Morgunblaðið - 04.09.1999, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 04.09.1999, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 1999 59- FRÉTTIR «mmm r~*—»" Opið hús í Baðhúsinu STARFSFÓLK Baðhússins heldur upp á miklar endurbætur og stækk- un húsnæðis Baðhússins. Heilli hæð hefur verið bætt við húsakostinn og um leið eykst starfsemin og þjónust- an. Af þessu tilefni er opið hús í Bað- húsinu að Brautarholti 20 sunnudag- inn 5. september, frá kl. 13 til 17, og eru allar konur velkomnar. Eftir stækkunina verða búnings- og sturtuklefar stærri, tækjasalur, setustofa og snyrtistofa stækka og þrír þolfimisalir verða í stað tveggja. Einnig verður opnaður heilsubar í Baðhúsinu með hollum veitingum. Eftir stækkunina lengist opnunartími bamagæslunnar og að- staða fyrir bömin batnar. Bama- gæslan verður í sérstöku bamaher- bergi þar sem nóg er af leikföngum og mun amma Baðhússins hafa ofan af fyrir bömunum fyrir hádegi en aðrir starfsmenn sjá um barnagæsl- una síðdegis. Við breytingarnar stækkar hús- næðið úr 900 fermetrum í 1.500 fer-' metra og er starfsemi Baðhússins nú á þremur hæðum. Stimpilklukkukerfi KERFISÞROUN HF. Fákafeni 11 • Simi 568 8055 www.islandia.is/kerfisthroun Morgunblaðið/Þorkell Handhafar sjö stærstu vinninga í Prince Polo-broskeppninni. Verðlaunaaf- hending í Prince Polo- ljósmynda samkeppninni NÝVERIÐ voru kunngjörð úrslit í ljósmyndasamkeppni um Prince Polo-brosbikarinn en samkeppn- in var kynnt í Dagskrárblaði Morgunblaðsins í sumar. Keppn- in fólst í því að senda ljósmynd þar sem Prince Polo sæist greini- lega á myndinni. Um 1.000 myndir voru sendar og vakti það athygli hve þátttak- endur voru hugmyndaríkir og margir hveijir fúsir til að leggja á sig erfiði til að ná skemmtilegri mynd. Úrslitin voru siðan kynnt í Dagskrárblaði Morgunblaðsins hinn 18. ágúst sl. og hlutskörpust var myndin „Algjörir prinsar" sem Snæfríður Ingadóttir sendi. Auk Prince Polo-brosbikarsins fékk hún Canon IXUS IX-7 Jjós- myndavél, dagsferð fyrir íjöl- skylduna til Kulusuk og birgðir af Prince Polo. Myndasmiðirnir sem lentu í öðru og þriðja sæti fengu mynda- vélar, flugmiða innanlands og Prince Polo-birgðir og eigendur myndanna í fjórða til sjöunda sæti voru verðlaunaðir með myndavélum og Prince Polo. Aukaverðlaun fengu 97 þátttak- endur í leiknum, Prince Polo og stuttermabol. Blöndunartæki Eins handfangs blöndunartæki Mora Mega eru lipur og létt I notkun. Fást bæði I handlaugarog eldhús, króm eða króm/gull. Mora - Sænsk gæðavara * TEnClehf. 'sor'cnzp Smiðjuvegi 11 • 200 Kópavogur Sími: 564 1088 - Fax: 564 1089 Fást i byggingavöruversltinum um landallt hjá flestuirJ Otj antílégt —IÉI É Ylfin?ar: 9-10 ára I Skátar: 11-14 ára Dróttrkátar: 15-18 ára mm !' Æ Sk. %
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.