Morgunblaðið - 07.10.1999, Page 29

Morgunblaðið - 07.10.1999, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. OKTÓBER 1999 29 ERLENT Dyggða- flokkurinn lagður af? AÐALSAKSÓKNARI tyrk- neska ríkisins lagði í gær til að Dyggðaflokkurinn, stærsti stjórnarandstöðuflokkurinn á tyrkneska þinginu, yrði lagður af. Er flokknum gefíð að sök að vilja stuðla að því að koma á ströngum iagabókstaf Kórans- ins og kollvarpa þannig því samfélagskerfi, er komið var á fyrir tilstuðlan Mustafa Kemals Atatiirks, og gerbreytti tyrk- nesku þjóðfélagi á fyrri hluta aldarinnar. Kona í Evrópu- dómstólinn EVRÓPUDÓMSTÓLLINN til- kynnti í gær að kona hefði í fyrsta sinn verið skipuð í sæti dómara við réttinn. Fidelma Macken, írskur hæstaréttar- dómari, mun senn taka sæti sitt meðal fjórtán annarra dómara Evrópudómstólsins og gegna stöðunni til ársins 2003. Lúkasjenkó deilir á Rússa STJÓRNVÖLD í Rússlandi reyndu í gær að gera lítið úr ágreiningi við stjórnvöld í Hvíta-Rússlandi vegna upp- kasts að samningi um samein- ingu ríkjanna, sem hefur verið harðlega gagnrýnt af Alexand- er Lúkasjenkó, forseta Hvíta- Rússlands. Lúkasjenkó hefur viljað fara hraðar í sameining- una en Rússar og sagði að upp- kastið breytti engu um núver- andi stöðu mála. Borís Jeltsín Rússlandsforseti hefur sam- þykkt uppkastið. Stefnur vegna peningaþvætt- ismálsins SAKSÓKNARAR í Bandaríkj- unum hafa gefið út ákærur á hendur þremur einstaklingum vegna peningaþvættismálsins svonefnda sem tengist fjárreið- um rússnesku mafíunnar hjá hinum virta New York banka. Akærur voru gefnar út á hend- ur Lucy Edwards, fyrrum framkvæmdastjóra bankans, og eiginmanni hennar, Peter Berl- in. Þriðji maðurinn sem ákærð- ur hefur verið er Aleksí Volkov. Eru þau kærð fyrir ólöglega til- færslu peninga og ólöglegar innstæður. óbilandi Verð á fjórhjóladrifnum Subaru Legacy station: beinskiptur 2.198.000,- sjáifskiptur 2.298.000,- trú á Subaru Samkvæmt könnun á bilanatíðni bíla eftir tveggja ára notkun, sem framkvæmd var af hinu virta breska fyrirtæki j. D. Power, kom í Ijós að Subaru er í efsta sæti með lægstu bilanatíðni: Subaru Nissan Mazda Daihatsu Honda Toyota Skoda Mitsubishi 0 100 200 Ingvar - Helgason hf. 1-- ' ~ Sími 525 8000 www.ih.is Mikið úrval göngu- og hlaupabrauta ásamt mesta úrvali landsins af allskyns þrek- og æfingatækjum. Aðeins topp-merki. WE5LO CADENCE 935EX Rafdrifin göngu- og hlaupabraut Hraöi 0-13 km/klst. Fjaörandi bretti sem minnkar álag á liöamót. Einfaldur hæðarstillir, vandaöur tölvumælir, statíf fyrir vatnsbrúsa og handklæöi. Hægt aö leggja saman og því hentug fyrir heimili og vinnustaöi. Stgr. 108.370, kr. 114.073. Stærð: L 144 x br. 70 x h. 133 cm. RAOGRmSLUR l'WI______ LEMrárrnti ÖRNINNP* STOFNAÐ1925 - ÞREKTÆKJADEILD - Skeifan 11, sími 588 9890

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.