Morgunblaðið - 03.09.1999, Síða 65

Morgunblaðið - 03.09.1999, Síða 65
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1999 65 I DAG BRIDS llmsjnn Uuðmundur I'áll Arnarson HÉR er áhugavert spil, bæði í vörn og sókn. Fyrst er það vörnin: Vestur gefur; NS á hættu. Norður A ÁKD102 V 43 ♦ KD * G1098 Vcstur A63 V ÁKG1052 * 109 *KD6 Vcstur Norður Austur Suður lhiarta lspaði Pass lgrand Pass Pass Pass Lesandinn er í vestur og kemur út með hjartakóng- inn, sem biður makker um að henda drottningunni undir ef hann býr svo vel að eiga hana, en gefa talningu ella. Drottningin kemur ekki, en makker sýnir tvílit, ef hann á þá ekki einspil. Hvert er framhaldið? Ef sagnhafi á fimm slagi á spaða, verður makker að eiga ás í öðrum láglitnum. Gott væri að geta komið makker inn á ásinn sinn og fá hjarta í gegn, en hvort á að spila makker upp á tígul- eða laufásinn? Þetta er svo sem ekkert vandamál - það má gera hvort tveggja með því að spila laufkóng. Ef sagnhafi drepur, þá á hann ekki nema sex slagi beint ef makker á tígulásinn. En hins vegar er stórhættulegt að spila tígli, því þá gæti sagnhafi hlaupið heim með þrjá til fjóra slagi á tígul og fimm á spaða. Þú spilar því laufkóng og átt slaginn. Hvað svo? Norður * ÁKD102 V 43 ♦ KD * G1098 Vestur Austur * 63 4 9875 * ÁKG1052 V 76 * 109 ♦ Á8765 * KD6 * 54 Suður AG4 VD98 ♦ G432 *Á732 Þetta er spil úr dýragarði Victors Mollos. Vestur var Grikkinn Papa, en í suður var Gölturinn grimmi. Þeir kalla hátt-lágt í dýragarðin- um og þegar Gölturinn fylgdi í laufásinn með sjö- unni, túlkaði Papa fjarka austurs sem kall og spilaði drottningunni næst. Og hver hefði ekki gert það? mi Ast er ... að pakka inn gjöf til hcnnar Roq u.S. P«t. OH. — all rigWs resorvod (o) 1996 Loa Angoles TVnos Syndicate SKILURÐU það ekki að þú mátt ekki fara yfir götuna núna. Rútan kemur eftir tvo tíma. Arnað heilla fy rvÁRA afmæli. í tilefni af afmælum hjónanna Krist- I Ujáns Garðai-ssonar, sem var 9. júlí og Snjólaugar Kristjánsdóttur, Skaftahlíð 10, Reykjavík, sem verður 7. september, taka þau á móti vinum og vandamönnum í Safnaðarheimili Áskirkju laugardaginn 4. september milli kl. 15 og 18. Q/AÁRA afmæli. í dag, Ov/föstudaginn 3. sept- ember, verður áttræð Agnes Árnadóttir, fyrrum húsfreyja að Kirkjubóli í Norðfirði, nú til heimilis að Kópavogsbraut lb, Kópavogi. í tilefni dagsins tekur hún á móti ættingj- um og vinum í sal eldri borgara, Kópavogsbraut la, frá kl. 18 í dag. r»/\ÁRA afmæli. í dag, Ovlföstudaginn 3. sept- ember, verður sextugur Er- lingur Snær Guðmundsson, kranamaður, eigandi Kranaþjónustunnar í Kópa- vogi. Hann og eiginkona hans, Svava Björg Gísla- dóttir, fulltrúi í þjóðskrá Hagstofú Islands, taka á móti ættingjum og vinum í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14, frá kl. 19-22 í kvöld. /»/\ÁRA afmæli. í dag, Ovrföstudaginn 3. sept- ember, verður sextugur Ásgeir Kristinsson, Furu- grund 10, Akranesi. Eigin- kona hans er Ásdís Peder- p^/VÁRA afmæli. í dag, ÍJ Oföstudaginn 3. sept- ember, verður fimmtugur Andrés H. Þórarinsson, rafmagnsverkfræðingur, framkvæmdastjóri verk- fræðistofunnar Vista og félagsforingi skátafélags- ins Mosverja, Hjarðarlandi 7, Mosfellsbæ. Jónas Hallgrímsson (1807/1845) Brot úr Dalvísu UOÐABROT DALVISA Fífilbrekka, gróin grund, grösug hlíð með berjalautum, flóatetur, fífusund, fífilbrekka, smáragrund, yður hjá ég alla stund uni bezt í sæld og þrautum, fífilbrekka, gróin grund, grösug hlíð með berjalautum. Gljúfrabúi, gamli foss, gihð mitt í klettaþröngum, góða skarð með grasahnoss, gljúfrabúi, hvítur foss, verið hefur vel með oss, verða mun það enn þá löngum, gijúfrabúi, gamli foss, gilið mitt í klettaþröngum. Bunulækur blár og tær, bakkafógur á í hvammi, sólarylur, bliður blær, bunulækur fagurtær, yndið vekja ykkur nær allra bezt í dainum frammi, bunulækur blár og tær, bakkafögur á í hvammi. STJÖRNUSPA cftir Frances Drake MEYJAN Afmælisbarn dagsins: Þú átt íiuðvelt með að koma fyrir þig orði og hnyttin tilsvör þín koma öllum í gott skap. Hrútur — (21. mars -19. apríl) Þú sérð margar leiðir til þess að afla þér tekna en skalt muna að margur verður af aurum api. Því er best að fara hinn gullna meðalveg í þessu sem öðru. Naut (20. apríl - 20. maí) Þótt þér finnist einhver hafa þig að fífli með því að segja bara hálfan sannleikann er ekki víst að það sé viljandi gert. Gakktu úr skugga um það. Tvíburar (21. maí - 20. júní) "AA Láttu þér ekki bregða þótt ókunnir aðilar hafi samband og vilji gefa þér tækifæri á að spreyta þig. Þeir hafa haft augastað á þér og fylgst með úr fjarlægð. Krabbi (21. júní - 22. júlí) ®n!te Þú sérð nú að leit þín var eftir- sókn eftir vindi. Þá þýðir ekk- ert annað en að herða upp hugann og gera þær breyting- ar sem nauðsynlegar eru. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Það er engin ástæða til þess að deila með öðrum ef þú vilt það ekki. Láttu af þeim leiða vana að vera sífellt að þóknast öðr- um en sjálfum þér. Meyja (23. ágúst - 22. september) otmL Eyddu ekki tíma þínum í að forvitnast um annarra hagi. Þú gætir komist að ýmsu sem þú vilt alls ekki vita og vildir óska að þú gætir gleymt sem fyrst. xrx (23. sept. - 22. október) 4* Skelltu þér á kaffihús með fé- laga þínum til að ræða málin og viðra nýjar hugmyndir því í sameiningu getið þið fengið svo miklu áorkað. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Freistingamar eru á hverju homi og þú þarft að gæta þess að láta þær ekki ná tökum á þér.Einbeittu þér bara að því sem þú þarft að gera. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) átSr Þú fengið mikið út úr því að breyta aðeins til en þarft að gæta þess að teygja þig ekki of langt því þá gæti farið illa. Gættu því hófs. Steingeit (22. des. -19. janúar) aSð Þú verður beðinn um að taka á þig aukna ábyrgð og leiða hóp- inn. Gerðu nauðsynlegar ráð- stafanir og láttu allar öfund- arraddir sem vind um eyru þjóta. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) GjLt Þú hefur eytt löngum tíma í verkefni þitt og sérð nú loksins fyrir endann á því. Þú átt því skilið að komast í gott frí og endumýja orkuna. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Sestu niður og komdu hug- myndum þinum niður á blað því þá gerirðu þér betur grein fyrir því hvað þarf til þess að koma þeim í framkvæmd. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðivynda. ATHÍ AFMÆLISVmurtni LÝKUR Á MORGUn______________ 10-50% afsláttur Sjón er Sögu ríkari Opið til kl. 16.00 á laugardag Koffortið MáMningarbúðin t Sími 555 0220, Strandgötu 21, Hafnarfirði. Sími 431 2457, Kirkjubraut, Akranesi. í' Stuttar og síðar kápur W. KAPAN Laugavegi 66, sími 552 5980. Góðir skór á frábæru verði r r SKOLASKOR Mjúkir og þægilegir (L495 Stærðir 28-46 Grandagarði 2, Rvík, sími 552-8855. Opið virka daga 8-18 og laugardaga 10-14. f T Spennandi vetrar- litir komnir í HARD CANDY verslanir H A R D CANDY * Techno augnskugginn er kominn og Glitter blýantarnir komnir í 6 litum SNYRTIVÖRUR LAUGAVliGI 61 SIMI 561 8999 Snyrtivörudeildir Hagkaups /f&réon

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.