Morgunblaðið - 24.10.1999, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 24.10.1999, Blaðsíða 44
44 SUNNUDAGUR 24. OKTÓBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ TIL SÖLU EÐA LEIGU .. ""-- ---- f ' ... Þetta sögufræga hús á Eyrarbakka, sem hýsti fyrsta barnaskóla á íslandi, er til sölu eða leigu. ( húsinu er starfrækt veitingahúsið Kaffi Lefolii og með leigu er óskað eftir nýjum rekstraraðila að staðnum. Húsið er samtals 291 fm. Grunnflötur er 100,4 fm og skiptist húsið í steyptan kjallara, aðalhæð og ris en þar er innréttuð séríbúð. Húsið hefur verið uppgert frá grunni og er í góðu ástandi. Það hentar einstaklega vel undir veitingarekstur, en má með litlum breytingum nýtast undir aðra starfsemi eða sem íbúðarhúsnæði með einni eða tveimur íbúðum. Óskað er eftir tilboðum í leigu eða sölu. EIGNASALAN Atntuyo roynslA o<| itútnnn 'júluiiukni HÚSAKAUP ©5301500 Suðurlandsbraut 52 við Faxafen • Fax 530 1501 • www.husakaup.is Mánalind 5 - Kópavogi Höfum fengið í einkasölu í nýja Lindahverfinu í Kópavogi þetta glæsilega ca 200 fm parhús. Húsið er á tveimur hæðum með inn- byggðum bílskúr. Húsið er tilbúið til innréttinga. Gert er ráð fyrir arni í stofu. Húsið er frágengið að utan, en ómálað. Teikningar af innréttingum innanhúsarkitekts fylgja og liggja frammi á skrif- stofu okkar. Húsiö er mjög vel staðsett og útsýnið frábært. Verð 16,4 millj. Áhvílandi íbúðalánasjóður kr. 7.344.918. Allar nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar í síma 555 1500 eða 897 4788 (Stefán). Fasteignasala, Strandgötu 25, Hfj. Ámi Grétar Finnsson, hrl. Sími 555 1500, bréfsími 565 2644 Netfang: stefanbj@centrum.is. y 0 533 4800 Suðurlandsbraut 4a * 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is Opið í dag, sunnudag, milli kl. 12 og 15. Granaskjól - Vesturbœr. Til sölu glæsi- legt einb. á þessum fallega stað ( vesturbæn- um. Húsið er samtals 341 fm ásamt bílskúr. Pað er 2 hæðir og kjallari og er allt í mjög góðu ástandi. Vandaðar innr. og gólfefni (parket og flísar). Gróinn fallegur garöur. Sjón er sögu rfkari. V. 27,5 m. 2290 Vesturfoerg. Falleg 92 fm 4ra herb. fb. á 3ju hæð I góðu fjölbýli. Rúmgóð stofa og þrjú svefnherb. Þvottahús I Ib. Utsýni. Áhv. 3,6 millj. byggsj. V. 8,1 m. 2485 Hofteigur. Höfum fengið í sölu fallega 77 fm 3ja herbergja íbúö í kjallara á þessum eftir- sótta stað. Stutt í fjölskyldu- og útivistar- svæði. Áhv. 3,8 m. í hagst. lánum. V. 7,0 m. 2407 Bæjarlind - til leigu Vorum að fá þetta glæsilega skritstofu- og verslunarhúsnæði til leigu. Eignin er samtals um 2200 fm og leigist í 200-400 fm einingum. 2368 Hyrjarhöfði - atvinnuhúsnæðí. Vor- um að fá í sölu u.þ.b. 1100 fm atvinnu- húsnæði með 5 innkeyrsludyrum. Lofthæð 5-7 metrar. Gott ástand á húsi sem er á góðum stað á Höfðanum með stóru malbikuðu útis- væði. Áhv. 24 millj. V. 67,0 m. 2483 Lækjargata - Hafnarfj. Erum með I sölu 150 fm atvinnuhúsnæði á jarðhæð á þessum vinsæla stað i Hafnarfirði. Næg bílastæði og gott aðgengi. Hentar undir margvíslega starf- semi. Góðar leigutekjur. Uppl. gefur Þröstur. V. 15,0 m. 2400 Opið hús í dag Bcrgstaðastræti 48A 1. Hæð — laus strax Björt og rúmgóð 3ja herb. 85 fm íbúð á 1. heeð ofan götu. Suð- ursvalir. Stórar saml. skiptanlegar stofur og stórt hjónaherb. Búið að endurnýja eldhúsinnr., glugga, gler og rafmagn. Verð 8,4 millj. Verið velkomin á milli kl. 14.00 og 16.00. Gimli, Þórsgötu 26, sími 552 5099. Sími 588 0150 - Fax 588 0140 - eignavai@eignaval.is Sigurður Óskarsson, lögg. fasteignasali Vilt þú búa í Laugarásnum? Nú er tækifærið! Til sölu á góðum stað u.þ.b 300 fm tvílyft einbýlishús með útsýni yfir Laugardalinn. Möguleiki á tveimur íbúðum með sérinngangi. Ýmsir möguleikar, þ.m.t stækkun á efri hæð. Skipti koma til greina. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofu Eignavals ehf. 1781 KLAPPARSTÍGUR - BÍLSKÝLI Mjög góð og vel innréttuð 3ja herb. íbúð á tveimur efstu hæðunum í lyftuhúsi ásamt stæði í bílskýli. Parket og flísar. Góðar svalir. Útsýni. Verð 12 millj. Frábær staðsetning. 9776 FLÚÐASEL - BÍLSKÝLI Rúmgóð og falleg 4ra herb. íbúð á 3. hæð ásamt stæði I bílsk. Stærð 107 fm. Hús allt nýl. klætt að utan með áli og byggt yfir svalir. 3 svefnherb. Parket og flísar. Falleg lóð. Áhv. ca 4 millj. LAUST FLJÓTLEGA. 9752 FOSSVOGUR - BÍLSKÚR Vandað og vel skipulagt raðhús á tveimur hæðum ásamt sérb. bílskúr. Húsið er í góðu ástandi. Arinn í stofu. 3-4 svefnherb. Stærð 187 fm + 24 fm bílskúr. Laust fljótlega. Verð 17,9 millj. 9775 HLÍÐARVEGUR - KÓP. Gott einbýlishús á tveimur hæðum m/innbyggðum 38 fm bílskúr. Möguleiki á séribúð á jarðhæð. Á efri hæð eru góðar stofur með arni, tvö herb., eldhús, og sjónvarpsstofa. Á jarðhæð eru 6 herbergi og baðherb. Eign sem býður uppá mikla mögul. Fallegt útsýni. Stærð 333 fm. Hús í góðu ástandi, falleg hornlóð. 9763 OPIÐ í DAG, SUNNUDAG, FRÁ KL. 12-14 Sími 533 4040 Fax 588 8366 Ármúla 21 DAN V.S. WIIUM, hdl. lögg. fasteignasali. Ægir Breiðfjörð, lögg. fasteignasali Steinar S. Jónsson, sölustjóri. Björn Hansson, lögfr. sölufulltrui. Þórunn Þórðardóttir, skjalagerð. Guðný Leósdóttir, sölufulltrúi. Netfang: borgir@borgir.is ( Opið sunnudag k|. 12-14 ) Vantar — vantar 2ja og 3ja herbergja íbúðir óskast í framhaldi af sérsamningum, sem Borgir fasteignasala gerði við Ríkiskaup nú nýverið um endursölu á íbúðum fyrir íbúðalánasjóð, hefur eftirspurnin eftir 2ja og 3ja her- bergja íbúðum aukist til muna, þannig að nú er svo kom- ið að við getum engan veginn annað eftirspurn. Skráum og verðmetum eignir samdægurs ykkur að kostnaðarlausu. \_________________________________________________/ ^ rf Borgir er í Félagi fasteignasaia v FRÉTTIR Eigendur Riddarans þau Gyða Bárðardóttir og Þórhallur Maack. Ný hverf- iskrá í Kópavogi OPNUÐ hefur verið ný hverfí- skrá sem ber heitið Riddarinn, í verslunarmiðstöðinni að Engi- hjalla 8, Kópavogi, í byrjun mánaðarins. Eigendur eru Gyða Bárðardóttir og Þórhallur Ma- ack. Aðaláherslur verða lagðar á rólegt umhverfi þar sem fólk getur sest niður og talað sam- an. Einnig verða beinar útsend- ingar á íþróttaleikjum á risa- skjá, segir í fréttatilkynningu. Afgreiðslutíminn er mánu- daga til fimmtudaga 18-23.30, föstudaga kl. 18-3, laugardaga kl. 14-3 og sunnudaga kl. 14-23.30. Gaflarinn hafnfirski gegn vímu- efnum í HAUST tók Lionsklúbbur Hafn- arfjarðar upp nýja gerð söfnunar, Gaflaradaginn, sem endar að kvöldi með Gaílarahátíð. Meðal söfnunar- atriða er að gert verður árlega Gafl- aramerki, með mynd hins eilífa Gaflara Hafnfirðinga. A merki þessu er áletrun sem breytist frá ári til árs, því er hér um safngrip að ræða. Merkin verða seld árlega fyr- ir utan stórmarkaði í Hafnarfirði, 3 daga fyrir hátíðina hverju sinni. Upplag merkisins er aðeins 2000 eins og tala lokaárs aldarinnar. Þá er einnig nokkur ágóði af Gaflara- hátíðinni og uppákomum þar. Samt verður Gaflarinn á hverjum tíma aðaltekjulind vímuvarnaátaksins. Hann kostar 500 kr. Agóði þessarar söfnunar verður notaður sem „aldamótaátak í vímu- efnavörnum“. Það verður fyrst og fremst falið í því, að veita fé ein- vörðungu til þeirra hluta er verk- efnanefnd telur að eigi öruggan möguleika á að vera markvissar úr- bætur þessarra mála í bænum. Mun leitað til aðila eins og sýslumanns, bæjarstjóra, bamavemdar og for- eldrafélaga til úrskurðar um það. Þeir þekkja best er á brennur. Þá verður leitað til nokkurra ná- grannaklúbba og annarra aðila um kaup á Gaflaranum. A það skal enn- fremur bent, að hér er um safngrip að ræða og að hægt er að panta hann beint frá: Lionsklúbbi Hafnar- fjarðar, Bæjarhrauni 2,220 Hafnar- firði. Ætlunin er að seija merkin upp hverju sinni. Eueerin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.