Morgunblaðið - 24.10.1999, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 24. OKTÓBER 1999 49
Eru rimlagardínurnar óhreinar!
Við hretnsum:
Rimla, strimla, plíseruð og sólargluggatjöld.
Setjum afrafmagnandi bónhúð.
Sækjum og sendum ef óskab er.
Nýj“
taeknibreimunin
Sólheimar 35 • Sími: 533 3634 • GSM: 897 3634
Stjörnuspá á Netinu
vfj) mbl.is
_eiTTH\SAE> ÍSTÝTT
►AlETdlSISnEhh.
HILLUKERFI
JJ UJ* j* JJ
Heildarlausnir fyrir lagerinn.verslunina,
heimilið, bílskúrinn.
Allar stærðir.
Leitaðu tilboða.
EinfaK í uppsetningu ; ^
Skrúfufritt
SmelK saman V
Isoldehf.
iboös- og heildverslun
Nethyl 3-3a -112 Reykjavík
Líttu við í glæsilegum sýningarsal okkar að Nethyl 3-3a sími53 53 600 - Fax5673609
Innilegar þakkir til allra þeirra, sem sýndu
mér hlýhug með heimsóknum, gjöfum og
kveðjum á 75 ára afmœli mínu 18. október
síðastliðinn.
Ragna Þ. Stefánsdóttir.
r
Yoga og hugleiðsla
Hugleiðsla og djúpslökun, námskeiö
5 kvöld, 26. okt. - 6. nóv. Bolholti 4,4 hæð
Yoga og huglelðsla, helgarnámskeið
29.-31. október, Bolholti 4,4 hæð
Þarmaskolun, námskeið
6. nóvember, Réttarholtsskóla
Með Sítu, frá Skandinavíska yoga og hugleiðsluskólanum.
V
Uppiýsingabæklingar og skráningarseðill í síma 5885560
og 5885564 kl. 10-18 virka daga. Helgar/kvöld: 5627377,5524608.
Vefsfðan www.scand-yoga.org
J
Sölusýning
á handhnýttum, austurlenskum gæðateppum
á Grand Hótel, Reykjavík,
í dag, sunnudag,
frá kl. 13-19
MIKIÐ ÚRVAL — GOTT VERÐ
HOTEIy
REYKJAVIK
Snertum það guðlega t okkur
með jóga, dansi, gleðt, önaun og bugleiðslu!
Snertijóga er samvinna tveggja
einstaklinga við að sameina efni og
anda, losa um orkulindirnar og
opna hjartað.
Snertijóga gefur djúpa líkamlega
og tilfinningalega nánd sem hjálpar
okkur að vinna á óttanum.
Kennarar: Kristbjörg Kristmundsdóttir og Mark D. Naseck.
Ndmskeiðið verður haldið í Breiðabliksskdlanum
12.-14. nóvember nk.
Upplýsingar og skrdning í simum: 557 5913 og 861 1373.
SIEMENS
Haust-Búhnykkur!
Siemens
uppþvottavél
SE 34200
V
Sannkölluð hjálparhella
í eldhúsinu.
Einstaklega hljóðlát og
sparneytin. Fjögur þvottakerfi,
tvö hitastig (nauðsynlegt fyrir
viðkvæmt leirtau), fjórföld
flæðivörn með Aqua-Stop.
Þetta er uppþvottavél eins
og þú vilt hafa hana.
Á þessu fína verði núna:
49.900 fcr-
J
stgr.
Ný
þvottavél
1 frá
Siemens
WM 54060
Berðu saman verð,
gæði og þjónustu!
Umboösmenn um land allt
Þvottavál eins og allir vilja eignast!
• Algjör nýjung:
Sérstakt krumpuvarnarkerfi
• Tekur 6 kg
• Óvenjustór lúga
• 15 þvotta- og sérkerfi
• 35 mínútna hraðkerfi
• 1000 sn./mín.
• Allar innstillingar mjög auðveldar
• Glæsileg hönnun
• Vélin er algjörlega rafeindastýrð
• Þvottavirkniflokkur A
• Orkuflokkur A
• Mjög þýðgeng og hljóðlát þvottavél
Á frábæru kynningarverði: i
59.900 Ur. stgr.
4 4SMITH8.
s NORLAND
Nóatúni 4 • 105 Reykjavík
Sími 520 3000 • www.sminor.is
HMHOMMM
VSÓ Ráðgjöf Akureyrí ehf. lýsir eftir einstaklingum og hópi
einstaklinga sem hefur áhuga á að taka þátt í verkefnum á
sviði hönnunar og ráðgjafar og taka að sér eftirfarandi
verkefni í fjarvinnslu:
• Skönnun og skráning myndefnis
• Rekstur og viðhald á gagnagrunni fyrir teikningar og
annað tæknilegt efni
• Tækniteiknun i AutoCad
. Gerð eignarskiptasamninga og skráningartaflna
• Þýóingar
Leitað er eftir fólki á landsbyggðinni með þekkingu og
reynslu á tölvuvinnslu, byggingatækni og/eða fjarvinnslu.
Vinsamlegast sendið upplýsingar um nafn, menntun, reynslu á
þessum vettvangi og áhugasvið verkefna á netfangió: mm@vso.is
eða á VSÓ Ráðgjöf Akureyri ehf., Kaupangi v/ Mýrarveg, 600
Akureyri, merkt „Fjarvinnsla".
Frekari upplýsingar fást í síma 460 4404