Morgunblaðið - 24.10.1999, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.10.1999, Blaðsíða 8
8 SUNNUDAGUR 24. OKTÓBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ 20“ 74F100 100 HZ Super black invar skjái @BOSCH Lavamat 1030 i>vottavéi Vinduhraði 1000/600 sn. min. Sa 59.90( kr. st, ^vatHdfl Fimleikafélag Hafnarfjarðar 50 ára Skyrsla um möguleika á fiarvinnslu og gagnavinnslu á landsbyggðinni 211 verkefnahug- f/íj myndir um nýtingu upplýsingatækninnar pfíSUhMI Pi55ÚflMÍ ERROTÍMi 33 GtMIuk/D Byggðastofnun var ekki lengi að redda fyrstihúsa-Siggunum. 0RMSS0N-DAGAR k AKUREYRI FÖSTUDAGINN 22.10. OG LAUGARDAGINN 23.10 Skrifstofu- og hljómtækjakynning er í Radionausti Glerárgötu 32. Heimilistækja- og handverkfærakynning er í Radionausti Geislagötu 14. Bosch bílavarahluta og aukahlutakynning er í Vélum og þjónustu Oseyri 1A. IS-21 hHénrtæklasamstaéa«2x100W RMS kr. stgr. ÆlasCopco Rafhlöðuborvél 36 Nm • Tvær ral 19.9Ö0 Hleðsluborvél GRS12W • 30Nm 2 rafhlöður 19.900 kr, stgr. JltlasCbpcc BOSCH M bÍlavarahlutir FINLUX VÉLAR & GAMEBOY GoL R ÞJIrNUSTA hf Óseyri 1A • Simi 461 4044 SHARP EWE. (i)inDesu Nikon TEFAL •64__ift___ RðDIOfOAUST Geislagötu 14 • Sími 462 1300 2 FRÉTTIR Stendur traust- um fótum starfs HINN 15. október sl. varð Fimleika- félag Hafnar- fjarðar 70 ára. I tilefni af afmælinu var haldið stórt samkvæmi í stóra salnum í Kaplakrika sem félagið byggði 1990 og þess fé- lagssvæði. Gunnlaugur Magnússon er formaður FH en Bergþór Jónsson var formaður félagsins í full sextán ár áður en Gunnlaugur tók við for- mennsku 1995. Birgir Bjömsson, forstöðumað- ur Kaplakrika, og Berg- þór Jónsson, fyrrverandi formaður félagsins, voru kjömir heiðursfélagar FH í tilefni afmælisins. Bergþór hefur kynnt sér sögu félagsins vel, hann var spurður um upphaf þess. Þegar Hallsteinn Hinriksson kom til Hafnarfjarðar frá íþróttanámi í Danmörku árið 1929 var hann ráðinn leikfimi- kennari við Bamaskólann í Hafn- arfirði og Flensborg og stofnaði jafnframt Fimleikafélag Hafnar- fjarðar með tíu úrvals drengjum úr íþróttafélagi Hafnarfjarðar sem hafði verið starfandi frá 1920. Þessum fimleikaflokki höfðu stýrt Bjarni Bjamason og Valdimar Sveinbjömsson til ára- móta 1928, er þá var nýráðinn leikfímikennari hjá Menntaskól- anum í Reykjavík og hætti þar með þjálfun í Hafnarfirði. Eg hef undir höndum handskrifað blað frá Hallsteini þar sem hann seg- ir; eftir áramótin stofnaði ég stúlknaflokk sem var í raun og veru „prívat“fiokkur minn, en þann flokk tel ég reyndar fyrsta flokk FH. Þess má geta að um- ræddur stúlknaflokkur saman- stóð af stúlkum úr efstu bekkjum bamaskólans. Þessir tveir flokk- ar mynduðu FH næstu árin og þeir vom með sýningar víða í Hafnarfirði og Reykjavík. -Hvernig var aðstaða FH á fyrstu árunum? - Aðstaðan var mjög takmörk- uð, aðeins litla leikfimihúsið við Lækjarskólann og hörðu vellirnir sem útisvæði. Arið 1934 verða kaflaskipti í FH, þá byrjar félag- ið að taka þátt í frjálsum íþrótt- um og upp frá því margfaldast félagið. Það er svo árið 1939 sem verða enn önnur kaflaskipti í fé- laginu; þá fer félagið að iðka knattspyrnu og taka þátt í opin- beram knattspyi-nu- og hand- knattleikjum. Þá er komið á laggimar öflugu félagsstaril og þessir flokkar sýndu ágætan ár- angur. Arið 1954 hefst _________ „handknattleiksbylgj- an“ í FH, þegar II. flokkur karla varð Is- landsmeistari og reyndar varð sá sami flokkur íslandsmeistai’i aftur 1956. Frá þessum tíma hefur FH staðið í fremstu röð handknatt- leiksliða á Islandi. -Eru mai'gir félagar í FH í dag? - Já, það hefur stundum verið kalsað með það að helmingur Hafnfirðinga sé í FH, víst er að félagið er mannmargt. Unglinga- starfið er mikilvægt og hefur verið geysilega öflugt í FH alla tíð. Til marks um það hafa þrjár höfuðdeildir félagsins iðulega fengið unglingaverðlaun sérsam- banda ÍSI. Þessar deildir hafa allar verið í fremstu röð undan- farin ár. Handknattleiksdeildin hefur iðulega átt meistara í karla- og kvennaflokki og í yngri Bergþór Jónsson ►Bergþór Jónsson fæddist í Hafnarfirði 15. júlí 1935. Hann lauk gagnfræðaprófi frá Flensborg 1951 og lauk iðn- námi í bakaraiðn með meist- araprófi 1957. Hann starfaði sem bakarameistari til 1978, þá var hann um tíma starfs- maður hjá Morgunblaðinu en hefur sl. 21 ár starfað fyrir Is- lenska álfélagið. Bergþór var formaður Fimleikafélags Hafnarfjarðar í full sextán ár og hefur átt sæti í stjórn fé- lagsins í yfir 40 ár. Bergþór er kvæntur Jóhönnu Sigurjóns- dóttur, sem er starfsmaður á Hjúkrunarheimilinu Sólvangi, og eiga þau tvö börn, Hrönn kennara og Jón Snorra raf- virkja. Höfum úrvals- aðstöðu flokkum, knattspymudeildin jaðraði við það að verða íslands- meistari 1989 þegar við sárlega misstum titilinn til KA-manna og stóð Ellert vinur minn Schram við hlið mér þegar við misstum titilinn og vissi ekki hvort hann ætti fremur að vera í Kaplakrika eða í Keflavík, þar sem hann endaði þó og afhenti KA-mönn- um Islandsmeistarabikarinn þ_að árið. Við höfum átt þó nokkra Is- landsmeistaratitla á síðari áram í yngri flokkunum, sem sýnir óneitanlega öflugt starf. Seinni árin hefur frjálsíþróttadeildin okkar eflst og hefur verið í fremstu röð frjálsíþróttadeilda landsins, bikarmeistari og Is- landsmeistari félagsliða, það er einnig tii mark um geysiöflugt unglingastarf. Það er ekkert lát á velgengni okkar á því sviði. - Hvað með framkvæmdir ykkar í Kaplakrika? _________ - Árið 1967 úthlut- aði Hafnarfjarðarbær okkur landi 1 Kaplakrika. Strax ári eftir það hófust “““““ geysimiklar jarðvegs- framkvæmdir í Kaplakrika og það hefur ekki verið lát á fram- kvæmdunum þar fram á þennan dag. Við erum þai' með úr- valskeppnisvöll fyrir knatt- spymu, þrjá aðra grasvelli auk gervigrasvallar af fullri stærð, frjálsíþróttaaðstöðu með tartan- brautum af bestu gerð. Síðast en ekki síst emm við með félagsað- stöðu þama, stúkubyggingu og stórt og glæsilegt íþróttahús. Þar er vinsæl og eftirsótt leik- aðstaða þar sem m.a. A-landslið- ið okkar í handknattleik sækist eftir að spila mest áríðandi landsleiki sína. Fimleikafélag Hafnarfjarðar stendur því traustum fótum á 70 ára afmæl- isári sínu. i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.