Morgunblaðið - 24.10.1999, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 24.10.1999, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. OKTÓBER 1999 21 undir lok dvalarinnar 1997 gerðist atburður sem styrkti þau bönd til muna. Hann hafði kynnst mörgum Islendingum af eigin raun og þar á meðal gestgjöfum sínum, Sæmundi og Svanfríði, foreldnim Signýjar Sæmundsdóttur óperusöngkonu. Besta hangikjöt í heimi „I byrjun september buðu þau mér í veiðiferð til Veiðivatna. En þegar ég var nýbúinn að þiggja boðið, sagði vinur minn að ég þyrfti endilega að fara norður í land og taka þátt í göngum á Klængshóli í Skíðadal. Ég hafði haft áhuga á að fylgjast með göngum, en var búinn að lofa mér annað og því tregur til fararinnar. Þessi vinur minn sagði mér að Hermann bóndi á Klængs- hóli ætlaði að bregða búi og þetta yrðu seinustu göngur sem haldnar yrðu þar. Ég hikaði enn, en þá bætti vinur minn við að Jónína hús- freyja á Klængshóli matreiddi besta hangikjöt í heimi. Það gerði útslagið og ég ákvað að fara. Við héldum norður og fórum í göngur og þar hitti ég Önnu Dóru Hermannsdóttur, dóttur þeirra hjóna. Ég hélt síðan til Þýskalands, þar sem ég var búsettur á þeim tíma, en fáeinum vikum seinna, í byrjun desember, sneri ég aftur til Islands. Við Anna Dóra höfum ver- ið óaðskiljanleg frá þeim tíma,“ segir Erik, sem virðist stefna hrað- byri í að verða einn hinna svoköll- uðu tengdasona íslands. Þau Anna Dóra hafa verið á flakki á milli Islands og megin- lands Evrópu undanfarin misseri og unnið að ýmsum verkefnum í sameiningu, meðal annars í Grikk- landi, Frakklandi, Þýskalandi og á Korsíku. Fyrir skömmu ákváðu þau síðan að setja upp bækistöðvar hériendis. Erik hefur nú þegar komið sér upp starfsaðstöðu á skrifstofu við Laugaveg, í Reykjavík vel að merkja, og hefur samið við um fjórtán dagblöð og tímarit um greinaskrif héðan, þar á meðal þýska stórblaðið Die Welt og m.a. tímaritin Nordis, Outdoor, Radl Magazine, Op Pad, Outside og Kreo, svo eitthvað sé nefnt. Erik kveðst greina ríkan áhuga ytra á því sem er að gerast í Reykjavík árið 2000, þegai- borgin verður ein af menningarborgum Evrópu. „Ég var mjög efins í fyrstu og óttaðist áhugaleysi fjöl- miðla ytra, en íljótlega greindi ég mikla eftirspurn eftir efni sem tengist Islandi á einhven hátt. Hin- ar metnaðarfullu áætlanir íslend- inga varðandi vetnisframleiðslu hefur einnig skapað ómældan áhuga fjölmiðla í Evrópu, sérstak- lega í Þýskalandi þar sem stórfyr- irtækið Mercedes hefur sýnt áhuga á þátttöku á einn eða annan hátt. Persónulega hef ég mikinn áhuga á eldsumbrotum og jarð- hræringum, sem sýnir að það er grunnt á jarðfræðingnum í mér, þó að ég hafi tekið blaðamennskuna fram yfir rannsóknir og fræðu- mennsku á þeim vettvangi. Ég býst við að margir Islendingar séu ósammála mér, en ég vona eigin- lega að Katla gjósi hið fyrsta. Það væri einstakt tækifæri fyrir eld- gosaáhugamann frá Belgíu.“ Glugginn Laugavegi 60, simi 551 2854 Silkibolirnir fást í Glugganum 0 Yogastöðin Heilsubót Síðumúla 15, sími 588 5711 > -----------------------------• Vetrarnámskeið í Hatha-yoga frá 1. nóvember til 16. desember Áhersla er lögð á fímm þætti: • RÉTT SLÖKUN losar um spennu í vöðvum, róar og kyrrir hugann. • LÍKAMLEG ÁREYNSLA í ÆFINGUM. Þá styrkjum við vöðva, liðbönd, liðamót, mýkjum hrygginn og örvum blóðrás. • RÉTT ÖNDUN þýðir að anda djúpt og vel. • RÉTT FÆÐI sem stjórnast af hófsemi og fjölbreytni. • JÁKVÆTT HUGARFAR. Að beina huganum jákvætt að verkefnum dagsins strax að morgni. . Byrjendatímar og fyrir vana yogaiðkendur. Sér tímar fyrir barnshafandi konur. Lágmarksdvöl 7 dagar og hámark 1 mánuður. Innifalið: Flug og flugvallarskattar. miðað við 2 í herbergi. Innifalið: Flug, gisting morgunverður og allir flugvallarskattar. á mann miðað við 2 fullorðna og 2 börn 2ja-11ára saman í íbúð á Aloe. Innifalið: Flug, gisting í 17 daga og allir flugvallarskattar. Hámarksdvöl 5 dagar og yfir sunnudag Innifalið: Flug og flugvallarskattar. Olrúleg .tilboð. Flug út á miðvikud. og heim á mánud FERÐIR Faxafeni 5 108 Reykjavík « Sími 568 2277 « Fax 568 2274 Netfang plusf@plusferdir.is » Veffang www.plusferdir.is BÖRN AF ERLENDUM UPPRUNA HER A LANDI Staða þeirra - skyldur okkar Ráðstefna haldin í tilefni 10 ára afmælis BARNAHEILLA á Grand Hóteli við Sigtún miðvikudaginn 27. októJber 1999 frá kl. 9-16 Dagskrá í 8:30-9:00 Heitt kaffi á könnurmi! Afhending ráðstefnugagna. ■ 9:00-9:10 Ráðstefnan sett: Páll Pétursson, félagsmálaráðherra. i 9:10-9:25 „Bamsskór Bamaheflla". Arthur Morthens, fyrrv. formaður Barnaheilla. 9:25-9:35 Kynning á nýju merki Intemational Save the Children Alliance. Einar Gylfi Jónsson, formaður Barnaheilla. 1 9:35-9:55 „Intemational Save the Children Alliance" Burkhard Gnárig, framkvæmdastjóri alþjóðasamtakanna Cá ensku). ■ 9:55-10:00 Tónlist. 10:00-10:40 Ihhgangserindi: „Menningarlegur margbreytileiki á íslandi". Dr. Rannveig Traustadóttir, dósent H.í. 10:40-10:55 Kaffihlé. ■1 10:55-11:20 „Upplýslnga- og menningarmfastöð nýbúa". Kristin Njálsdóttir,forstöðumaður. ■■ 11:20-11:45 „Staða og þarfir bama af erlendum uppruna út frá sjónarhomi heilbrigðisþjónustunnar". Hjördís Guðbjömsdóttir, hjúkrunarframkv.stj. ■■ 11:45-12:10 „Nýjar áskoranir í bamavemd". Edda Ólafsdóttir, félagsráðgjafi. 12:10-13:10 13:10-13:15 Hádegisverðarhlé. Tónlist. 13:15-13:35 „Böm á flótta". Hólmfríður Gísladóttir, fulltrúi RKÍ. 13:35-14:00 „Sérstaða ættleiddra bama af erlendum uppruna". Valgerður Baldursdóttir, geðlæknir. 14:00-14:25 „Leikskólinn fyrir öll börnl". Kolbrún Vigfúsdóttir, leikskólaráðgjafi. 14:25-14:45 Kaffihlé. 14:45-15:10 „Námsumhverfi nýbúabama" Ruth Magnúsdóttir, kennari. 15:10-15:25 „Reynsla foreldris bams af erlendum uppruna". Grazyna María Gunnarsson, hjúkrunarfr. 15:25-15:45 „Menningarfjölbreytni á Vestfjörðum". Bryndís Friðgeirsdóttir, bæjarfulltrúi. 15:45-15:55 „Okkar böm - okkar ábyrgð". Guðrún Ögmundsdóttir, alþingismaður. ■■■■ 15:55-16:00 Ráðstefnu slitið. Einar Gylfi Jónsson, formaður Bamaheilla ■■■■ 16:00-18:00 Móttaka fyrir ráðstefnugesti og aðra afmælisgesti í boði félagsmálaráðuneytis. Móttakan verður á Grand Hóteli. Fundarstjóri: Þórkatla Aðalsteinsdóttir, sálfræðingur. Ráðstefnugjald: Kr. 3.500,-. Innifalið í ráðstefnugjaldi er kaffi og hádegisverður. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku á skrifstofu Barnaheilla í síma 561 0545. BÍ' Barnaheill þakkar eftirtöldum stuðninginn: S@RRA &LYFJA w Lyf ó lágmarksveröl Sparisjóður vélstjóra Múnjc S88J.222 ; V/54 spran m SPAMSJÓBUR KEYKJAV Leikskólar Reykjavíkur VINNUSKÓU REYKJAVÍKUR KEYKJAVlKUK OS MÁSHENNIS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.