Morgunblaðið - 24.10.1999, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 24.10.1999, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ I DAG SUNNUDAGUR 24. OKTÓBER 1999 51 BRIDS llmsjún (•uðmuiidiir l’áll Arnarson :EFTIR þrjú pöss opnar suður á einu hjarta og norð- ur hækkar í fjögur: Vestur gefur; allir á hættu. Norður 4 643 ¥ DG874 ♦ ÁD8 * D7 Suður 4 ÁD2 ¥ ÁK10632 ♦ 5 4 984 Veslur Norður Auslur Suður Pass Pass Pass 1 hjarta Pass 4hjörtu Pass Pass Pass Vestur tekur fyrst ÁK í iaufi, en skiptir síðan yfir í tígulgosa. Hvernig myndi lesandinn spila? Verkefnið er að komast hjá því að gefa tvo slagi á spaða ef kóngurinn liggur hjá vestri. Sem er rétt hugs- anlegt, þrátt fyrir upphaf- legt pass vesturs. Hitt er hins vegar öruggt, að vestur getur ekki átt tvo kónga til hliðar við ÁK í laufi og tígulgosa. Með það í huga er ágæt byrjun að drepa á tígulás og spila strax út tíguldrottningu. Fylgi aust- ur smátt, hendir suður spaðatvisti. Ef vestur tekur slaginn á tígulkóng er ljóst að spaðasvíningin heppnast. En í reynd leggur austur kónginn á tíguldrottning- una: Norður 4 643 ¥ DG874 ♦ ÁD8 * D7 Vcstur Austur 4K975 ¥95 ♦ G1096 *ÁK5 4 G108 ¥ - ♦ K7432 * G10632 Suður 4 ÁD2 ¥ ÁK10632 ♦ 5 4 984 Suður trompar þá, sting- ur síðasta laufið og aftromp- ar vestur. Spilar svo tíguláttu úr borði og hendir spaðatvisti heima. Þetta var meginhugmyndin í byrjun; að senda vestur inn á tígul ef hann ætti bæði tíuna og níuna með gosanum. skÆk llmsjún Margcir Pétnrsson Svartur leikur og vinnur. STAÐAN kom upp í pólsku deildakeppninni í haust. Pólski landsliðsmaðurinn R. Kempinski (2.545) var með hvítt, en L. Ostrowski (2.380) hafði svart og átti leik. 19. - %3+ 20. hxg3 - HfB 21. Hf2 (Til að geta svarað 21. - Dxí2 með 22. Bcl, en svartur vill ennþá meira) 21. - Rg4! 22. Bxf6 - Rxf2+ 23. Kh2 - Rxdl og hvítur gafst upp. Árnað heilla rj rÁRA afmæli. Á • tlmorgun, mánudaginn 25. október, verður sjötíu og fimm ára Sigríður Jóns- dóttir, Sólheimum 20, Reykjavík. Sigríður verður að heiman þann dag. En hún og eiginmaður hennar, Jóhann Hjartarson, munu taka á móti gestum í safnað- arheimili Fríkirkjunnar í Reykjavík, Laufásvegi 13, miðvikudaginn 27. október milli kl. 17 og 19. /?/"|ÁRA afmæli. í dag, OvJsunnudaginn 24. október, verður sextugur Trausti Finnbogason, prentari, Funalind 13, Kópavogi. Eiginkona hans er Ólína Sveinsdóttir. Þau eru að heiman. fT/\ÁRA afmæli. í dag, sunnudaginn 24. október, verða I V/sjötugir bræðurnir Gunnar Einarsson, fv. stöðvar- stjóri Pósts og síma, Hörgshlíð 8, Reykjavík. Eiginkona hans er Hólmfríður Sigurðardóttir. Og Egill Einarsson, bifreiðasljóri, Kringlunni 25. Eiginkona hans er Hallfríður Guðmundsdóttir. Þau verða að heiman í dag. » BldcLf þarbiL þú serénýja bardogafisb'nn. minn,! « LJOÐABROT BÁRA BLÁ Bára blá að bjargi stígur og bjargi undir deyr. Bára blá! drynjandi að sér Dröfn þig sýgur, í djúpið væra brátt þú hnígur í Drafnar skaut og deyr. Bára blá! þín andvörp undir andi tekur minn. Bára blá! allar þínar ævistundir eru þínar dauðastundir. - Við bjarg er bani þinn. Magnús Grímsson. STJÖRIVUSPÁ eftir Frances llrakc SPORÐDERKI Afmælisbarn dagsins: Þú ert þróttmikill og skemmtilegur félagi sem sýnir umhverfmu væntumþykju oghlýju. Hrútur _ (21. mars - 19. apríl) Þótt allt virðist ganga þér í haginn nú um stundir skaltu hafa það hugfast að skjótt skipast veður í lofti og því er ástæðulaust að ofmetnast. Naut (20. apríl - 20. maí) Haltu á vit náttúrunnar og sæktu þér hvíld og endumýjun til nýrra afreka. Mundu bara að fara þér hægt með allar breytingar því þær þurfa sinn tíma. Tvíburar . . (21. maí - 20. júní) M Hlutimir ganga hratt fyrir sig þessa dagana svo það er eins gott fyrir þig að vera á tánum og fylgjast vel með því annars dregst þú afturúr. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þótt þér finnist þú hafa nóg á þinni könnu skaltu samt gefa þér tíma til að sinna vandamáli vinar þíns. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) ** Það getur reynst þér nauðsynlegt að halda sumu fólki í ákveðinni fjarlægð frá þér. Hleyptu öðmm ekki að fyrr en þú veist að þeir séu traustsins verðir. Meyja (23. ágúst - 22. september) (Bfi. Það er stundum nauðsynlegt að hlusta ekki bara á það sem sagt er heldur líka hvemig það er sagt ef menn vilja skilja hlutina til hlítar. Vog xrx (23. sept. - 22. október) & Það er alltaf affarasælast að leita samkomulags um framkvæmd mála. Að öðrum kosti getur allt farið í loft upp og árangurinn orðið enginn. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Vertu óhræddur við að axla þinn hluta ábyrgðarinnar því að öðmm kosti getur þú ekki haft nein áhrif á þróun mála og það er ekki þér í hag. Bogmabur m ^ (22. nóv. - 21. desember) JttO Þú þarft að halda vel á spöðunum eigi þér að takast að ljúka við ailt í tæka tíð. Galdurinn er bara að taka einn hlut fyrir í einu og vinda sér strax í þann næsta. Steingeit (22. des. -19. janúar) Það er eitt og annað sem þér finnst ógna öryggi þínu og þinna. Reyndu að greiða úr málum sem ekki á að vera erfitt ef þú gefur þér tíma til þess. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Leggðu þig allan fram við að kynna málstað þinn og varastu að stökkva upp á nef þér þótt einhverjir séu ekki á sama máli. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) >%l Ef þú vilt að aðrir taki alvariega þá þarft þú vanda mál þitt og umfr allt sýna öðmm tillitssemi Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. SJÁLFSDÁLEIÐSLA Námskeiðið hefst 2. nóvember STYRKUR 000 000 0 0 0 [ÍÍÍ4«'Á Hótel veitingastaðir Söluturnar Biðstofur verslanir Sjúkrahús Heilsugæslur Leikhús Bókasöfn Flugvellir Skólar Bensinstöðvar Bankar íslenska á skjá íslenskar merkingar 5, 10, 50 og 100 kr. mynt veggfestingu Star. Siöumúla 37 y Simi 588-2800 LEÐURREIMAR ÁSAMT FESTINGUM O.FL. TIL SKARTGRIPAGERÐAR Óðinsgötu 7 UJMfM Sími 562 8448 Nýlega opnaði Antik 2000 verslun að Langholtsvegi 130, með úrval af fallegum mublum og ýmsum öðrum antik vörum Sérverslun með gamla muni og húsgögn Opiðalla daga: Mán. - föst. 12:00 - 18:00. Helgar: 12:00 - 16:00 Langholtsvegur 130, sími: 533 33 90 Sérmerktar jólagjafir Handklæði — skrúfblýantar — pennar « Verð frá kr. 1.380 Ji .................. PÖNTUNARSÍMI virka daga kl. 16—19 557 1960 skoðið vöruúrvalið á vefnum t ^ÓSfjjc Sendingarkostnaður bætist við vöruverö. Afhendingartími 7-14 dagar. Verð frá kr. 1.490 Hringið eftir bæklingi eða viwmn ®[W EINKATIMAR/NAMSKEIÐ Sími 694 5494 Með dáleiðslu getur þú sigrast á kvíða og ójafnvægi og aukið getu þína og jákvæða uppbyggingu á öllum sviðum. Leiðbeinandi: Viðar Aðalsteinsson, dáleiðslufræðingur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.