Morgunblaðið - 24.10.1999, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 24.10.1999, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. OKTÓBER 1999 47 ÞJÓNUSTA 19, laugard. kl. 13-16. S. 553-6270.___________ SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Ofan- greind söfn og safnið í Gerðubergi eru opin mánud.-fid. kl. 9-21, föstud. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16._ GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opiö mád. kl. 11-19, þrið.-íöst. kl. 16-19.________________________ SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 687-3320. Opið mád. kl. 11-19, þrið.-mið. kl. 11-17, fim. kl. 16-19, föstud. kl. 11- 17.__________________________________________________ FOLDASAFN, Grafarvogskirlgu, s. 567-5320. Opiö mád.- fid. kl, 10-20, föst. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16._ BÓKABÍLAR, s. 653-6270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina._________________________________________ BÓKASAFN DAGSBBÚNAR: Skipholti 50D. Safnið verð- ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga.__________ BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-föst. 10-20. Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánnði.__________________ BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg ííi Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt.-30. apríl) kl. 13-17. Lesstofan opin frá (1. sept.- 15. maí) mánud.-fid. kl. 13-19, fóstud. kl. 13-17, laugard. (1. okt.-15. maf) kl. 13-17.__________________ BÓKASAFN SAMTAKANNA ‘78, Laugavegi 3: Opið mán.-fim. kl. 20-23. Laugard: kl. 14-16._________ BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu 15: Opið mánudaga til fóstudaga kl. 9-12 og kl. 13-16. Sími 563-1770.____________________________________________ BYGGÐA8AFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarb&kka: Opið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vest- urgötu 6, 1. júní - 30. ágúst er opiö alla daga frá kl. 13- 17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 60, 16. júní - 30. september er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 666-6420, bréfs. 55438. Siggubær, Kirkjuvegi 10,1. júní - 30. ágúst er opið laugard.-sunnud. kl. 13-17. Skrifstofur safnsins verða opnar alla virka daga kl. 9-17.___________ BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13,30-16.30 virka daga. Simi 431-11255._____ FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl. 13-17. Tekiö er á móti hópum á öðrum tímum eftir samkomulagi. ________________________________________ FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13- 17 og eftir samkomulagi.______________________ GAMLA PAKKUÓSIÐ í Ólafsvfk er opið alla daga í sum- ar frá kl. 9-19.______________________________ GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, ReyKjavík. Opið þriðjud. og miðvikud. kl. 16-19, fimmtud., föstud. og laugardaga kl. 15-18. Simi 551-6061. Fax: 552-7570. HAFNARBORG, menningar og listastofnun HafnarQarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.____ KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum. ______________ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN: Opið mán.-fimmtud. kl. 8.15-22. Föstud. kl. 8.15-19 og laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Þjóödeild lokuð á sunnud. og handritadeild er lokuð á laugard. og sunnud. S: 525-5600, bréfe: 525-5615._________ LISTASAFN ÁRNBSINGA, Tryggvagðtn 23, Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.__________ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið laug- ardaga og sunnudaga frá kl. 14-17. Höggmyndagaröur- inn er opinn alla daga.______________________________ LISTASAFN (SUNDS, Fríkirkiuvcgi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokaö mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið- sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aögangur er ókeypis á miö- vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http//www.natgall.is____________________________ LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud. ____________ LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma 553-2906._____________________________________ LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Slmi 563-2530. _________ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sumar verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. milli kl. 13 og 17.___________________________ MINJASAFN AKUREYRAR, Mirýasafnið á Akureyri, Að- alstræti 58, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 16.9.-31.5. á sunnudögum milli kl. 14-16. Einnig eftir samkomulagi fyrir hópa. Skrifstofur opnar virka daga kl. 8-16.___ MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með mii\jagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net- fang minaust@eldhorn.is. ________________________ MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið á sunnudögum kl. 16-17 og eftir sam- komulagi. S. 567-9009.___________ ____________ MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúö við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar frá kl. 13-17. Hægt er að panta á öðrum tímum í síma 422-7253.____________________________________ IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opiS frá 1. júnf til 31. ágúst kl. 14-18, en lokaö á mánudögum. Sfmi 462-3550 og 897-0206.___________________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tfma eftir samkomulagi._________________ NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630._ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hvcrfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16.____________________________________ NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safnið opið sam- kvæmt samkomulagi.___________________________ NORRÆNA HÚSIÐ. BókasafniS. 13-18, sunnild. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar- firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sími 555- 4321.______________________________________ RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opið laugardaga og sunnudaga til ágústsloa fri 1. 13-18. S. 486-3369. SAFN ÁSGRfMS JÓNSSONAR, BergstaSastræti 74, s. 651-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16.____________________________________ SJÓMINJASAFN fSLANDS, Vesturgötu 8, HafnarflrSi, er opið Iaugard. og sunnud. frá kl. 13-17 og eftir samkomu- lagi. S: 565-4442, bréfs. 565-4251, netfang: aog@natm- us.is._______________________________________ SJÓMINJA- OG SMIBJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS- SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677.__________________________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. Uppl.fs: 483-1165,483-1443.________________ SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18. Sfmi 435 1490._______ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suður- götu. Handritasýning er opin þriðjudaga til föstudaga kl. 14-16til 15. maf. ___________________ STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl. 13- 18 nema mánudaga. Sfmi 431-5566._______ ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17._________________________ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til fóstu- daga kl. 10-19. Laugard. 10-15.______________ LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14— 18. Lokað mánudaga.____________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, Hafnarstræti. Opið alla daga frákl. 10-17. Slmi 462-2983._______________ NONNAHÚS, Aðalstræti 64. Opið a.d. kl. 10-17 frá l.júnf -1. sept. Uppl. f sfma 462 3555. NORSKA HÚSIÐ f STYKKISHÓLMI: Opið daglega f sum- arfrákl. 11-17. _________________________ ORÐ DAGSINS Reykjavfk sími 551-0000._______ Akureyri s. 462-1840.______________________ SUNDSTAÐIR _______________ SUNDSTAÐIR f REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, hclgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.60-21.30, helgar 8-19. Breiöholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8-20.30. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-16. þri., mið. og föstud. kl. 17-21.__________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 7-22. Laugd. og sud. 8-19. Sölu hætt háiftfma fyrir lokun._ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun._ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-fóst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar: Mád.- föst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. B-12.________ VARMÁRLAUG f MOSFELLSBÆ: Oplð virka daga kl. 6.30- 7.46 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18._ SUNDLAUGIN f GRINDAVfKrOpið alla virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-15 um helgar. Sfmi 426-7555._ SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18._________________________________ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.____ SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 16.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Sfmi 461-2532._______ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30._______ JADARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643.______ BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d, kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI____________________________ HÚSDYRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-17. Lok- að á miövikudögum. Kaffihúsið opið á sama tfma. Fjöl- skyldugarðurinn er opinn sem útivistarsvæði á veturna. Simi 5757-800.___________________________ SORPA______________________________________ SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur- vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaöar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sfmi 520- 2205. SíöumúU 10 Síml 588 9999 Fax 568 2422 odal@odaLls opm í DAG Mtl II KL 13 OG 15 Bergþórugata. Sérstaklega falleg og mikið endumýjuð 3-4ra herbergja 96 fm.Tbúo á 1. hæð í góéu þribýli. Mósaíkparitet á stofum, paiket á herberajum og baðherbergi flísalagt f hólf og gólf. tíús f góðu ástandi m.a. nýtt þak. og nyir gluggar. Laus strax. Verð 9,8 m. Vesturgata Glæsileg 83 fm. rishæð í góðu steinhúsi (fjórbýfi). 2 svefnherb. og stofa, rúmgott eldhús og glæsilegt baðherbergi. Merbau parket á stofu og baðherbetgi flisalagt. Feiknamikið útsýni. Áhv. 3,6 m. Verð 8,4 m. Htaðbrekka, Tvíbýli. Faiiegt u.þ.b. 220 fm. einbýlishús á tveimur hæðum ásamt 30 fm. bílskúr. A efri hæð er 130 fm. íbúð með 4 svefnherbergjum en á neðri hæð er ca. 60 fm aukaíbúð með sérinngangi auk ca. 30 fm. óskráös rýmis. Gott og vei skipulagt hús. Verð 16,3 m. Barmahlíð. Falleg efri sérhæð í þríbýli. 2 — 3 svefnherb. 2 rumgóðar stofur. Suður svalir. Hús í miög góðu ástandi. Risloft og bílskréttur. Vero 12,2 m. F A S T E I G 7500 N A S Bæjarhrauni 10 Hafnafirði Fax 520 7501 A L A Hestabúgarðurinn Forsæti, V-landeyjum Um er aö ræöa sölu á jörðinni Forsæti. Hún er 336,7 hektarar, þar af 36 hektarar ræktað land (tún). Vélar og tæki til heyvinnslu, full- komiö nýlegt hesthús fyrir 43 hesta, 10 stíur eins hesta og 11 stíur þriggja hesta. Hesthúsiö er vélmokað. Að auki ca 200 fm reið- skemma, rúmgóð saggeymsla og gott einlyft íbúðarhús (einbýli), mikið endurnýjað. Einnig fylgir jörðinni mikið hestastóð, ca 80-100 hestar. Land að mestu rafgirt. Tvímælalaust ein besta hestajörðin á Suðurlandi. Uppl. gefur Helgi Jón á skrifst. Verð 35 millj. Alltaff rífandi sala! Opið hús í dag! Meistaravellir 13 ^ 100 90 VsSHOM.taHZmi SUpboltJ 50 b - 2 h«ð l.v Margrét og Már taka á móti þér og þínum á milli kl. 14 og 16. Vorum að fá í einkasölu 94 fm endaíbúð á 1. hæð á þessum frá- bæra stað, rétt hjá KR-vellinum. Fallegt beykiparket o.fl. Mjög falleg eign. Rúmgóðar suðvestursvalir. Glæsilegt baðherbergi. Fyrstir koma, fyrstir fá. Verð 10,7 millj. Áhvílandi 4,9 milljónir í húsbréfum 5,1%. (1057) <I\ Sim .»8« 9090 • !• in. .>88 00*1.» • Sinmiiula 2 I Vorum að fá í einkasölu einstaklega glæsilega ; sérhæð við Sóleyjargötu. Hæðin sem er 5 her- ; bergi skiptist í tvær fallegar samliggjandi stofur, sólstofu, gott hol, tvö rúmgóð svefnherbergi, eldhús og baö. Arinn er f öðru svefnherb. íbúðin hefur mjög mikið verið endumýjuð s.s. nýtt sér- hannað eldhús og baðherb. Eikarparket er á gólfum, nema í eldhúsi og á baði þar er ný stein- skífa og í sólstofu eru hvítar flísar. Úr sólstofu er gengið út í garð á stóra sólverönd. Húsið er í góöu ástandi. V. 14,3 m. 8917 4RA-6 HERB. Rjúpufell Vorum að fá íeinkasölu fallega og bjarta íbúö viö Rjúpufell. Eignin sem er alls 96,8 fm er rúmgóð 4ra-5 herb. fbúö. Eignin skiptist í þrjú herbergi, stofu, hol, borðstofu, baðherb. og mjög gott eld- hús meö búri/þvottahúsi innaf. Góö eign. 9107 SUMARHUS Sumarhús í Mosfellsbæ. ■ ■ I Vorum að fá í sölu gott timburhús á einni hæö á 1 grónum og fallegum staö í Mosfellsbæ. Húsið | stendur á 2ja hektara eignarlandi. Sundlaug. | Mikill trjágróður. Rólegur staður. Húsið hefur ^ hingað til verið nýtt sem sumarbústaður. V. 6,9 l m. 9106 M JT í dag á milli kl. 14 og 17 mun Guðrún sýna glæsilega u.þ.b. 100 fm efri hæð í þríbýlishúsi. Hæðin var byggð ofaná húsið og er allt nýlegt í henni m.a. gluggar, gler, lagnir, parket o.fl. Stórar suðursvalir. V. 10,7 m. 9072 FYRIR ELDRI BORGARA J3 Grandavegur - lyftuhús f. eldri borgara. Vorum að fá í einkasölu ákaflega fallega 3ja herb. u.þ.b. 87 fm íbúð á 4. hæð í þessu vinsæla lyftuhúsi. Vestursvalir og sjávarútsýni. Parket og aóöar innr. Mikil sameign. Sérþvottahús í íbúð. íbúð f. 60 ára og eldri. 9105 HÆÐIR Ásholt. Vorum aö fá í einkasölu fallega 4ra herb. íbúð við Ásholt. Eignin er alls 107 fm auk tveggja sér bílastæða í bílageymslu. Eignin skiptist í þrjú herb., eldhús, stofu, snyrtingu, baðherbergi og boröstofu. Sérgeymsla í kjallara, þurrkherbergi og sameiginlegt þvottahús með vélum. Lögn f. þvottavél í íbúð. V. 13,2 m. 9092 2JA HERB. Staðarsel - stór 2ja 2ja herb. falleg um 70 fm íbúð á jaröhæð f tvíbýl- ishúsi. Sérinngangur. Áhv. Byggsj. rík. 2,8 m. 9104 ATVINNUHÚSNÆÐI 11111 Hólmgarður - tekjumögu- leikar El EIGMMLÐLUNIN ag ribi. OU SlMcrdtttí, anwanig «| óAbi jkjrio. UU Dijg StgwgeindBik. úM«trffs «| OPIÐ í DAG, SUNNUDAG, KL. 12-15 Framnesvegur 62 - OPIÐ HÚS Vorum að fá í einkasölu fallega u.þ.b. 113 fm íbúð á tveimur hæðum við Framnesveg f vesturbænum ásamt stæði í bílageymslu. Eignin er vönduð og er m.a. parket á gólfum, góð inn- rétting í eldhúsi, baðherbergi flísalagt í hólf og gólf, snyrting og góð herbergi. Ársæll og Katla sýna íbúðina í dag, sunnudag, milli kl. 14 og 16. 9078 Sogavegur 192 - OPIÐ HÚS Vorum að fá til sölu 112 fm atvinnuhúsnæöi sem nýtt er sem 3 leiguíbúöir sem allar eru með sér- inng. Góðar leigutekjur. V. 6,6 m. 9091 Baldursgata - verslunar- pláss. flokki. Vorum aö fá í einkasölu lítið verslunar- og þjónustupláss á götuhæð í Þingholtum. Plássið er u.þ.b. 48 fm og er laust nú þegar. Gæti hentað undir ýmiss konar atvinnustarfsemi. V. 3,7 m. 5587
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.