Morgunblaðið - 29.10.1999, Page 24
24 FÖSTUDAGUR 29. OKTÓBER 1999
MORGUNBLAÐIÐ
VIÐSKIPTI
Vöruþróunarverkefni Impru og Nýsköpunarsjóðs fær vind í seglin
Stuðningur og leið-
sögn mikill kostur
Morgunblaöiö/Golli
Fimm fyrirtæki eru nú þegar orðin þátttakendur í verkefninu „Vöruþróun", sem Impra og Nýsköpunar-
sjóður standa fyrir, segja þau Anna Margrét Jóhannesdóttir verkefnisstjóri átaksverkefna hjá Impru,
Björgvin Njáll Ingólfsson forstöðumaður Impru og Guðmundur Þór Þormóðsson aðaleigandi GL ehf.
boði
auglýsingavörur
Bolholli 6110S Rvk. IS • 51114001 Fax: 5111401
Nýsköpunarsjóður og
Impra standa nú fyrir
verkefninu „Vöruþró-
un“ þar sem fyrirtækj-
um í nýsköpun er veitt
aðstoð við þróun vöru
eða þjónustu.
FIMM fyrirtæki eru nú orð-
in þátttakendur í vöru-
þróunarverkefni Nýsköp-
unarsjóðs og Impru,
þjónustumiðstöðvar frumkvöðla og
fyrirtækja á Iðntæknistofnun.
Impra sér um framkvæmd verk-
efnisins, en Nýsköpunarsjóður
fjármagnar verkefnið. Gert er ráð
fyrir þátttöku allt að 24 íyrirtækja
í vöruþróunarverkefninu á tveggja
ára tímabili og eru veittir fjármun-
ir til þess,“ að sögn Önnu Margrét-
ar Jóhannesdóttur, verkefnisstjóra
hjá Impru, en verkefninu „Vöru-
þróun“ er ætlað að veita fyrirtækj-
um aðstoð við að þróa samkeppnis-
hæfa vöru á innanlandsmarkað eða
til útflutnings.
Þátttakendur í verkefninu hafa
möguleika á að sækja um allt að
fimm milljón króna áhættulán til
Nýsköpunarsjóðs. Lánið má þó
ekki nema meira en 50% af heild-
arkostnaði, en sú nýbreytni er við
áhættulánin að tekið er veð í við-
skiptahugmyndinni en ekki í stein-
steypu eða öðrum áþreifanlegum
eignum.
Anna Margrét segir að reglan sé
að ekki sé gefíð upp hvaða fyrir-
tæki taki þátt í vöruþróunarverk-
BÓKAKLÚBBUR atvinnu-
lífsins - Útgáfufélagið
Heimsljós hefur gefið út
bókina „Þættir í rekstr-
arhagfræði 11“ eftir dr. Ágúst Ein-
arsson prófessor. Útgáfa bókarinn-
ar er sérstök að því leyti að hún var
einungis gefin út á Netinu og er það
í fyrsta sinn sem íslensk bók í þess-
um fræðum er gefin út á þennan
máta. Þetta er 3. útgáfa bókarinnar
og mikið breytt en aðgangur að
bókinni er öllum heimill og ókeypis.
Höfundur bókarinnar, dr. Ágúst
Einarsson, segir að útgáfan hafi
mælst mjög vel fyrir og viðtökum-
ar verið góðar þá fáu daga sem bók-
in hefur verið á Netinu.
„Bókin er notuð sem kennslubók
hér við deildina og nemendur fagna
þessu framtaki, finnst þetta spenn-
andi og skemmtilegt form. Sjálfur
er ég sannfærður um að þetta út-
gáfuform á eftir að slá í gegn.“
Öllum er frjáls aðgangur að bók-
efninu, nema að fyrirtækin sjálf
séu því samþykk. Forráðamaður
eins fyrirtækisins, GL ehf. (Green
Line Plastics,) var tilbúinn að veita
innsýn inn í þátttökuna í vöruþró-
unarverkefninu frá sínum sjónar-
hól, en Anna Margrét segir að fyr-
irtækið sé lengst komið af
fyrirtækjunum fimm við að þróa
inni og segir Ágúst að það hafi verið
samkomulag á milli hans og útgef-
anda að líta á útgáfu bókarinnar
sem tilraunaverkefni. Enda sé enn
sem komið er ekki auðvelt að selja
aðgang að bókum á Netinu, það sé
svið sem enn er í mótun.
„Fyrst og fremst sé ég í þessu
aðgengilegt form fyrir lesendur
auk þess sem þetta er tilefni til að
hvetja aðra til að fara sömu leið,“
segir hann.
Grunnefni á íslensku er
metnaðarmál
Ágúst segist alltaf hafa haft gam-
an af því að skrifa kennsluefni og
hefur hann gert mikið af því.
„Eg er mikill áhugamaður um að
gefið sé út kennsluefni á íslensku, í
greinum sem kenndar eru á há-
skólastigi en erfitt er að keppa í
kennslubókargerð við þessar fínu,
útlendu, þá sérstaklega amerísku,
bækur. Það er því metnaðarmál
markaðshæfa vöru. Hin fyrirtækin
sem taka þátt í verkefninu eru á
sviði hugbúnaðar, efnaiðnaðar,
matvælaiðnaðar og almennrar
framleiðslu.
Guðmundur Þór Þormóðsson er
framkvæmdastjóri, GL ehf., sem
vinnur að þróun alsjálfvirkrar
hverfisteypuvélar, þeirrar fyrstu í
mitt sem háskólakennara, að við
eigum til grunnefni á íslensku, til
að hafa með vönduðum útlenskum
bókum. Þannig eru þær bækur,
sem ég hef skrifað, hugsaðar. Ég
vil að íslenskan, sem hefur jú nafn á
öllu, sé líka gjaldgeng, allavega í
upphafi háskólanáms", segir Ágúst.
Hann bendir á að oft takmarkist
viðleitni manna til að gefa út slíkt
efni af litlum markaði og miklum
kostnaði.
„Svona útgáfa er hins vegar
ódýrari en prentun og dreifingin er
einfaldari en jafnframt umfangs-
meiri. Auk þess er þetta tiltölulega
einfalt,, forritin eru sífellt að verða
betri. Ég held því að þetta útgáfu-
form hvetji mann til að halda áfram
að skrifa."
Endurútgáfur óþarfar
Kostnaðinn af slíkri útgáfu, segir
Ágúst fyrst og fremst felast í vinnu-
framlagi höfundar.
heiminum, sem á t.a.m. að gera
kleift að steypa sjálfvirkt tvöfalda
plastkassa með einangrun á milli,
en slíkt hefur til þessa ekki verið
mögulegt á samkeppnishæfu verði.
Vél af þessu tagi myndi nýtast
við ýmsa aðra framleiðslu á plast-
hlutum, einkanlega þegar um er að
ræða vöru sem er lítil um sig, og
„Maður fær nú kannski ekkert í
peningum fyrir þetta, svona í fyrstu
umferð en það gæti orðið í framtíð-
inni.“
Einn stærsta kostinn við útgáfu
bókarinnar á Netinu segir hann
vera hversu endurnýjanleg hún er
og því séu lesendur alltaf með það
nýjasta í höndunum hverju sinni.
„Það er mikill kostur að geta
leiðrétt villur og bætt við kafla eða
einhverju sem menn sjá að megi
betur fara. Þá þarf ekki að bíða í
mörg ár eftir endurútgáfu, heldur
má gera þetta með einu handtaki.
Ég á nú reyndar von á því að bókin
verði einnig prentuð í einhverju
upplagi, það varð strax eftirspurn
eftir því. Meginatriðið er nú samt
netútgáfan. Eg tel að netútgáfur og
prentaðar útgáfur verði hlið við hlið
í framtíðinni", segir Ágúst.
Bókin er kennslubók í rekstrar-
hagfræði og aðallega fyrir nemend-
ur í háskólanum.
Fyrsta íslenska bókin um rekstrar-
hagfræði sem gefin er út á Netinu
Morgunblaðiö/Kristinn
Frjáls að-
gangur og
hvatning til
annarra
Ágúst Einarsson prófessor er höfundur hagfræðibókarinnar.