Morgunblaðið - 03.09.1999, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 03.09.1999, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1999 9 __________FRÉTTIR_______ Njgar reglur um út- gáfu flugskírteina r UTSÖLULOK 20% AUKAAFSLATTUR AF ÚTSÖLUVÖRUM OPIÐ LAUGARDAG KL. 10-16 KVEN FATNAÐU R hólagarði, sími 557 2010 i/ETRAR/CÁPMR ÍPl/m oíRm mz 565 3900 kr. 9.928,- SAMGÖNGURAÐUNEYTIÐ hefur gefið út nýja skírteinareglu- gerð fyrir flugliða, JAR-FCL, sem gilda á í aðildarlöndum Flugörygg- issamtaka Evrópu, JAA. Reglu- gerðin tók gildi á íslandi 1. júlí síð- astliðinn og hefur Flugöryggissvið Flugmálastjórnar gefið út bækling þar sem helstu atriði nýju regln- anna eru kynntar. Ingveldur Dagbjartsdóttir, deildarstjóri skírteinadeildar Flugmálastjómar, situr í skír- teinanefnd JAA af hálfu íslands og segir hún að rétt hafi þótt að gefa út helstu atriði nýju reglnanna til að „leiðbeina flugmönnum og öðr- um sem málið tengist um helstu atriði JAR-FCL og þær breyting- ar sem eiga sér stað með gildis- töku reglugerðarinnar," eins og segir í inngangi bæklingsins. Ing- veldur segii' nýju reglumar ná- kvæmari, formfestan sé meiri og áherslur breyttar frá eldri reglu- gerð. Sömu reglur í löndum JAA Markmiðið með nýjum skír- teinareglum JAA er að samræma reglur í aðildarlöndunum 27, tryggja að gæðakröfur til flug- kennslu séu miklar í Evrópu og að þær séu hinar sömu í öllum lönd- unum, tryggja hreyfanleika flug- liða innan Evrópu og stuðla að því að jafna samkeppnisumhverfi flug- félaga í Evrópu. Reglurnar koma í stað sérstalo-a reglna í hverju landi og byggjast þær eins og áður á reglum Alþjóðaflugmálastofnun- arinnar, ICAO. Ingveldur segir að flugmenn sem starfa hjá íslenskum flugrek- -engu líkt- Laugavegi 32 • SÍMI 552 3636 FULL BUÐ AF NÝJUM VÖRUM Pétur K. Maack afhendir hér Anke Mengelberg-Thissen íslenska há- tíðarútgáfu af nýju JAA-FCL-reglunum. Iljá Pétri stendur Ingveldur Dagbjartsdóttir og lengst til hægri er Otto Krujger, formaður skír- teinanefndarinnar, en hún hélt fund sinn á Islandi nýverið. endum þurfi í raun ekkert að gera nema kynna sér kröfur um viðhald réttinda sem fylgja skírteinum þeirra. Islensk þjóðarskírteini verða gefin út til 1. júlí 2002 og gilda þau eins og áður til að stjóma loftförum sem skráð eru á Islandi. Flugmenn sem hyggjast sækja um starf hjá flugrekendum í öðrum aðildarlöndum JAA munu sækja um JAA-skírteini sem þá munu gilda í öllum JAA-löndum. Má gefa slíkt skíi-teini út til handa þeim sem hafa stundað allt nám og tekið próf samkvæmt kröfum JAA. ísland öðlast ekki rétt til að gefa út JAA-skírteini fyrr en eftirlits- Franskir hnésíðir ermalausir kjólar með og án beltis TESS Opið virka daga 9-18, iaugard. 10-14. nefnd JAA hefur kynnt sér að- stæður hérlendis og staðfest sam- þykki sitt en von er á nefndinni í október. Skírteinanefnd JAA hélt fyrir nokkru fund sinn á Islandi og við það tækifæri afhenti Pétur K. Ma- ack, framkvæmdastjóri flugöi-ygg- issviðs, Anke Mengelberg- Thissen, framkvæmdastjóra skír- teinadeildar JAA, hátíðarútgáfu á íslensku með nýju reglunum. Ný sending Peysur — ótrúlegt úrval HiáXýGafiihiMí Engjateigi S, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. HAUSTSKIPIN ERU KOMIN FULL AF NÝJUM VÖRUM FATNAÐUK í HÆSTA GÆÐAFLOKKI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.