Morgunblaðið - 24.10.1999, Side 51

Morgunblaðið - 24.10.1999, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ I DAG SUNNUDAGUR 24. OKTÓBER 1999 51 BRIDS llmsjún (•uðmuiidiir l’áll Arnarson :EFTIR þrjú pöss opnar suður á einu hjarta og norð- ur hækkar í fjögur: Vestur gefur; allir á hættu. Norður 4 643 ¥ DG874 ♦ ÁD8 * D7 Suður 4 ÁD2 ¥ ÁK10632 ♦ 5 4 984 Veslur Norður Auslur Suður Pass Pass Pass 1 hjarta Pass 4hjörtu Pass Pass Pass Vestur tekur fyrst ÁK í iaufi, en skiptir síðan yfir í tígulgosa. Hvernig myndi lesandinn spila? Verkefnið er að komast hjá því að gefa tvo slagi á spaða ef kóngurinn liggur hjá vestri. Sem er rétt hugs- anlegt, þrátt fyrir upphaf- legt pass vesturs. Hitt er hins vegar öruggt, að vestur getur ekki átt tvo kónga til hliðar við ÁK í laufi og tígulgosa. Með það í huga er ágæt byrjun að drepa á tígulás og spila strax út tíguldrottningu. Fylgi aust- ur smátt, hendir suður spaðatvisti. Ef vestur tekur slaginn á tígulkóng er ljóst að spaðasvíningin heppnast. En í reynd leggur austur kónginn á tíguldrottning- una: Norður 4 643 ¥ DG874 ♦ ÁD8 * D7 Vcstur Austur 4K975 ¥95 ♦ G1096 *ÁK5 4 G108 ¥ - ♦ K7432 * G10632 Suður 4 ÁD2 ¥ ÁK10632 ♦ 5 4 984 Suður trompar þá, sting- ur síðasta laufið og aftromp- ar vestur. Spilar svo tíguláttu úr borði og hendir spaðatvisti heima. Þetta var meginhugmyndin í byrjun; að senda vestur inn á tígul ef hann ætti bæði tíuna og níuna með gosanum. skÆk llmsjún Margcir Pétnrsson Svartur leikur og vinnur. STAÐAN kom upp í pólsku deildakeppninni í haust. Pólski landsliðsmaðurinn R. Kempinski (2.545) var með hvítt, en L. Ostrowski (2.380) hafði svart og átti leik. 19. - %3+ 20. hxg3 - HfB 21. Hf2 (Til að geta svarað 21. - Dxí2 með 22. Bcl, en svartur vill ennþá meira) 21. - Rg4! 22. Bxf6 - Rxf2+ 23. Kh2 - Rxdl og hvítur gafst upp. Árnað heilla rj rÁRA afmæli. Á • tlmorgun, mánudaginn 25. október, verður sjötíu og fimm ára Sigríður Jóns- dóttir, Sólheimum 20, Reykjavík. Sigríður verður að heiman þann dag. En hún og eiginmaður hennar, Jóhann Hjartarson, munu taka á móti gestum í safnað- arheimili Fríkirkjunnar í Reykjavík, Laufásvegi 13, miðvikudaginn 27. október milli kl. 17 og 19. /?/"|ÁRA afmæli. í dag, OvJsunnudaginn 24. október, verður sextugur Trausti Finnbogason, prentari, Funalind 13, Kópavogi. Eiginkona hans er Ólína Sveinsdóttir. Þau eru að heiman. fT/\ÁRA afmæli. í dag, sunnudaginn 24. október, verða I V/sjötugir bræðurnir Gunnar Einarsson, fv. stöðvar- stjóri Pósts og síma, Hörgshlíð 8, Reykjavík. Eiginkona hans er Hólmfríður Sigurðardóttir. Og Egill Einarsson, bifreiðasljóri, Kringlunni 25. Eiginkona hans er Hallfríður Guðmundsdóttir. Þau verða að heiman í dag. » BldcLf þarbiL þú serénýja bardogafisb'nn. minn,! « LJOÐABROT BÁRA BLÁ Bára blá að bjargi stígur og bjargi undir deyr. Bára blá! drynjandi að sér Dröfn þig sýgur, í djúpið væra brátt þú hnígur í Drafnar skaut og deyr. Bára blá! þín andvörp undir andi tekur minn. Bára blá! allar þínar ævistundir eru þínar dauðastundir. - Við bjarg er bani þinn. Magnús Grímsson. STJÖRIVUSPÁ eftir Frances llrakc SPORÐDERKI Afmælisbarn dagsins: Þú ert þróttmikill og skemmtilegur félagi sem sýnir umhverfmu væntumþykju oghlýju. Hrútur _ (21. mars - 19. apríl) Þótt allt virðist ganga þér í haginn nú um stundir skaltu hafa það hugfast að skjótt skipast veður í lofti og því er ástæðulaust að ofmetnast. Naut (20. apríl - 20. maí) Haltu á vit náttúrunnar og sæktu þér hvíld og endumýjun til nýrra afreka. Mundu bara að fara þér hægt með allar breytingar því þær þurfa sinn tíma. Tvíburar . . (21. maí - 20. júní) M Hlutimir ganga hratt fyrir sig þessa dagana svo það er eins gott fyrir þig að vera á tánum og fylgjast vel með því annars dregst þú afturúr. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þótt þér finnist þú hafa nóg á þinni könnu skaltu samt gefa þér tíma til að sinna vandamáli vinar þíns. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) ** Það getur reynst þér nauðsynlegt að halda sumu fólki í ákveðinni fjarlægð frá þér. Hleyptu öðmm ekki að fyrr en þú veist að þeir séu traustsins verðir. Meyja (23. ágúst - 22. september) (Bfi. Það er stundum nauðsynlegt að hlusta ekki bara á það sem sagt er heldur líka hvemig það er sagt ef menn vilja skilja hlutina til hlítar. Vog xrx (23. sept. - 22. október) & Það er alltaf affarasælast að leita samkomulags um framkvæmd mála. Að öðrum kosti getur allt farið í loft upp og árangurinn orðið enginn. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Vertu óhræddur við að axla þinn hluta ábyrgðarinnar því að öðmm kosti getur þú ekki haft nein áhrif á þróun mála og það er ekki þér í hag. Bogmabur m ^ (22. nóv. - 21. desember) JttO Þú þarft að halda vel á spöðunum eigi þér að takast að ljúka við ailt í tæka tíð. Galdurinn er bara að taka einn hlut fyrir í einu og vinda sér strax í þann næsta. Steingeit (22. des. -19. janúar) Það er eitt og annað sem þér finnst ógna öryggi þínu og þinna. Reyndu að greiða úr málum sem ekki á að vera erfitt ef þú gefur þér tíma til þess. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Leggðu þig allan fram við að kynna málstað þinn og varastu að stökkva upp á nef þér þótt einhverjir séu ekki á sama máli. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) >%l Ef þú vilt að aðrir taki alvariega þá þarft þú vanda mál þitt og umfr allt sýna öðmm tillitssemi Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. SJÁLFSDÁLEIÐSLA Námskeiðið hefst 2. nóvember STYRKUR 000 000 0 0 0 [ÍÍÍ4«'Á Hótel veitingastaðir Söluturnar Biðstofur verslanir Sjúkrahús Heilsugæslur Leikhús Bókasöfn Flugvellir Skólar Bensinstöðvar Bankar íslenska á skjá íslenskar merkingar 5, 10, 50 og 100 kr. mynt veggfestingu Star. Siöumúla 37 y Simi 588-2800 LEÐURREIMAR ÁSAMT FESTINGUM O.FL. TIL SKARTGRIPAGERÐAR Óðinsgötu 7 UJMfM Sími 562 8448 Nýlega opnaði Antik 2000 verslun að Langholtsvegi 130, með úrval af fallegum mublum og ýmsum öðrum antik vörum Sérverslun með gamla muni og húsgögn Opiðalla daga: Mán. - föst. 12:00 - 18:00. Helgar: 12:00 - 16:00 Langholtsvegur 130, sími: 533 33 90 Sérmerktar jólagjafir Handklæði — skrúfblýantar — pennar « Verð frá kr. 1.380 Ji .................. PÖNTUNARSÍMI virka daga kl. 16—19 557 1960 skoðið vöruúrvalið á vefnum t ^ÓSfjjc Sendingarkostnaður bætist við vöruverö. Afhendingartími 7-14 dagar. Verð frá kr. 1.490 Hringið eftir bæklingi eða viwmn ®[W EINKATIMAR/NAMSKEIÐ Sími 694 5494 Með dáleiðslu getur þú sigrast á kvíða og ójafnvægi og aukið getu þína og jákvæða uppbyggingu á öllum sviðum. Leiðbeinandi: Viðar Aðalsteinsson, dáleiðslufræðingur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.