gengu í hjónaband ákváðu þau
að verja eins miklum tíma og mögu-
legt væri saman og fer hún því með
honum í flestallar tónleikaferðir.
Hún segist þó ekki hafa mjög gam-
an af þvælingnum sem þeim fylgja
og skilur ekki hvernig nokkrum
manni getur dottið í hug að þessu
hljómsveitarlífi fylgi einhver dýrð-
arljómi.
Þegar hún er spurð að því hvort
hún hafi hug á að snúa sér aftur að
sýningarstörfum og hvort hún gæti
jafnvel hugsað sér að koma aftur
fram á tískusýningu segir hún: „Síð-
asta sýning sem ég tók þátt í var fyr-
ir Thierry Mugler. Ég var með apa á
öxlinni og tveir ljónsungar gengu á
undan mér á sýningarpallinum. Það
var góð lokasýning og ég held að ég
geti vart látið minnast mín á betri
hátt!“
SPRENGIVIKAN HEFST A MðRGUN
Ný sending Adidas fatnaðar beint á sprengivikuna íþróttag. barna og full. 1990 kr.
SPAR SP0RT
TOPPMERKI A LAGMARKSVERÐI
Mikiö úrval af skóm 11 Sundpokaf
fynr bórn og fullorðna I 395 kr.
frá 500 kr.
Micro gallar
3990 kr.
1
Adidas
skólatöskur
1995 kr.
Onglingadúnvesf, B,ng,Pur f-^sUurW Bnettaú.p
NÓATÚN 17
T
S. 511 4747
3990 kr.
2990 kr.
995 kr.
frá
4995 kr.
Stakar skóstærðir allt að 70% afsl.