Morgunblaðið - 24.10.1999, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 24. OKTÓBER 1999 45
FRÉTTIR
Málstofa um
þvagleka
hjá konum
MÁLSTOFA á vegum Rannsókn-
arstofnunar í hjúkrunarfræði verð-
ur haldinn mánudaginn 25. október,
kl. 12.15, í stofu 6 á 1. hæð í Eir-
bergi, Eiríksgötu 34. Málstofan er
öllum opin.
Helga Sæunn Sveinbjörnsdóttir,
verkefnisstjóri á hjúkrunarsviði hjá
Heilbrigðisstofnun Austurlands,
flytur fyrirlesturinn: Þvagleki hjá
konum 55 ára og eldri í Egils-
staðalæknishéraði.
Niðurstöður þessarar könnunar
benda til þess að nærri helmingur
allra íslenskra kvenna sem eru 55
ára og eldri og dvelja ekki á stofn-
unum hafí einhvern þvagleka og
einn þriðji þeirra hafí mikinn þvag-
leka. Niðurstöðurnar gefa einnig tii
kynna að þær konur sem hafa
þvagleka meðhöndli þvaglekann
frekar sjálfar heldur en að leita sér
hjálpar hjá heilbrigðisstarfsfólki.
Þvagleki er algengt vandamál á
meðal kvenna og getur valdið þeim
andlegum, líkamlegum, félagsleg-
um og fjárhagslegum vandamálum.
Konur sem þjást af þvagleka reyna
frekar að hjálpa sér sjálfar á ýmsan
hátt og oft með lélegum árangri en
að leita sér aðstoðar hjá heilbrigðis-
starfsfólki.
---------------
Hvernig sinn-
um við okkar
nánustu?
REYKJAVÍKURDEILD Rauða
kross íslands býður upp á 8 klst.
námskeið um sálræna skyndihjálp
og mannlegan stuðning. Fjallað
verður um kreppu, sorgarvinnu
barna og fullorðinna og viðbrögð við
áföllum.
Námskeiðið er opið öllum 18 ára
og eldri. Kennt verður í húsnæði
deildarinnar í Fákafeni 11 (bíla-
stæði við 2. hæð) miðvikudaginn 27.
og fímmtudaginn 28. október kl.
18-22. Námskeiðið verður endur-
tekið þriðjudaginn 23. og fimmtu-
daginn 25. nóvember á sama tíma.
Cr
OPIÐ HÚS
Boðahlein 23, Garðabæ (DAS)
Endaraðhús ásamt bílskúr fyrir eldri borgara, verður
til sýnis í dag.sunnudag frá kl. 14—16.
Eignanaust, sími 551 8000.
EIGNABORG ?? 5641500
FASTEIGNASALA if
Hamraborg 12, Kópavogi, sími 564 1500, fax 554 2030.
Jóhann Hálfdánarson, Vilhjálmur Einarsson, löggiltir fasteigna- og skipasalar
Skógarlundur
— Garðabæ
Einbýlishús á einni hæð,
um 151 fm. 4 svefnher-
bergi, 36 fm bílskúr. Stór
fallegur garður. Laust fljót-
lega. (748).
Glæsilegar séríbúðir
í Arnarási í Garðabæ
í einkasölu í nýju 8 íb. húsi á fráb. stað í Arnarás
í Garðabæ vandaðar 100 og 110 fm 3ja og 4ra
herb. íbúði. íb. afh. fullfrág. án gólfefna, hús, lóð
og bílast. fullfrág.
Lítið við og fáið teikningar og allar nánari upp-
lýsingar á Valhöll. Traustur byggaðili.
Fasteignasalan Valhöll,
sími 588 4477.
FASTEIGNA <F
MARKAÐURINN
ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540
OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 9-18. Netfang: http://habil.is/fmark/
VIÐ LAUGAVEG
VERSLUN MEÐ BÚSÁHÖLD
Höfum fengið til sölu rótgróið fyrirtæki í eigin húsnæði
við Laugaveg. Um er að ræða þekkta verslun með
búsáhöld. Húsnæðið er 144 fm og skiptist í 67 fm
verslunarhæð og 77 fm vörugeymslu í kjallara. Nánari
uppl. á skrifstofu.
SÖLUTURN VIÐ LÆKJARGÖTU
Höfum fengið til sölu söluturn við Lækjargötu. Frábær
staðsetning. Allar nánari uppl. á skrifstofu.
FASTEIGNA rf
MARKAÐURINN
ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540
OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 9-18. Netfang: http://habil.is/fmark/
Kjarrvegur 3, Reykjavík
OPIÐ HÚS
Glæsilegt og vel staðsett 327 fm einbýlishús, tvær hæðir og
kjallari ásamt 32 fm frístandandi bílskúr. Húsið er mikið
endurnýjað. Nýjar innréttingar í eldhúsi og allt nýmálað að
innan. Arinn í stofu. 3 svefnherbergi í risi og 4 herbergi í kjallara.
Skjólgóður garður. Eignin er laus strax. Frábær staðsetning í
Fossvogi
Húsið verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 14 -16.
VERIÐ VELKOMIN.
*
Vorum að fá í sölu glæsilegt skrifstofu- og þjónustuhúsnæði miðsvæðis í Reykjavík. Um er að ræða vandaða
byggingu á 6 hæðum með lyftu ásamt bíla- og geymslukjallara. Eignin getur einnig verið til leigu.
Frágangur og afhending: Húsnæðið verður tilbúið í júní á næsta ári og afhendist þá fullfrágengið að utan
ásamt sameign en tilbúið til innréttinga að innan.
Stærðir:
4.-6.
3.
2.
1.
Kjallari
hæð nú þegar ráðstafað
hæð 510 m2
hæð 510 m2
hæð 528 m2
ca 342 m2 eftir.
Samtals til ráðstöfunar ca 1.890 m2.
Staðsetning: Húsið er frábærlega vel staðsett miðsvæðis í Reykjavík við
Kringlumýrarbraut, með nægum bílastæðum, (1 stæði/35m2), og góðri aðkomu.
Teikningar, skilalýsing og allar nánari uppl. veittar á skrifstofu okkar.
& 511-2900
Ármúla 1. sími 588 2030 - fax 588 2033
Opið virka daga kl. 9.00-18.00
MIÐBÆR
Vorum að fá í sölu mjög vel
staðsett einbýlishús á baklóð
við Grettisgötu. Húsið er kjallari,
hæð og ris. Ákveðin sala. Af-
hending fljótlega.
BERGÞÓRUGATA - GÓÐ STAÐSETNING
íbúðin er 96 fm á fyrstu hæð upp, ein íbúð á hverri hæð. (búðin skiptist
í tvær bjartar stofur og tvö stór herbergi. Tengi fyrir þvottavél í íbúð.
Falleg íbúð. V. 9,8 m. 3285
HRAUNBÆR
Vorum að fá í sölu ca 75 fm íbúð á 3. hæð. Tvennar svalir og gott
útsýni. Laus fljótlega. 2780
HATUN
Falleg uppgerð íbúð á 2. hæð í lyftublokk. Flísar og parket og góðar
innréttingar. Noröursvalir. V. 8,8 m. 3108
-C
BLIKAHÓLAR - FALLEG ÍBÚÐ MEÐ BÍLSKÚR
Mjög falleg þriggja herbergja íbúð, um 72 fm, auk sérstæðs 25 fm
bílskúrs. Góðar innréttingar, suðursvalir og tengi fyrir þvottavél í
íbúðinni. V. 8,5 m. 3277