Morgunblaðið - 07.10.1999, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 07.10.1999, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. OKTÓBER 1999 29 ERLENT Dyggða- flokkurinn lagður af? AÐALSAKSÓKNARI tyrk- neska ríkisins lagði í gær til að Dyggðaflokkurinn, stærsti stjórnarandstöðuflokkurinn á tyrkneska þinginu, yrði lagður af. Er flokknum gefíð að sök að vilja stuðla að því að koma á ströngum iagabókstaf Kórans- ins og kollvarpa þannig því samfélagskerfi, er komið var á fyrir tilstuðlan Mustafa Kemals Atatiirks, og gerbreytti tyrk- nesku þjóðfélagi á fyrri hluta aldarinnar. Kona í Evrópu- dómstólinn EVRÓPUDÓMSTÓLLINN til- kynnti í gær að kona hefði í fyrsta sinn verið skipuð í sæti dómara við réttinn. Fidelma Macken, írskur hæstaréttar- dómari, mun senn taka sæti sitt meðal fjórtán annarra dómara Evrópudómstólsins og gegna stöðunni til ársins 2003. Lúkasjenkó deilir á Rússa STJÓRNVÖLD í Rússlandi reyndu í gær að gera lítið úr ágreiningi við stjórnvöld í Hvíta-Rússlandi vegna upp- kasts að samningi um samein- ingu ríkjanna, sem hefur verið harðlega gagnrýnt af Alexand- er Lúkasjenkó, forseta Hvíta- Rússlands. Lúkasjenkó hefur viljað fara hraðar í sameining- una en Rússar og sagði að upp- kastið breytti engu um núver- andi stöðu mála. Borís Jeltsín Rússlandsforseti hefur sam- þykkt uppkastið. Stefnur vegna peningaþvætt- ismálsins SAKSÓKNARAR í Bandaríkj- unum hafa gefið út ákærur á hendur þremur einstaklingum vegna peningaþvættismálsins svonefnda sem tengist fjárreið- um rússnesku mafíunnar hjá hinum virta New York banka. Akærur voru gefnar út á hend- ur Lucy Edwards, fyrrum framkvæmdastjóra bankans, og eiginmanni hennar, Peter Berl- in. Þriðji maðurinn sem ákærð- ur hefur verið er Aleksí Volkov. Eru þau kærð fyrir ólöglega til- færslu peninga og ólöglegar innstæður. óbilandi Verð á fjórhjóladrifnum Subaru Legacy station: beinskiptur 2.198.000,- sjáifskiptur 2.298.000,- trú á Subaru Samkvæmt könnun á bilanatíðni bíla eftir tveggja ára notkun, sem framkvæmd var af hinu virta breska fyrirtæki j. D. Power, kom í Ijós að Subaru er í efsta sæti með lægstu bilanatíðni: Subaru Nissan Mazda Daihatsu Honda Toyota Skoda Mitsubishi 0 100 200 Ingvar - Helgason hf. 1-- ' ~ Sími 525 8000 www.ih.is Mikið úrval göngu- og hlaupabrauta ásamt mesta úrvali landsins af allskyns þrek- og æfingatækjum. Aðeins topp-merki. WE5LO CADENCE 935EX Rafdrifin göngu- og hlaupabraut Hraöi 0-13 km/klst. Fjaörandi bretti sem minnkar álag á liöamót. Einfaldur hæðarstillir, vandaöur tölvumælir, statíf fyrir vatnsbrúsa og handklæöi. Hægt aö leggja saman og því hentug fyrir heimili og vinnustaöi. Stgr. 108.370, kr. 114.073. Stærð: L 144 x br. 70 x h. 133 cm. RAOGRmSLUR l'WI______ LEMrárrnti ÖRNINNP* STOFNAÐ1925 - ÞREKTÆKJADEILD - Skeifan 11, sími 588 9890
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.