Morgunblaðið - 24.10.1999, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 24.10.1999, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. OKTÓBER 1999 31 Við gerum ráð fyrir að árið 2000 verði veltan hátt í 400 milljónir og rekstrarafkoma jákvæð. En móttökurnar hafa farið fram úr okkar björtustu vonum.“ Anna segir að aðsókn hafi aukist verulega síðan nýi baðstaðurinn var opnaður. Búist sé við 240-250 þúsund gestum þetta árið en þeir voru rösklega 170 þúsund í fyrra. Veltan á baðstaðnum hefur auk- ist að sama skapi. A síðastliðnu ári var hún 120 milljónir en fer yfir 200 milljónir á þessu ári, segir hún. Hagnaður af starfseminni varð í fyrra um 13 milljónir. „Við reikn- um ekki með hagnaði í ár vegna mikils kostnaðar við uppbyggingu staðarins. Við gerum ráð fyrir að árið 2000 verði veltan hátt í 400 milljónir og rekstrarafkoma já- kvæð.“ íslendingar orðnir 40% baðgesta „Helstu viðskiptavinir Bláa lóns- ins frá upphafi hafa verið erlendir ferðamenn og ferðaskrifstofur sem skipuleggja ferðir erlendra ferða- manna um landið. Framan af voru Islendingar lítill hluti af gestum Bláa lónsins en nú eru þeir um 40% en voru í fyrra 25% gesta. Finnst okkur það mjög ánægjulegt," segir Anna. „Viðhorf til fyrirtækisins er al- mennt mjög jákvætt,“ bætir hún við. „Við verðum vör við að fólki bæði innan og utan ferðaþjónust- unnar finnst Bláa lónið metnaðar- fullt mannvirki og aðrar þjóðir dást að því.“ Það má geta þess að bresk ferða- samtök völdu Bláa lónið eina af þrjátíu bestu baðströndum heims á síðastliðnu ári. Nýlega fékk Bláa lónið umhverf- isverðlaun Ferðamálaráðs Islands og segir Anna að það hafi verið mjög hvetjandi fyrir þá sem vinna við fyrirtækið að fá slíka opinbera viðurkenningu. Erum í samkeppni við aðra afþreyingu „Fyrirtækið hefur á að skipa duglegu og áhugasömu starfsfólki sem er mikils virði fyrir þjónustu- fyrirtæki eins og Bláa lónið," segir hún. „A staðnum starfa nú um 50 manns og fer sá fjöldi yfir 70 á há- annatíma." Hverja álítur hún helstu sarn- keppnisaðilana? „Við álítum að við séum í sam- keppni við flesta þá afþreyingu og upplifun sem fólki býðst. Við get- um tekið skíðaferðir sem dæmi. Hvorutveggja er heilsusamlegt og fólk er að gera eitthvað fyrir sjálft sig og upplifir ánægju og slökun." Ætla að byggja heilsu- hótel við lónið Framtíðarsýn þeirra sem starfa hjá Bláa lóninu er skýr. „Baðstaður- inn er og verður kjölfestan í starf- semi Bláa lónsins," segir Anna. „Síðar er áætlað að reisa heilsulind- arhótel þar sem boðnar verða margvíslegar fegrunar-, hvfldar- og lækningameðferðir auk þess sem hótelið á að vera fyrir hinn almenna ferðamann. Gert er ráð fyrir að Bláa lónið verði jafnframt miðstöð skoðunarferða á Suðumesjum þar sem jarðhitinn og nýting hans verð- ur í forgrunni. I undirbúningi er hagkvæmniathugun á uppbyggingu og rekstri heilsulindarhótels. Það eru spennandi tímar framundan," segir Anna G. Sverrissdóttir, rekstrarstjóri Bláa lónsins hf. Markviss tölvunámskeið NTV skólarnir í Hafuarfirði og Kópavogi bjóða upp á tvö kaguýt og markviss tölvuuámskeið fyrir byrjendur. 60 klst. eða 90 kennslustundir: *■ Grunnatriði í upplýsingatækni *■ Windows 98 stýrikerfiö ► Word ritvinnsla ► Excel töflureiknir ► Access gagnagrunnur ► PowerPoint (gerð kynningarefnis) ► Internetið (vefurinn og tölvupóstur) 48 klst eða 72 kennslustundir: ► Almennt um tölvur og Windows 98 ► Word ritvinnsla ► Excel töflureiknir ► Internetið (vefurinn og tölvupóstur) Boðið er upp á bæði morgun- og kvöldnámskeið sem hefjast í byrjun Nóvember. lippCýsingar og iumitun t símwn 544 4500 og 555 4980 — & ntv Nýi tölvu- & viðskiptaskolinn Hólshrauni 2 - 220 Hafnarfirði - Sfmi: 555 4980 - Fax: 555 4981 Hllðasmára 9- 200 Kópavogl - Slmi: 544 4500 - Fax: 544 4501 Tölvupóstfang: skoll@ntv.is - Heimaslða: www.ntv.is Arðbær fjárfesting í meiri lífsgæðum Allt frá árinu 1926 hafa þrjár kynslóðir Með því að nýta rannsóknir, bestu Ljung fjölskyldunnar í Svíþjóð staðið fáanleg náttúruefni og úrvals kunnáttu- að framleiðslu DUX rúmanna. í meira fólk gerir DUX allt sem liægt er til að en sjötíu ár heíur hún haldið uppi gefa þér kost á að fá besta rúmið á vísindalegum rannsóknum og þróað markaönum. Engin brögð eða sýndar- aðferðir til að sameina heilsusamlegan mennska, einungis vel smíðað, þægilegt svefn og ýtrustu þægindi. og sterkt rúm sem tryggir þér djúpan, órofinn svefn. DUX 7007 er háþróadasta, þægilegasta og vandaóasta rúmdýnan sein DUX hefur framleitt til þessa DUX 7007 gcrðin cr útfærð mcð þrcmur aðskildum DUX fjaðrakcrfum. Efsta lagið cr búið hinu einstaka DUX PASCAL cn fyrirtækið hcfur cinkalcyfi á þcssu stálfjaðrakcrl i PASCAL kcrfið hcfur þrjú þægindasvæði scm hvcrt um sig má stilla að vild fyrir herðar, hol og fótlcggi. DUX 7007 rúmið, ásamt Duxicsta Plus yíirdýnunnþ cr án cfa langhcsti kosturinn þinn til aö tryggja þér væran svcfn og íullkomna hvíld. Ármúla 10 108 Reykjavík Sími 568 9950 DUXIANA: Kaupmannahöfn - Los Angeles - New York - London - Stokkhólmur - Athena - Köln - San Francisco - Madrid - Basel - Amsterdam - Helsinki - Oslo - Berlin - Vancouver - Bonn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.