Morgunblaðið - 04.09.1999, Síða 59

Morgunblaðið - 04.09.1999, Síða 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 1999 59- FRÉTTIR «mmm r~*—»" Opið hús í Baðhúsinu STARFSFÓLK Baðhússins heldur upp á miklar endurbætur og stækk- un húsnæðis Baðhússins. Heilli hæð hefur verið bætt við húsakostinn og um leið eykst starfsemin og þjónust- an. Af þessu tilefni er opið hús í Bað- húsinu að Brautarholti 20 sunnudag- inn 5. september, frá kl. 13 til 17, og eru allar konur velkomnar. Eftir stækkunina verða búnings- og sturtuklefar stærri, tækjasalur, setustofa og snyrtistofa stækka og þrír þolfimisalir verða í stað tveggja. Einnig verður opnaður heilsubar í Baðhúsinu með hollum veitingum. Eftir stækkunina lengist opnunartími bamagæslunnar og að- staða fyrir bömin batnar. Bama- gæslan verður í sérstöku bamaher- bergi þar sem nóg er af leikföngum og mun amma Baðhússins hafa ofan af fyrir bömunum fyrir hádegi en aðrir starfsmenn sjá um barnagæsl- una síðdegis. Við breytingarnar stækkar hús- næðið úr 900 fermetrum í 1.500 fer-' metra og er starfsemi Baðhússins nú á þremur hæðum. Stimpilklukkukerfi KERFISÞROUN HF. Fákafeni 11 • Simi 568 8055 www.islandia.is/kerfisthroun Morgunblaðið/Þorkell Handhafar sjö stærstu vinninga í Prince Polo-broskeppninni. Verðlaunaaf- hending í Prince Polo- ljósmynda samkeppninni NÝVERIÐ voru kunngjörð úrslit í ljósmyndasamkeppni um Prince Polo-brosbikarinn en samkeppn- in var kynnt í Dagskrárblaði Morgunblaðsins í sumar. Keppn- in fólst í því að senda ljósmynd þar sem Prince Polo sæist greini- lega á myndinni. Um 1.000 myndir voru sendar og vakti það athygli hve þátttak- endur voru hugmyndaríkir og margir hveijir fúsir til að leggja á sig erfiði til að ná skemmtilegri mynd. Úrslitin voru siðan kynnt í Dagskrárblaði Morgunblaðsins hinn 18. ágúst sl. og hlutskörpust var myndin „Algjörir prinsar" sem Snæfríður Ingadóttir sendi. Auk Prince Polo-brosbikarsins fékk hún Canon IXUS IX-7 Jjós- myndavél, dagsferð fyrir íjöl- skylduna til Kulusuk og birgðir af Prince Polo. Myndasmiðirnir sem lentu í öðru og þriðja sæti fengu mynda- vélar, flugmiða innanlands og Prince Polo-birgðir og eigendur myndanna í fjórða til sjöunda sæti voru verðlaunaðir með myndavélum og Prince Polo. Aukaverðlaun fengu 97 þátttak- endur í leiknum, Prince Polo og stuttermabol. Blöndunartæki Eins handfangs blöndunartæki Mora Mega eru lipur og létt I notkun. Fást bæði I handlaugarog eldhús, króm eða króm/gull. Mora - Sænsk gæðavara * TEnClehf. 'sor'cnzp Smiðjuvegi 11 • 200 Kópavogur Sími: 564 1088 - Fax: 564 1089 Fást i byggingavöruversltinum um landallt hjá flestuirJ Otj antílégt —IÉI É Ylfin?ar: 9-10 ára I Skátar: 11-14 ára Dróttrkátar: 15-18 ára mm !' Æ Sk. %

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.