Morgunblaðið - 29.08.1999, Síða 63

Morgunblaðið - 29.08.1999, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 29. ÁGÚST 1999 63 « VEÐUR Sunnan, 5 m/s 10° Hitastig Vmdonn symr vind- _____ stefnu og fjöðrin =s vindhraða, heil fjöður 4 ^ er 5 metrar á sekúndu. 4 Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Vestan- og suðvestanátt, 8-13 m/s og skúrir vestan til en léttskýjað um landið austanvert. Hiti á bilinu 9 til 16 stig, og verður kaldast á Vestfjörðum en hlýjast á Austurlandi. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á mánudag lítur út fyrir að fari að rigna með vaxandi sunnanátt sunnan og vestan til á landinu og þykknar þá smám saman upp á Norðurlandi. Hiti 10 til 16 stig, og þá hlýjast á Norðurlandi. Frá þriðjudegi til föstudags eru síðan horfur á að suðlægar áttir verði að mestu ríkjandi með vætu og hlýjindum. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarfaó velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt og síðan spásvæðistöluna. s Yfirlit: Lægð skammt vestur af landinu á leið til norðurs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 i gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 10 úrk. í grennd Amsterdam 12 þokuruðningur Bolungarvík 9 alskýjað Lúxemborg 14 skýjað Akureyri 8 skýjað Hamborg 15 þoka Egilsstaðir 6 Frankfurt 16 skýjað Kirkjubæjarkl. 10 léttskýjað Vín 14 skýjað Jan Mayen 7 rigning. Algarve 19 heiðskírt Nuuk 2 skýjað Malaga 22 heiðskírt Narssarssuaq 2 léttskýjað Las Palmas Þórshöfn Barcelona 23 þokumóða Bergen 12 alskýjað Mallorca 20 léttskýjað Ósló 12 léttskýjað Róm 21 heiðskírt Kaupmannahöfn 15 léttskýjaö Feneyjar Stokkhólmur 14 Winnipeg 13 heiðskírt Helsinki 16 skúr Montreal 22 heiðskírt Dublin 12 skýjað Halifax 20 súld Glasgow 11 hálfskýjað New York 24 mistur London 12 mistur Chicago 23 þokumóða Paris 14 léttskýjað Orlando 26 heiðskírt Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegagerðinni. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskii Samskil Yfirlit 29. ágúst Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprés Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 1.47 0,0 7.49 3,8 13.57 0,0 20.07 4,0 6.00 13.29 20.56 3.15 ÍSAFJÖRÐUR 3.51 0,1 9.38 2,1 15.57 0,1 21.57 2,2 5.56 13.33 21.09 3.20 SIGLUFJÖRÐUR 6.04 0,1 12.27 1,3 18.17 0,2 5.37 13.15 20.51 3.01 DJÚPIVOGUR 4.54 2,2 11.06 0,2 17.19 2,2 23.29 0,3 5.28 12.58 20.25 2.42 Sjávartiæö miöast viö meöalstórstraumsfjöru Morgunblaðiö/Sjómælingar slands ' 25 mls rok 20m/s hvassviðri -----15m/s allhvass Á 10m/s kaldi '\ 5 m/s gola Krossgátan LÁRÉTT: 1 utan við sig, 8 titraði, 9 tilgerðarleg manneskja, 10 máttur, 11 gler, 13 hagnaður, 15 löðrungs, 18 skip, 21 fúsk, 22 fisk- ur, 23 styrkir, 24 skelfi- legt. LÓÐRÉTT: 2 treg, 3 bor, 4 giska á, 5 tjónið, 6 guðir, 7 fræull, 12 sarg, 14 stormur, 15 hrím, 16 vænir, 17 rifa, 18 dynk, 19 griðlaus, 20 forar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 stafa, 4 strik, 7 urtan, 8 ístra, 9 ill, 11 nána, 13 enda, 14 sumar, 15 lami, 17 nást, 20 æki, 22 kögur, 23 lokum, 24 apann, 25 nemur. Lóðrétt: 1 spurn, 2 aftan, 3 asni, 4 stíl, 5 rotin, 6 kjaga, 10 lúmsk, 12 asi, 13 ern, 16 lukka, 16 mögla, 18 álkum, 19 tómur, 20 æran, 21 ilin. í dag er sunnudagur 29. ágúst, 241. dagur ársins 1999. Höfuð- dagur. Orð dagsins: En hjálpar- inn, andinn heilagi, sem faðirinn mun senda í mínu nafni, mun kenna yður allt og minna yður á allt það, sem ég hef sagt yður. Skipin Reykjavíkurhöfn: Reykjafoss Hanseduo og Bakkafoss koma í dag. Hokon Maru 8 fer í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Tasiilaq og Hanse Duo koma á morgun. Fréttir Félag eldri borgara í Reykjavík. Silfurlínan, síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara, er opin alla virka daga kl. 16-18, sími 588 2120. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Svarað er í síma Krabbameinsráðgjafar- innar, 800 4040, frá kl. 15-17 virka daga. Mannamót Aflagrandi 40. Á morg- un kl. 14 félagsvist. Árskógar 4. Á morgun kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 11.45 matur, kl. 13 smíðar, kl. 13.30 félagsvist, kl. 15 kaffi. Handavinna fellur niður þessa viku. Bólstaðarhlið 43. Á morgun kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9-16.30 handa- vinna, kl. 9.30-11 kaffi og dagblöðin, kl. 10.15-11 sögustund, kl. 15 kaffi. Félag eldri borgai’a í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkun'eg 50. Á morgun, mánudag, verð- ur spijuð félagsvist kl. 13.30. Á miðvikudag hefst h'nudansinn aftur kl. 11. Þeir sem hafa áhuga á myndlistarnámi vinsam- legast skrái sig hjá Her- dísi í síma 555 0142. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist spiluð í Gullsmára 13 (Gullsmára) á mánudög- um kl. 20.30. Húsið öll- um opið. Skrifstofa FEBK er opin á mánu- dögum og fimmtudögum kl. 16.30-18, sími 554 1226 Félag eldri horgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Kaffi- stofa opin alla virka daga frá kl. 10-13, matur í hádeginu. Dansleikur í Ásgarði, Glæsibæ, í kvöld kí. 20, Caprí-Tríó leikur fyrir dansi, allir velkomnir. Brids í Ás- garði, Glæsibæ, á morg- un kl. 13, verðlaunaaf- hending. Norðurferð, Sauðárkrókur 1.-2. sept- ember. Þeir sem hafa skráð sig vinsamlegast staðfesti á morgun, mánudag. Nánari upp- lýsingar um ferðir fást á skrifstofu félagsins, einnig í blaðinu „Listin að lifa“, bls. 4-5. Skrá- setning og miðaafhend- ing á skrifstofu. Upplýs- ingar í síma 588 2111, kl. 8-16 alla virka daga. Félagsstarf eldri borg- ara í Garðabæ. Opið hús (Jóh. 14, 25.) í Kirkjuhvoli alla þriðju- daga kl. 13-16. Tekið í spil og fleira. Furugerði 1. Vetrar- starfið er að hefjast. Smíðar, útskurður og leirvinna byrja 2. sept- ember kl. 9, almenn handavinna er á mánu- dögum, miðvikudögun og fimmtudögum, leik- fimi byijar 13. septem- ber kl. 13.15 og verður tvisvar í viku, boccia alla fimmtudaga kl. 13.30. Hárgreiðsla, andlits- og handsnyrting eru einnig í boði. Allar nánari upp- lýsingar í síma 553 6040. Gerðuberg, félagsstarf. Á morgun kl. 9-16.30 vinnustofur opnar, frá hádegi spilasalur opinn, dans hjá Sigvalda fellur niður. Á fóstudögum í september verður gler- málun í umsjón Ólu Stínu. Skráning hafin. Glerskurður og perlu- saumur byrjar þriðju- daginn 7. september. Gamlir leikir og dansar byrja miðvikudaginn 29. september. Föstudaginn 1. október byrjar bók- band. Allar upplýsingar um starfsemina á staðn- um og í síma 575 7720. Gjábakki, Fannborg 8. Á morgun handavinnu- stofan opin. Leiðbein- andi á staðnum frá kl. 9- 17, kl. 13 lomber. Gullsmári. Opið alla virka daga frá kl. 9-17. Alltaf heitt á könnunni og heimabakað meðlæti. Ailir velkomnir. Hraunbær 105. Á morg- un kl. 10-10.30 bæna- stund, kl. 12-13 hádegis- matur, kl. 13-17 hár- greiðsla, kl. 13.30 gönguferð. Skráning í námskeiðin er hafin. Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 9 fótaaðgerð- ir, kl. 9.30 boccia, kl. 13 frjáls spilamennska. Hæðargarður 31. Á morgun kaffi á könnunni og dagblöðin frá kl. 9-11, kl. 9-16.30 vinnustofa: almenn handavinna og fóndur, félagsvist kl. 14. Langahlið 3. Á morgun kl. 8 böðun, kl. 9 fótaað- gerð, kl. 10 morgun- stund í dagstofu, kl. 10-13 verslunin opin, kl. 11.20 leikfimi, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 13 handavinna og fóndur, kl. 15 kaffiveitingar. Norðurbrún 1. Kl. 9 fótaaðgerðastofan opin. Vesturgata 7. Á morgun kl. 9-10.30 dagblöðin og kaffi, kl. 9.15 almenn handavinna, kl. 10-11 boccia, kl. 11.45 hádegis- matur, kl. 12.15 dans- kennsla, framhald, kl. 13-14 kóræfing - Sigur- björg, kl. 13.30-14.30 danskennsla byrjendur, kl. 14.30 kaffiveitingar. Þriðjudaginn 31. ágúst kl. 10, ef veður leyfir, verður, farið að Jafna- skarði í Borgarfirði. Boðið verður upp á berjatínslu og náttúru- skoðun, Sigurbjörg spil- ar á harmonikku og Sig-, valdi sér um dansinn og1 leiki. Nesti innifalið, á heimleið verður komið við á Bændaskólanum á Hvanneyri. Leiðsögu- menn Helga Jörgensen og Nanna Kaaber. Upp- lýsingar og skráning í síma 562 7077. Vitatorg.Á morgun kl. 9.30-10 stund með Þór- dísi, kl. 11 létt ganga, kl. 10-14.30 handmennt al- menn, kl. 11.45 matur, kl. 13—14 létt leikfimi, kl. 13-16 brids frjálst, kl. 14.30 kaffi. Bahá’ar Opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. GA - fundir spilafíkla, eru kl. 18.15 á mánudög- um í Seltjarnarnes- kirkju (kjallara), kl. 20.30 á fimmtudögum í fræðsludeild SÁÁ, Síðu- múla 3-5, Reykjavík, og kl. 14 á sunnudögum í AA-húsinu, Klapparstíg 7, Reykjanesbæ. Kristniboðsfélag karla, fundur verður í Kristni- boðssalnum, Háaleitis-1 braut 58-60, mánudags- kvöldið 30. ágúst kl. 20.30. Form. sér um fundarefni. Allir karl- menn velkomnir. Púttklúbbur Ness. Meistaramót karla og kvenna á Rafstöðvarvelli verður þriðjudaginn 31. ágúst, mæting kl. 13. Sjálfsprottnir líkams- ræktarhópar hafa feng- — ið aðstöðu í félagsh. Gullsmára og Gjábakka milli kl. 17 og 19 tvisvar í viku. Allar uppl. í s. 554 3400 og 564 5260 frá kl. 9-17 virka daga. Viðey: Um helgina eru kúmendagar í Viðey. Fólki er boðið að koma og afla sér kúmens fyrir veturinn. Kl. 14.25 verð- ur staðarskoðun, sem hefst kl. 14.15. Sérstak- lega verður hugað að nýju fræðsluskiltunum. Bátsferðir hefjast kl. 13 og verða á klukkustund- arfresti til kl. 17. Ljós- myndasýning í Viðeyjar- skóla er opin kl. 13.20- 17.10. Reiðhjól eru lánuð án endurgjalds. Hesta- leigan er að starfi og veitingahúsið í Viðeyjar- stofu er opið. Minningarkort MS-félag íslands. Minn- ingarkort MS-félagsins eru afgi’eidd á Sléttu- vegi 5, Rvík, og í síma/myndrita 568 8620. Minningarkort Stóra- Laugardalssóknar, Tálknafirði, til styrktar kirkj ubyggingarsj óði nýrrar kirkju í Tálkna- firði, eru afgreidd í síma 456 2700. Minningarspjöld Frí- kirkjunnar í Hafnar- firði fást í Bókabúð Böðvars, Pennanum í Hafnarfirði og Blóma- búðinni Burkna. Minningarkort KFUM og KFUK í Reykjavík eru afgreidd á skrifstofu félagsins við Holtaveg eða í síma 588 8899. Boðið er upp á gíró- og kreditkortaþjónustu. Ágóði rennur til upp- byggingar æskulýðs- starfs félaganna. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, (þróttir 569 1156. sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: . RITSTJ@MBL.1S, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.