Morgunblaðið - 24.10.1999, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 24.10.1999, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Erindi um heimskauta- svæði Kanada FYRIRLESTUR á vegum Fugla- vemdarfélags Islands verður mánu- daginn 25. október kl. 20.30 í Lög- bergi, stofu 101. Þar mun Guð- mundur A. Guðmundsson, fugla- fræðingur á Náttúrufræðistofnun Islands, sýna litskyggnur og segja frá sænskum leiðangri um heim- skautasvæði Kanada sem hann tók þátt í sl. sumar. Eftir mörg hundruð ára leit að siglingaleið norður fyrir Ameriku komst norski landkönnuðurinn Roald Amundsen fyrstur manna norðvest- urleiðina á skipi sinu árið 1905. Nú var leiðin farin á öflugum ísbrjóti og fjölbreyttar vistfræðirannsóknir stundaðar á mörgum stöðum. Aðgangur er ókeypis og öllum op- inn. <|> mbUs -/KLUJykf= GITTH\SAG NÝTT Sblhrein og vðnduð hreinlætístæW Glæsileg hreinlætistæki Ifö Cera. Innbyggt frárennsli auðveldar þrif. Tvívirkur skolhnappur, hægt er að velja um 3ja eða 6 litra skol. Ifö - Sænsk gæðavara TCDGI Smiðjuvegi 11 • 200 Kópavogur Sími: 564 1088 • Fax: 564 1089 Fast í byggingavöniverslunum um land allt LUNDUR Sndurlan íkljrínjt 1 0 - 2.Im:Ö« 108 Kejrlrjavtlr Sfmi: 533 1616 l“ax: 533 1017 Opið sunnudag ki. 12 til 14. Skrifstofuhúsnæði óskast Reikningsstofa lífeyrissjóða er að leita að framtíðarhúsnæði. Leitað er að 250-300 fm húsnæði með góðu aðgengi helst ekki jarðhæð. Húsnæðið má vera stærra ef það uppfyllir kröfur Reikningsstofunnar að öðru leyti. Aðkoma þarf að vera góð og staðsetning að liggja vel við almenningssamgöngum. Æskileg staðsetning er svæðið vestan Elliðaáa og að miðbæ. Kaup eða langtímaleiga. Vinsamlega hafið samband við sölumenn hjá Lundi. Stelkshólar Góð 4ra herbergja íbúð á 1. hæð ásamt bílskúr. Hol, góð stofa. Stórar suður- svalir frá stofu. Eldhús með góðum endurnýjuðum innréttingum og tækjum. 2 barnaherbergi og gott hjónaherbergi. Flísalagt baðherbergi með kari. Inn- byggður ágætur bílskúr. Parket. Skipti möguleg á minni eign. Verð 8,8 millj. Arahólar — gott útsýni Mjög góð 2ja herbergja íbúð á 2. hæð i lyftuhúsi. Hol, góð stofa. Yfirbyggðar vestursvalir frá stofu og frábært útsýni yfir borgina. Húsið var allt tekið í gegn fyrir nokkrum árum og klætt á smekklegan hátt. Verð 6,5 millj. Þverholt — Mosfellsbæ Vorum að fá í einkasölu ca 70 fm íbúð á jarðhæð með sérinngangi. íbúð með vönduðum innréttingum og gólfefnum. Ahvílandi ca 4,5 millj. Verð 7,2 millj. 900 fm lager - skrifstofur Vandað húsnæði í Garðabæ. Laust strax. Sala/leiga. Góð lofthæð í lagerhluta. 700 fm iðnaður - lager 1. flokks húsnæði á Seltjarnarnesi fyrir iðnaðar- og framleiðslufyrirtæki. Verslunarhúsnæði til leigu 460 fm verslunarhúsnæði í austurborginni ásamt góðu lagerrými. 1500 fm iðnaðar - verslun Vel staðsett nýbygging í Garðabæ, sem verið er að hefja byggingu á. 800 fm verslun - lager Á góðum verslunarstað í austurborginni. 500 fm verslunarhúsnæði. Lager 300 fm. 480 fm fyrir skrifstofur Við Grensásveg. Allt í traustri útleigu. Gott verð. Mikið áhvílandi. Góð fjárfesting. Skrifstofuhúsnæði - 57 þ. fm. Til sölu er 330 fm fullinnréttað skrifstofuhúnsæði á 2. hæð við Hólmaslóð. Laust strax. Sjávarútsýni. Góðir greiðsluskilmálar. Fæst einnig leigt. Iðnaðarhúsnæði - 40 þ. fm. Til sölu eru 200 fm í væntanlegri nýbyggingu í Garðabæ. Stálgrind. Afhendist einangrað, en án innréttinga. Höfum kaupendur: Vantar 1000 fm lagerhúsnæði með góðu útiplássi í austurborginni. Vantar 4-800 fm húsnæði fyrir heildsölur í austurborginni/Ártúnshöfða VAGN JONSSON EHF., fasteignasala, Skúlagötu 30, sími 561 4433. Til sölu síðasta verslunareiningin við fyrirhugaða verslunarmiðstöð í Smáralind, Kópavogi í þessu glaRsilsqa húsi við Ulíðasmára 19 í Kópavogi er til sölu síöasta sölueiningin Um er að ræða ca 400 fm verslunarhæð. Húsnæðið selst í einu eða tvennu lagi og er það tilbúið til innréttingar en húsið er fulibúið að utan með fullfrágenginni lóð og malbikuðu bílastæði. Hlíðasmári 19 stendur annars vegar við Reykjanesbrautina og hins vegar við bílastæði fyrirhugaðrar verslunarmiðstöðvar Smáralindar og er hér um einstaka eign að ræða. Allar frekari upplýsingar veitir: f-ÁSBYRQI f Suðurtandsbraut 54 - Við Faxafen - 108 Reykjavik Sími 568 2444 - Fax 568 2446 SUNNUDAGUR 24. OKTÓBER 1999 43 Opið hús í dag Mosgerði 7 Mjög falleg 3ja—4ra herb. íbúð á miðhæð í góðu húsi ásamt bílskúr. Nýtt parket á gólfum, nýlegt eldhús, nýmálað allt að innan, nýtt rafmagn. Björt og góð íbúð á frábærum stað. Áhv. húsbr. 5.150 þús. Verð 9,9 millj. Ema tekur á móti þér og þínum í dag á milli kl. 14.00 og 16.00. Gimli, Þórsgötu 26, sími 552 5099. TISKUVERSLUN V/LAUGAVEG TIL SOLU Allar upplýsingar á skrifstofu, Svavar eða Jón. TIL SÖLU SÖLUTURN í REYKJAVÍK með lottó og spilakassa. Velta um 60 millj. á ári. Sami eigandi frá stofnun 1990. Gott taekifæri. Uppl. aðeins á skrifstofu, Jón. TIL SÖLU SALTFISKVERKUN á einum besta stað í Hafnarfirði. Fullbúin með öllum tækjum og áhöldum, þ. á m. flatningsvél, hausara, fésara, lyftara, vigt- um o.fl., m.a. 80 körum. Húsnæðið, sem er nýlegt, er u.þ.b. 200 m2 og í mjög góðu ástandi. Upplýsingar eru gefnar á skrifstofunni. Eignanaust, sími 551 8000. ♦ Arsalir- fasteignamiðlun ♦ Ársalir- fasteignamiðlun ♦ Höfum í einkasölu fallegt og vandað einbýlishús ásamt tvöföldum bílskúr. Á efri hæð eru 4 svefnherb., stofa, borðstofa, eldhús með sérsmíðuðum innréttingum og flísal. baðherbergi. Á neðri hæð: Tvö stór herb., arinstofa, geymsla og þvottah. Auðvelt að gera séríbúð á neðri hæð. Biörgvia Björgvinssan lögg. fasteigmsall. ♦ Arsalir- fasteignamiðlun ♦ Arsalir- fasteignamiðlun ♦ Alltaf rífandi sala! Opið hús í dag! &10O9O ®S510010-tai 5629091 Skiphohi 50 b - 2 hcð Lv Þingholtsstræti 30 milli kl. 14 og 16 Vorum að fá þessa fallegu 99,2 fm íbúð á 2. hæð í þessu litla lyftuhúsi. Ný eldhúsinnrétting. Parket og flísar á gólfum. Frábær staður í miðbænum. Suðvestursvalir. Björt og falleg íbúð. Verð 11,5 millj. Áhv. 5,9 millj. í byggingarsjóði, bankaláni og lífeyrissj. (1160) Bjalla merkt Paoio og Sigríði. Alltaf rífandi sala! Opið HÚS, Keilugrandi 4 tte 100 90-ta 542*091 Skipbolti S0 b - 2 h*ð tv jt Frábærlega staðsett 3ja herbergja 82 fm íbúð á 3. hæð (2. hæð frá aðalinngangi) ásamt 27 fm stæði í bílgeymslu. Svalir í norður og suður. Áhv. 5 millj. Verð 9,9 millj. (1131) Drífa og Konráð bjóða ykkur velkomin að skoða á milli kl. 14.00 og 16.00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.