Morgunblaðið - 03.09.1999, Page 66

Morgunblaðið - 03.09.1999, Page 66
*66 FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 SALA OG ENDURNÝJUN ÁSKRIFTARKORTA ER HAFIN 7 Innifalið í áskriftarkorti eru 6 sýningar: 5 svninqar á Stóra sviðinu: KRÍTARHRINGURINN í KÁKASUS - Bertolt Brecht GULLNA HLIÐIÐ - Davíð Stefánsson KOMDU NÆR - Patrick Marber LANDKRABBINN - Ragnar Arnalds DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT - William Shakespeare 1 eftirtalinna svninaa að eiqin vali: GLANNI GLÆPUR í SÓLSKINSBÆ — Magnús Scheving/Sigurður Sigurjónsson FEDRA — Jean Racine VÉR MORÐINGJAR — Guðmundur Kamban HÆGAN ELEKTRA — Hrafnhildur Guðmundsdóttir Hagalín HORFÐU REIÐUR UM ÖXL - John Osborne eða svninaar frá fvrra ári: ABEL SNORKO BÝR EINN - Eric-Emmanuel Schmitt TVEIR TVÖFALDIR - Ray Cooney RENT — Jonathan Larson SJÁLFSTÆTT FÓLK - BJARTUR - Halldór Kiljan Laxness SJÁLFSTÆTT FÓLK - ÁSTA SÓLLILJA - leikg. Kjartan Ragnarsson/ Sigríður M. Guðmundsdóttir. Almennt verð áskriftarkorta er kr. 9.000. Eldri borgarar og öryrkjar kr. 7.800. Miðasalan er opin mánud.-þriðjud. kl. 13-18, miðvikud.-sunnud. ki. 13-20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551 1200. www.leikhusid.is, e-mail nat@theatre.is. 5 30 30 30 Mðasala oph ala vrka daga frá kl. 11-18 og frá kL 12-18 um helgar IÐNO-KOnm, SALA Í FULLUM GANGI! )rÍ€|9l2sa HÁDEGISLEIKHÚS - kl. 12.00 fos 3/9 örfá sæti laus mið 8/9, fim 9/9, fös 10/9, ATH. Lau 11/9 ÞJONN i s ú p u n n i Rm 9/9 kl. 20.00 nokkur sæti laus Nánari dagsetningar auglýstar siðar TILBOÐ TIL LEIKHUSGESTA! 20% afsláttur af mat fyrir leikhúsgesti í Iðró. Borðapantanir í síma 562 9700. iVu>u).idno.is S.O.S. Kabarett íleikstjórn Sigga Sigurjónss. fös. 3/9 kl. 20.30 uppselt lau. 11/9 kl. 20.30 örfá sæti laus fös. 17/9 kl. 20.30 örfá sæti laus BYRJA AFTUR EFTIR SUMARFRÍ sunnudag 12. sept. kl. 14.00. Á þín fjölskylda eftir að sjá Hatt og Fatt? fös. 10. sept. kl. 20.30 Miðasala í s. 552 3000. Opið virka daga kl. 10 —18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir allan sólarhringinn. Ætfintýrið um ástina eftir ÞorOatd Þorsteinsson Sun. 5/9 kl. 15 Sun. 12/9 kl. 15 Górilluleikliús — spuni fös. 3/9 kl. 21 Miðapantanir í símum 551 9055 og 551 9030. 9{cEturga[inn Stniðjuvefli 14, ‘Kppavogi, sími 587 6080 Dans- og skemmtistaður í kvöld og laugardagskvöld leika Stefán Jökulsson og Arna Þorsteinsdóttir Opið frá kl. 22—3 t Næturgalinn — alltaf lifandi danstónlist fyrir fólk á öllum aidri JP FÓLK í FRÉTTUM Fjarrænt og hrífandi þjóðlagapopprokk SARAH McLachlan er búin að elta mig á röndum í sumar. Það byrjaði með að ég skrifaði grein í Veru um farandhljómleikana Lilith fair, en það mikla fyrirtæki er runnið und- an rifjum Söru. Þrátt fyrir nei- kvæðar raddir umboðsmanna sinna og fleiri ákvað hún að hrinda af stað hljómleikaröð með tónlistarkonur í aðalhlutverki og fara víða um hér- uð. Fyrsta yfirreið Söruh og tón- listarlagskvenna hennar um Bandaríkin sumarið 1997 varð best sótta hljómleikaferðalag ársins í því mikla rokklandi og enn er Lilith fair til staðar. Til stóð að víkka ferðalagið út til Evrópu í sumar en ekki varð af því vegna skipulagsmála; ég hef reynd- ar heyrt einhvers staðar að Söruh sé farið að langa í hljóðver að búa til nýja plötu fyrir sjálfa sig. Von- andi verður Lilith fair haldið áfram þó að stofnandinn taki sér hvfld, því þótt tónlistin sé grundvöllur hátíð- arinnar og þar hafi betur opnast augu og eyru heimsins fyrir mörg- um tónlistarkonum en áður, t.d. Söruh sjálfri, var strax í upphafi ákveðið að ýmiss konar góðgerðar- starfsemi nyti góðs af hátíðinni á hverjum stað með kynningar- og sölutjöldum. Hér er um að ræða starf sem beinist gegn heimilisofbeldi, nauðg- un, kynferðisafbrotum gagnvart börnum, fordómum í garð alnæmis- smitaðra; og til stuðnings rann- sóknum á alnæmi og brjóstakrabbameini o.fl., o.fl. Auk þess eru tónlistarkonur á hverjum stað, óþekktar nema heima hjá sér, fengnar tfl að troða upp og konur í bókmenntum fá líka tækifæri til að kynna sig. Einhver mundi segja: Kvenremba í hnotskurn, en reynsl- an hefur leitt í ljós að karlar koma líka til að skemmta sér á Lilith fair og þar að auki eru karlmenn í mörgum hljómsveitunum sem troða þar upp, en konurnar eru sem sagt í aðalhlutverki. Reynt hefur verið að útskýra vin- sældir Lilith fair og einna helzt hef- ur fengizt sú niðurstaða að fólki líki sú fjölbreytta tónlist sem þar er til boða: rokk, popp, þjóðlagatónlist, rapp, hipphopp, djassrokk, dans- tónlist, heimstónlist og hvað þeir nú heita allh- þessir flokkar. Því þótt konur séu konur er ekkert til sem heitir kvennatónlist frekar en til er karlatónlist, ekki í mínum huga a.m.k. Tónlist eins og aðrar list- greinar er einhvers staðar á bilinu góð/léleg; svo er undirflokkurinn skemmtileg/leiðinleg, sem hefur ekkert með gæði að gera en of margir gagnrýnendur gera að aðal- atriði samkvæmt eigin skoðun. Hins vegar setur hver tónlistar- maður sinn stimpil á sína tónlist, sína reynslu eða/og barnaskap og þar kemur (kannske) munur kynj- anna í ljós. Jæja. Þessi langi formáli er auð- vitað allur Söruh McLachlan og hennar skemmtilega farandhljóm- | llptlllll 11 ISLENSKA OPERAN IIII___inil rJJjjJjJ iZJ Gamanleikrit [ leikstjórn Siguröar Sigurjónssonar Lau 4/9 kl. 20 UPPSELT Fös 10/9 kl. 20 UPPSELT Lau 11/9 kl. 20 UPPSELT Fim 16/9 kl. 20 Lau 18/9 kl. 20 Ósóttar pantanir seldar daglega Símapantanir í síma 551 1475 frá kl. 10 Miðasala opin frá kl. 13—19 alla daga nema sunnudaga ERLENDA R Andrea Jónsdóttir skrifar um nýjustu plötu Sarah McLachlan, Mirrorball. leikauppátæki að kenna, en enginn, nema lesendur Veru, mundi vita af vangaveltum mínum um hana og Lilith-fair-uppátækið nema Mogg- inn hefði bætt gráu ofaná svart og beðið mig að skrifa eitthvað um nýjustu plötu sömu Söruh og það án þess að vita um Veru-greinina. Sjálf heyrði ég reyndar fyrst hijóm- list Söruh fyrir 7 árum, á 2. stúdíó- plötu hennar, Solace. En það er munur á að heyra og hlusta og í fljótu bragði þarna árið 1992 fannst mér Sarah ekkert nýtt hafa að bjóða mér... fannst hún vera skrýtin blanda af Joni Mitchell og Sinéad O’Connor og alls ekki betri en hvor þeirra um sig. Það er reyndar hrikalega ósanngjarnt, á listrænan hátt, að miða nokkurn tónlistarmann, af hvoru kyni sem er, við Joni Mitchell og ekki verður það af Sinéad tekið að hún er frum- legri en meirihluti fólks. En sem betur fer fyrir mig komst ég ein- hvern veginn hjá því að skrifa um þessa aðra breiðskífu Söruh, því þótt Sarah sé kanadísk eins og Joni og bregði fyrir sig mútusöng eins og Sinéad hefur komið í Ijós að hún hefur sína sérstöðu. Textar hennar eru vel samdir, eins og hjá Joni, en Sarah er óper- sónulegri og þar með almennt per- sónulegri, „iff jú sí vott æ mín“... Oftast fjallar hún um mannleg samskipti, helzt ástarsambönd, sem eru nú ekki óalgengt viðfangs- efni í dægurtónlist, en Söruh tekst að lyfta umræðunni, eða kannski orðanotkuninni, á hærra plan, eins og einhver sagði, þannig að þankar hennar verða bæði tilfinningalegir og vitrænir. Ef ég ætti að útskýra tónlistina mundi ég segja: þjóð- lagapopprokk með heimstónlistar- áferð (hahaha!), fjarræn og hríf- andi. Jamm og já. Undansagt er al- menn lýsing á tónlist Söruh McLachlan, en þessi nýjasta plata hennar sem olli þessu mínu blaðri heith- Mirrorball og er hljómleika- plata sem endurspeglar frammi- stöðu hennar undanfarið, aðallega á Lilith fair. Og það verður bara að segjast eins og er að þessi skífa virkar nokkurn veginn sem „best of‘-plata, því að Sarah flytur auð- vitað það sem henni finnst best af sinni tónlist á hljómleikum og hún og hennar félagar eru engir skuss- ar á tónlistarsviðinu. Lögin eru ekkert síðri „læf‘, og svo sem ekk- ert betri heldur, en á stúdíóplötun- um þaðan sem þau koma. ÞORVALDUR ÞORSTEINSSON Sjónþing í Gerðubergi laugardaginn 4. sept. kl. 13.30 Stjórnandi: Sigmundur Ernir Rúnarsson. Spyrlar: Þórhildur Þorleifsdóttir og Jón Proppé. 6Aðgangseyrir 500 kr. Barnagæsla á staðnum. IWIenningarmiðstöðin Gerðuberg

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.