Morgunblaðið - 24.10.1999, Side 21

Morgunblaðið - 24.10.1999, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. OKTÓBER 1999 21 undir lok dvalarinnar 1997 gerðist atburður sem styrkti þau bönd til muna. Hann hafði kynnst mörgum Islendingum af eigin raun og þar á meðal gestgjöfum sínum, Sæmundi og Svanfríði, foreldnim Signýjar Sæmundsdóttur óperusöngkonu. Besta hangikjöt í heimi „I byrjun september buðu þau mér í veiðiferð til Veiðivatna. En þegar ég var nýbúinn að þiggja boðið, sagði vinur minn að ég þyrfti endilega að fara norður í land og taka þátt í göngum á Klængshóli í Skíðadal. Ég hafði haft áhuga á að fylgjast með göngum, en var búinn að lofa mér annað og því tregur til fararinnar. Þessi vinur minn sagði mér að Hermann bóndi á Klængs- hóli ætlaði að bregða búi og þetta yrðu seinustu göngur sem haldnar yrðu þar. Ég hikaði enn, en þá bætti vinur minn við að Jónína hús- freyja á Klængshóli matreiddi besta hangikjöt í heimi. Það gerði útslagið og ég ákvað að fara. Við héldum norður og fórum í göngur og þar hitti ég Önnu Dóru Hermannsdóttur, dóttur þeirra hjóna. Ég hélt síðan til Þýskalands, þar sem ég var búsettur á þeim tíma, en fáeinum vikum seinna, í byrjun desember, sneri ég aftur til Islands. Við Anna Dóra höfum ver- ið óaðskiljanleg frá þeim tíma,“ segir Erik, sem virðist stefna hrað- byri í að verða einn hinna svoköll- uðu tengdasona íslands. Þau Anna Dóra hafa verið á flakki á milli Islands og megin- lands Evrópu undanfarin misseri og unnið að ýmsum verkefnum í sameiningu, meðal annars í Grikk- landi, Frakklandi, Þýskalandi og á Korsíku. Fyrir skömmu ákváðu þau síðan að setja upp bækistöðvar hériendis. Erik hefur nú þegar komið sér upp starfsaðstöðu á skrifstofu við Laugaveg, í Reykjavík vel að merkja, og hefur samið við um fjórtán dagblöð og tímarit um greinaskrif héðan, þar á meðal þýska stórblaðið Die Welt og m.a. tímaritin Nordis, Outdoor, Radl Magazine, Op Pad, Outside og Kreo, svo eitthvað sé nefnt. Erik kveðst greina ríkan áhuga ytra á því sem er að gerast í Reykjavík árið 2000, þegai- borgin verður ein af menningarborgum Evrópu. „Ég var mjög efins í fyrstu og óttaðist áhugaleysi fjöl- miðla ytra, en íljótlega greindi ég mikla eftirspurn eftir efni sem tengist Islandi á einhven hátt. Hin- ar metnaðarfullu áætlanir íslend- inga varðandi vetnisframleiðslu hefur einnig skapað ómældan áhuga fjölmiðla í Evrópu, sérstak- lega í Þýskalandi þar sem stórfyr- irtækið Mercedes hefur sýnt áhuga á þátttöku á einn eða annan hátt. Persónulega hef ég mikinn áhuga á eldsumbrotum og jarð- hræringum, sem sýnir að það er grunnt á jarðfræðingnum í mér, þó að ég hafi tekið blaðamennskuna fram yfir rannsóknir og fræðu- mennsku á þeim vettvangi. Ég býst við að margir Islendingar séu ósammála mér, en ég vona eigin- lega að Katla gjósi hið fyrsta. Það væri einstakt tækifæri fyrir eld- gosaáhugamann frá Belgíu.“ Glugginn Laugavegi 60, simi 551 2854 Silkibolirnir fást í Glugganum 0 Yogastöðin Heilsubót Síðumúla 15, sími 588 5711 > -----------------------------• Vetrarnámskeið í Hatha-yoga frá 1. nóvember til 16. desember Áhersla er lögð á fímm þætti: • RÉTT SLÖKUN losar um spennu í vöðvum, róar og kyrrir hugann. • LÍKAMLEG ÁREYNSLA í ÆFINGUM. Þá styrkjum við vöðva, liðbönd, liðamót, mýkjum hrygginn og örvum blóðrás. • RÉTT ÖNDUN þýðir að anda djúpt og vel. • RÉTT FÆÐI sem stjórnast af hófsemi og fjölbreytni. • JÁKVÆTT HUGARFAR. Að beina huganum jákvætt að verkefnum dagsins strax að morgni. . Byrjendatímar og fyrir vana yogaiðkendur. Sér tímar fyrir barnshafandi konur. Lágmarksdvöl 7 dagar og hámark 1 mánuður. Innifalið: Flug og flugvallarskattar. miðað við 2 í herbergi. Innifalið: Flug, gisting morgunverður og allir flugvallarskattar. á mann miðað við 2 fullorðna og 2 börn 2ja-11ára saman í íbúð á Aloe. Innifalið: Flug, gisting í 17 daga og allir flugvallarskattar. Hámarksdvöl 5 dagar og yfir sunnudag Innifalið: Flug og flugvallarskattar. Olrúleg .tilboð. Flug út á miðvikud. og heim á mánud FERÐIR Faxafeni 5 108 Reykjavík « Sími 568 2277 « Fax 568 2274 Netfang plusf@plusferdir.is » Veffang www.plusferdir.is BÖRN AF ERLENDUM UPPRUNA HER A LANDI Staða þeirra - skyldur okkar Ráðstefna haldin í tilefni 10 ára afmælis BARNAHEILLA á Grand Hóteli við Sigtún miðvikudaginn 27. októJber 1999 frá kl. 9-16 Dagskrá í 8:30-9:00 Heitt kaffi á könnurmi! Afhending ráðstefnugagna. ■ 9:00-9:10 Ráðstefnan sett: Páll Pétursson, félagsmálaráðherra. i 9:10-9:25 „Bamsskór Bamaheflla". Arthur Morthens, fyrrv. formaður Barnaheilla. 9:25-9:35 Kynning á nýju merki Intemational Save the Children Alliance. Einar Gylfi Jónsson, formaður Barnaheilla. 1 9:35-9:55 „Intemational Save the Children Alliance" Burkhard Gnárig, framkvæmdastjóri alþjóðasamtakanna Cá ensku). ■ 9:55-10:00 Tónlist. 10:00-10:40 Ihhgangserindi: „Menningarlegur margbreytileiki á íslandi". Dr. Rannveig Traustadóttir, dósent H.í. 10:40-10:55 Kaffihlé. ■1 10:55-11:20 „Upplýslnga- og menningarmfastöð nýbúa". Kristin Njálsdóttir,forstöðumaður. ■■ 11:20-11:45 „Staða og þarfir bama af erlendum uppruna út frá sjónarhomi heilbrigðisþjónustunnar". Hjördís Guðbjömsdóttir, hjúkrunarframkv.stj. ■■ 11:45-12:10 „Nýjar áskoranir í bamavemd". Edda Ólafsdóttir, félagsráðgjafi. 12:10-13:10 13:10-13:15 Hádegisverðarhlé. Tónlist. 13:15-13:35 „Böm á flótta". Hólmfríður Gísladóttir, fulltrúi RKÍ. 13:35-14:00 „Sérstaða ættleiddra bama af erlendum uppruna". Valgerður Baldursdóttir, geðlæknir. 14:00-14:25 „Leikskólinn fyrir öll börnl". Kolbrún Vigfúsdóttir, leikskólaráðgjafi. 14:25-14:45 Kaffihlé. 14:45-15:10 „Námsumhverfi nýbúabama" Ruth Magnúsdóttir, kennari. 15:10-15:25 „Reynsla foreldris bams af erlendum uppruna". Grazyna María Gunnarsson, hjúkrunarfr. 15:25-15:45 „Menningarfjölbreytni á Vestfjörðum". Bryndís Friðgeirsdóttir, bæjarfulltrúi. 15:45-15:55 „Okkar böm - okkar ábyrgð". Guðrún Ögmundsdóttir, alþingismaður. ■■■■ 15:55-16:00 Ráðstefnu slitið. Einar Gylfi Jónsson, formaður Bamaheilla ■■■■ 16:00-18:00 Móttaka fyrir ráðstefnugesti og aðra afmælisgesti í boði félagsmálaráðuneytis. Móttakan verður á Grand Hóteli. Fundarstjóri: Þórkatla Aðalsteinsdóttir, sálfræðingur. Ráðstefnugjald: Kr. 3.500,-. Innifalið í ráðstefnugjaldi er kaffi og hádegisverður. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku á skrifstofu Barnaheilla í síma 561 0545. BÍ' Barnaheill þakkar eftirtöldum stuðninginn: S@RRA &LYFJA w Lyf ó lágmarksveröl Sparisjóður vélstjóra Múnjc S88J.222 ; V/54 spran m SPAMSJÓBUR KEYKJAV Leikskólar Reykjavíkur VINNUSKÓU REYKJAVÍKUR KEYKJAVlKUK OS MÁSHENNIS

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.