Morgunblaðið - 24.10.1999, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 24.10.1999, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. OKTÓBER 1999 45 FRÉTTIR Málstofa um þvagleka hjá konum MÁLSTOFA á vegum Rannsókn- arstofnunar í hjúkrunarfræði verð- ur haldinn mánudaginn 25. október, kl. 12.15, í stofu 6 á 1. hæð í Eir- bergi, Eiríksgötu 34. Málstofan er öllum opin. Helga Sæunn Sveinbjörnsdóttir, verkefnisstjóri á hjúkrunarsviði hjá Heilbrigðisstofnun Austurlands, flytur fyrirlesturinn: Þvagleki hjá konum 55 ára og eldri í Egils- staðalæknishéraði. Niðurstöður þessarar könnunar benda til þess að nærri helmingur allra íslenskra kvenna sem eru 55 ára og eldri og dvelja ekki á stofn- unum hafí einhvern þvagleka og einn þriðji þeirra hafí mikinn þvag- leka. Niðurstöðurnar gefa einnig tii kynna að þær konur sem hafa þvagleka meðhöndli þvaglekann frekar sjálfar heldur en að leita sér hjálpar hjá heilbrigðisstarfsfólki. Þvagleki er algengt vandamál á meðal kvenna og getur valdið þeim andlegum, líkamlegum, félagsleg- um og fjárhagslegum vandamálum. Konur sem þjást af þvagleka reyna frekar að hjálpa sér sjálfar á ýmsan hátt og oft með lélegum árangri en að leita sér aðstoðar hjá heilbrigðis- starfsfólki. --------------- Hvernig sinn- um við okkar nánustu? REYKJAVÍKURDEILD Rauða kross íslands býður upp á 8 klst. námskeið um sálræna skyndihjálp og mannlegan stuðning. Fjallað verður um kreppu, sorgarvinnu barna og fullorðinna og viðbrögð við áföllum. Námskeiðið er opið öllum 18 ára og eldri. Kennt verður í húsnæði deildarinnar í Fákafeni 11 (bíla- stæði við 2. hæð) miðvikudaginn 27. og fímmtudaginn 28. október kl. 18-22. Námskeiðið verður endur- tekið þriðjudaginn 23. og fimmtu- daginn 25. nóvember á sama tíma. Cr OPIÐ HÚS Boðahlein 23, Garðabæ (DAS) Endaraðhús ásamt bílskúr fyrir eldri borgara, verður til sýnis í dag.sunnudag frá kl. 14—16. Eignanaust, sími 551 8000. EIGNABORG ?? 5641500 FASTEIGNASALA if Hamraborg 12, Kópavogi, sími 564 1500, fax 554 2030. Jóhann Hálfdánarson, Vilhjálmur Einarsson, löggiltir fasteigna- og skipasalar Skógarlundur — Garðabæ Einbýlishús á einni hæð, um 151 fm. 4 svefnher- bergi, 36 fm bílskúr. Stór fallegur garður. Laust fljót- lega. (748). Glæsilegar séríbúðir í Arnarási í Garðabæ í einkasölu í nýju 8 íb. húsi á fráb. stað í Arnarás í Garðabæ vandaðar 100 og 110 fm 3ja og 4ra herb. íbúði. íb. afh. fullfrág. án gólfefna, hús, lóð og bílast. fullfrág. Lítið við og fáið teikningar og allar nánari upp- lýsingar á Valhöll. Traustur byggaðili. Fasteignasalan Valhöll, sími 588 4477. FASTEIGNA <F MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540 OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 9-18. Netfang: http://habil.is/fmark/ VIÐ LAUGAVEG VERSLUN MEÐ BÚSÁHÖLD Höfum fengið til sölu rótgróið fyrirtæki í eigin húsnæði við Laugaveg. Um er að ræða þekkta verslun með búsáhöld. Húsnæðið er 144 fm og skiptist í 67 fm verslunarhæð og 77 fm vörugeymslu í kjallara. Nánari uppl. á skrifstofu. SÖLUTURN VIÐ LÆKJARGÖTU Höfum fengið til sölu söluturn við Lækjargötu. Frábær staðsetning. Allar nánari uppl. á skrifstofu. FASTEIGNA rf MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540 OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 9-18. Netfang: http://habil.is/fmark/ Kjarrvegur 3, Reykjavík OPIÐ HÚS Glæsilegt og vel staðsett 327 fm einbýlishús, tvær hæðir og kjallari ásamt 32 fm frístandandi bílskúr. Húsið er mikið endurnýjað. Nýjar innréttingar í eldhúsi og allt nýmálað að innan. Arinn í stofu. 3 svefnherbergi í risi og 4 herbergi í kjallara. Skjólgóður garður. Eignin er laus strax. Frábær staðsetning í Fossvogi Húsið verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 14 -16. VERIÐ VELKOMIN. * Vorum að fá í sölu glæsilegt skrifstofu- og þjónustuhúsnæði miðsvæðis í Reykjavík. Um er að ræða vandaða byggingu á 6 hæðum með lyftu ásamt bíla- og geymslukjallara. Eignin getur einnig verið til leigu. Frágangur og afhending: Húsnæðið verður tilbúið í júní á næsta ári og afhendist þá fullfrágengið að utan ásamt sameign en tilbúið til innréttinga að innan. Stærðir: 4.-6. 3. 2. 1. Kjallari hæð nú þegar ráðstafað hæð 510 m2 hæð 510 m2 hæð 528 m2 ca 342 m2 eftir. Samtals til ráðstöfunar ca 1.890 m2. Staðsetning: Húsið er frábærlega vel staðsett miðsvæðis í Reykjavík við Kringlumýrarbraut, með nægum bílastæðum, (1 stæði/35m2), og góðri aðkomu. Teikningar, skilalýsing og allar nánari uppl. veittar á skrifstofu okkar. & 511-2900 Ármúla 1. sími 588 2030 - fax 588 2033 Opið virka daga kl. 9.00-18.00 MIÐBÆR Vorum að fá í sölu mjög vel staðsett einbýlishús á baklóð við Grettisgötu. Húsið er kjallari, hæð og ris. Ákveðin sala. Af- hending fljótlega. BERGÞÓRUGATA - GÓÐ STAÐSETNING íbúðin er 96 fm á fyrstu hæð upp, ein íbúð á hverri hæð. (búðin skiptist í tvær bjartar stofur og tvö stór herbergi. Tengi fyrir þvottavél í íbúð. Falleg íbúð. V. 9,8 m. 3285 HRAUNBÆR Vorum að fá í sölu ca 75 fm íbúð á 3. hæð. Tvennar svalir og gott útsýni. Laus fljótlega. 2780 HATUN Falleg uppgerð íbúð á 2. hæð í lyftublokk. Flísar og parket og góðar innréttingar. Noröursvalir. V. 8,8 m. 3108 -C BLIKAHÓLAR - FALLEG ÍBÚÐ MEÐ BÍLSKÚR Mjög falleg þriggja herbergja íbúð, um 72 fm, auk sérstæðs 25 fm bílskúrs. Góðar innréttingar, suðursvalir og tengi fyrir þvottavél í íbúðinni. V. 8,5 m. 3277
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.