Morgunblaðið - 24.10.1999, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 24. OKTÓBER 1999 55
MYNPBÖNP
Tvíburarnir
og feigðar-
kvendið
Kona þráhyggjunnar
(Woman of Desire)__
Erótfsk spenniim.ynd
★
Framleiðandi: Danny Lerner. Leik-
sljóri: Robert Ginty. Handritshöfund-
ur: Anthony Palmer. Kvikmyndataka:
Hanro Möhr. Tónlist: Rene Veldsm-
an. Aðalhlutverk: Bo Derek, Jeff Fa-
hey, Stephen Bauer, Robert Mitch-
um.(95 mín) Bandaríkin. Myndform,
1999. Myndin er bönnuð innan 16
ára.
EFTIR að hafa leikið tíuna í „10“
eftir Blake Edwards hefur Bo Der-
ek ekki verið orðuð við neinar
gæðamyndir. Oft-
ast leikur hún ein-
hverja glæsilega
konu sem lendir í
erótískum ævin-
týrum með fram-
andi mönnum
(„Bolero“ og
,,Tarzan“). í þess-
ari mynd er hún
glæsileg kona sem
kemur af stað atburðarás þar sem
elskhugi hennar (Jeff Fahey) er
bendlaður við morð á ríkum tví-
burabróður (bæði hlutverkin hrika-
lega illa leikin af Stephen Bauer),
sem átti í ástarsambandi við Bo.
Auk þess að Derek komi nálægt
myndinni er leikstjórinn Robert
Ginty á bakvið myndavélina og
kann það aldrei góðri lukku að
stýra. Ginty hefur reynt við kvik-
myndaleik („The Exterminator“) og
einnig leikstýrði hann hinni hræði-
legu „Vietnam, Texas“. Myndin
reynir sí og æ að finna afsakanir til
þess að láta Derek fækka fötum og
söguþráðurinn í kringum það mjög
ómerkilegur. Robert Mitchum kem-
ur fram í litlu hlutverki og sínir vel
hversu langt hann vai’ sokkinn árið
1993 þegar þessi mynd var gerð.
Áhugamenn um líkama Bo Derek
ættu að kíkja á þessa mynd en aðrir
ættu að halda sig víðs fjarri.
Ottó Geir Borg
Töfratívolí
Bama- og fjölskylduleikrit
Sun. 24/10 kl. 14 laus sæti
sun. 31/10 kl. 14 örfa sæti
Miðasala í síma 552 8515.
Bæjarleikhúsið
Mosfellsbæ
Leikfélag Mosfellssueitar
sýnir fjölskylduleikritið
Kötturinn sem fer
sinar eiqin (eiðir
eftir Ólaf Hauk Símonarson.
Tónlist Valgeir Skagfjörð.
Lau. 23. okt. kl. 17. — sun. 24. okt.
kl. 15. - lau. 30. okt. kl. 17 -
sun. 31. okt. kl. 15.
Miðapantanir í síma 566 7788.
lau. 30/10 kl. 20.30 örfá sæti laus
fös. 5/11 kl. 24.00 miðnætursýning
í dag sun. 24/10 kl. 14
sun. 31/10 kl. 14 sun. 7/11 kl. 14
Takmarkaður sýningafjöldi
fös. 29/10 kl. 20.30 síðasta sýning
Miðasala í s. 552 3000. Opið virka daga
kl. 10 —18 og fram að sýningu sýningardaga.
Miðapantanir allan sólarhringinn.
Lau. 30. okt. kl. 19.00.
Ósóttar pantanir
seldar á sýningardag.
MIÐASALA 5511384
OBÍÓL£IKHÚ)IÐ
BÍÓBORGINNI VIÐ SNORRABRAUT
Fetar í fótspor
kryddpíanna
ROBBIE Williams hefur gert
samning við Pepsi upp á um 230
milljónir króna um að koma fram
í auglýsingaherferð á heimsvísu.
Fetar hann þar með í fótspor
Michaeis Jacksons, Spice Girls,
David Bowie og Tinu Turner. En
hann verður fyrstur til að hafa
algjöra listræna stjórn yfir aug-
lýsingunum og viðurkenndi tals-
Imaður Pepsi að fyrirtækið væri
að taka dáh'tla áhættu með því.
Ekki þarf að líta lengra aftur en
til þessarar viku þegar sjón-
varpsstöðin Sky One var gagn-
rýnd af eftirlitsnefnd fyrir að
senda út tónleika með Williams í
beinni útsendingu þar sem hann
notaði óviðurkvæmilegt orð-
bragð og Iíkti eftir kynlífi.
„Robbie er í ökusætinu," sagði
talsmaðurinn. „Hann er óútreikn-
anlegur og við gætum endað
| hvar sem er, en það er einmitt
spennandi fyrir Robbie, Pepsi og
neytendur.“ Robbie er á tónleika-
ferðalagi um þessar mundir í
Bandaríkjunum.
SALURINN
S70 0400
Mánud. 25. okt. kl. 20.30
TÍBRÁ — Fiðla og píanó — RÖÐ 1.
AFLÝST!
Okkur þykir leitt að tilkynna að tónleik-
ar Guðnýjar Guðmundsdóttur fiðlu-
leikara og Gerrit Schuil píanóleikara
falla niður af óviðráðanlecjum orsök-
um. Áskrifendur að TÍBRÁ RÖÐ 1 eru
vinsamlegast beðnir að hafa samband
við SALINN.
Miðvikudag 27. okt. kl. 20.30
Selló og píanó
Roman Jablonski og Richard Simm
flytja m.a. þrjár umritanir fyrir selló á
orgelverkum eftir Bach og verk eftir
Coperin, H.H. Jablonski, C. Debussy
og M. de Falla.
Þriðjudag 9. nóv. kl. 20.30
TÍBRÁ — 7/7o Farlando — RÖÐ 2
Rúnar Óskarsson klarinett, Hóléna
Navasse flauta og Sandra de Bruin
píanó frumflytja verkið Bergmál eftir
Oliver Kentish og leika verk eftir Elínu
Gunnlaugsdóttur, Kjartan Ólafsson,
Ford, Piazzolla o.fl.
Miðapantanír og sala í Tónlistarhúsi
Kópavogs virka daga frá kl. 9:00 -16:00
Tónleikadaga frá kl. 19:00 - 20:30
Allra síðustu
sýningar á íslandi!
í dag kl. 13.00 hefst sala á 5 síðusfu sýningarnar:
Miðvikudagur 27. október kl. 20:00
Sunnudagur 31. október kl. 20:00
Föstudagur 5. nóvember kl. 20:00
Föstudagur 12. nóvember kl. 20:00
Sunnudagur 14. nóvember kl. 20:00
Síðustu forvöð til að sjá vinsælasta leikrit
sem sett hefur verið upp á Islandi.
MIÐAPANTANIR í SÍMA 551-1475 • SÝNT í ÍSLENSKU ÓPERUNNI
Innritun
er hafin!
Ný námskeið byrja 1. nóvember
FRA TOPPITIL TAARI
Námskeið sem hefiir veitt ótalmörgum
konum frábæran árangur.
Þetta kerfi er eingöngu ædað konum,
sem berjast við aukakílóin.
Uppbyggilegt,lokað námskeið. Fimm tímar
í viku, níu vikur í senn. Góður matarkúr
sem fylgt er eftir daglega með andlegum
stuðningi, einkaviðtölum og fyrirlestrum um
mataræði og hollar lífsvenjur. Heilsufundir
þar sem farið er yfir förðun, klæðnað, hvemig
á að bera líkamann og efla sjálfstraustið.
Síðasta námskeið
fyrirjól!
FRA TOPPITIL TAAR II
- framhald
FUNDIR
VIGTUN
Námskeið fyrir þær sem vilja
halda áfram í aðhaldi.
Fijálsir tímar, 9 vikur.
Fundir lx í viku í 9 vikur.
MÆLING
MATARÆÐI
jsb - góður staðurfyrir konur
NÝXT-N\ii-
niorguntíini
XT 1. k\- 7.30
hádegistíiui
TT 1. k\. 12.05
Lágmúla. 9 • Símí 581 3730
X