Morgunblaðið - 03.09.1999, Side 75

Morgunblaðið - 03.09.1999, Side 75
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1999 75 VEÐUR 25 m/s rok 20m/s hvassviðrí 15mls allhvass lOm/s kaldi 5 m/s goia é é é 4 Ri9nin9 V7, Skúrir t Vé « S|ydda V* Slydduél Alskýjað * * * * Snjókoma Él Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin SSS vindhraða, heil fjööur 4 ^ er 5 metrar á sekúndu. é 10° Hitastig s== Þoka Súld Spá kl. 12.00 í dag: V/‘v VEÐURHORFURí DAG Spá: Suðvestan 5-10 m/s og skúrir, einkum sunnan- og vestantil. Sunnan 8-13 m/s og rigning suðvestanlands undir kvöld. Hiti 7 til 15 stig, hlýjast austanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Vætusamt og frekar svalt í veðri um helgina og fram eftir næstu viku. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Yfirlit: 972 mb lægð norðaustur af Jan Mayen fjarlægist, en 978 mb lægð um 600 km vestur af landinu hreyfist lítið. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik 9 skúr Amsterdam 22 léttskýjað Bolungarvík 9 skýjað Lúxemborg 22 hálfskýjað Akureyri 7 hálfskýjað Hamborg 21 skýjað Egilsstaðir 10 vantar Frankfurt 21 hálfskýjað Kirkjubæjarkl. 10 léttskýjað Vin 13 rigning JanMayen 4 vantar Algarve 23 þokumóða Nuuk 3 léttskýjað Malaga 29 mistur Narssarssuaq 5 léttskýjað Las Palmas 26 léttskýjað Þórshöfn 12 skýjað Barcelona 29 léttskýjað Bergen 17 rigning og súld Mallorca 31 heiðskírt Ósló 19 alskýjað Róm 26 skýjað Kaupmannahöfn 19 skýjað Feneyjar vantar Stokkhólmur 20 vantar Winnipeg 7 heiðskírt Helsinki 20 skýiað Montreal 19 heiðskírt Dublin 21 skýjað Halifax 19 heiðskírt Glasgow 18 léttskýjað New York 21 skýjað London 25 skýjað Chicago 17 þokumóða Paris 25 léttskýjað Orlando 24 hálfskýjað Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu íslands og Vegagerðinni. 3. september Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 5.26 0,8 11.49 3,2 18.09 1,0 6.14 13.27 20.38 7.39 ÍSAFJÖRÐUR 1.11 1,7 7.42 0,6 13.57 1,8 20.28 0,7 6.12 13.32 20.49 7.44 SÍGLUFJORÐtir 3.57 1,2 9.52 0,4 16.16 1,2 22.38 0,4 5.54 13.14 20.31 7.25 DJÚPIVOGUR 2.25 0,6 8.44 1,9 15.12 0,7 21.16 1,6 5.42 12.56 20.08 7.07 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsflöru MorgunblaÖiÖ/Sjómælingar slands I dag er föstudagur 3. septem- ber, 246. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Varðveit mig, Guð, því hjá þér leita ég hælis, (Sálmamir 16,1.) Hraunbær 105. Vinnu- stofan opin frá kl. 9-12, kl. 9.30 bútasaumur, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 11-j 12 leikfimi, kl. 12-13 há- degismatur, bingó kl. 14, góðir vinningar, kaffi og vöfflur, kl. 14- 15 pútt. Skipin Reykjavíkurhöfn: íris kom í gær. Freyja, Thore Lone og Helga- feli fóru í gær. Vest Master og Fukuyoski Maru 22 koma í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Fa- irpaly 22 kom í gær. Ijs- selborg fór í gær. Ferjur Hcrjólfur. Tímaáætlun Herjólfs: Mánudaga til laugardaga frá Vest- mannaeyjum kl. 8.15, frá Þorlákshöfn frá kl. 12. Sunnudaga frá Vest- mannaeyjum kl. 14, frá Þorlákshöfn ki. 18. Aukaferð á föstudögum kl. 15.30 frá Vest- mannaeyjum, frá Þor- lákshöfn kl. 19. Ferðir frá Umferðamiðstöð- inni: mánudaga til laug- ardaga kl. 11, sunnu- dögum kl. 16.30 og aukaferð á föstudögum kl. 17.30. Nánari uppl.: Vestmannaeyjar, s. 481 2800, Þorlákshöfn s. 483 3413, Reykjavík s. 552 2300. Mannamót Aflagrandi 40. Bingó kl. 14. Árskógar 4. Kl. 9-12 perlusaumur, kl. 13 handavinna kl. 13 opin smíðastofan. Bólstaðarhlið 43. Vetr- ardagskráin hafin, handavinnustofan opin alla virka dag frá 9-16. Leikfimi á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 9, hárgreiðslustofan lokuð til 7. september vegna sumarleyfa. Upplýsing- ar í síma 568 5052. Félagsstarf eldri borg- ara í Garðabæ. Opið hús í Kirkjuhvoli alla þriðju- daga kl. 13- 16. tekið í spil og fleira. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg 50. Púttæfing á vellinum við Hrafnistu kl. 14- 15.30. Þeir sem hafa áhuga á myndlistarnámi vinsamlegast skrái sig hjá Herdísi í síma 555 0142. Félagsstarf eldri borg- ara í Kópavogi, Gull- smára. Opið alla virka daga frá kl. 9-17. Alltaf heitt á könnunni og heimabakað meðlæti. Allir velkomnir. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Kaffistofa opin alla virka daga frá kl. 10-13, matur í hádeginu. Göngu-Hrólfar fara í létta gönguferð frá Glæsibæ á laugardag kl. 10. Félagsvist hefst aft- ur sunnudaginn 5. sept- ember kl. 13.30. ATH! Breyting er á ferð í Þverárrétt, verður hún farin 19. september í stað 12. september. Kvöldverður á Hótel Borgarnesi. Þingvalla- ferð 25. september. Skráning hafin. Nánari upplýsingar um ferðir fást á skrifstofu félags- ins einnig í blaðinu „Listin að lifa“ bls 4-5, sem kom út í mars. Skrásetning og miðaaf- hending á skrifstofu. Upplýsingar í síma 588 2111, milli kl. 9-17 alla virka daga. Furugerði 1. Vinnustof- ur í almennri handa- vinnu, bókbandi, smíð- um og útskurði og leir- vinnu verða opnar í vet- ur, handavinna verður á mánudögum og miðviku- dögum, bókband á mánudögum, þriðjudög- um og miðvikudögum, smíðar og útskurður á fimmtudögum og föstu- dögum, leirvinna á fimmtudögum, leikfimi á mánudögum og miðviku- dögum kl. 13.15, gler- skurðarnámskeið á fimmtudögum, nánar auglýst síðar. Upplýs- ingar í síma 553 6040. Gerðuberg, félagsstarf. í dag 9-16.30 vinnustof- ur opnar m.a. glermál- un, umsjón Óla Stína, frá hádegi spilasalur op- inn. Kl. 14 fundur hjá Gerðubergskórnum, ný- ir félagar velkomnir. Veitingar í teríu. Allar upplýsingar um starf- semina á staðnum og í síma 575 7720. Gott fólk, gott rölt, Gengið frá Gullsmára 13 kl. 10.30 á laugardögum. Gjábakki, Fannborg 8. Handavinnustofan opin, félagsvist kl. 20.30. Hús- ið öllum opið. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, hárgreiðsla, leikfimi, kl. 10 gönguferð. Hæðargarður 31. Kl. 9 morgunkaffi, kl. 9-13 vinnustofa, glerskurðar- námskeið, kl. 9-17 hár- greiðsla, kl. 9.30 göngu- hópur, kl. 11.30 hádeg- isverður, kl. 14 brids, kl. 15 eftirmiðdagskaffi. Langahlið 3. Kl. 8 böð- un, kl. 10 hársnyrting, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 13 „opið hús“ spilað á spil, kl. 15 kaffiveit- ingar. Norðurbrún 1. Kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9-13 tré- skurður. Vesturgata 7. Kl. 9 dag- blöðin og kaffi, kl. 9.15 almenn handavinna, kl. 10- 11 kantrí dans, kl. 11- 12 danskennsla, stepp, kl. 11.45 matur, kl. 13.30-14.30 sungið við flygilinn - Sigur- björg, kl. 14.30 kaffi- veitingar og dansað í aðalsal undir stjórn Sig- vaida. Vitatorg. Kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10-11 leikfimi, almenn, kl. 11.45 matur, kl. 13.30- 14.30 bingó, kl. 14. 30 kaffi. Esperantistafélagið Aurora. Fundur kl. 20.30 í kvöld á Skóla- vörðustíg 6b. Fjallað verður um námskeið í vetur, bornir saman verknaðarhættir sagna í esperanto og íslensku og rætt um Aiþjóðiega esperantosambandið. Landsreisa Hana-nú, Kópavogi, með „Smeli- inn... lífið er bland í poka“ í Sindrabæ, Höfn, í kvöld, fóstud 3. sept- ember, kl. 20. Hana-Nú, Kópavogi. Laugardagsgangan verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Minningarkort Minningakort Málrækt- arsjóðs fást í Islenskri málstöð og eru afgreidd í síma 552 8530 gegn heimsendingu gíróseð- ils. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Askriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið. HtagnnMflMfe Krossgátan LÁRÉTT; 1 fiótti, 8 nefnt, 9 illum, 10 ferskur, 11 deila, 13 hreinir, 15 beinpípu, 18 súlu, 21 skarð, 22 skotvopn, 23 ávinningur, 24 íþróttagrein. LÓÐRÉTT: 2 hirðusöm, 3 örlög, 4 jórturdýr, 5 skrökvar, 6 geigs, 7 lítill, 12 kropp, 14 kyn, 15 gangur, 16 óþétt, 17 dökkt, 18 snjódyngja, 19 spretti upp, 20 mylsna. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU; Lárétt: 1 ræfil, 4 helft, 7 kotið, 8 nötra, 9 ann, 11 akir, 13 hana, 14 urðar, 15 form, 17 æfur, 20 hak, 22 ljúfa, 23 rætin, 24 róaði, 25 morði. Lóðrétt: 1 rækta, 2 fatli, 3 læða, 4 hann, 5 letja, 6 tjara, 10 naðra, 12 rum, 13 hræ, 15 fílar, 16 rjúfa, 18 fætur, 19 rengi, 20 hali, 21 króm. StarWars leikföng fylgja öllum barnaboxum HÓTEL ESJU

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.