Morgunblaðið - 29.10.1999, Síða 49

Morgunblaðið - 29.10.1999, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. OKTÓBER 1999 4» Helgi Áss í sænsku deilda- keppninni SKAK Elitserien 15. -17.10.1999 LÍKT og á síðasta keppnistíma- bili teflir Helgi Ass Grétarsson í sænsku deildakeppninni fyrir LASK taflfélagið, sem Gunnar Finnlaugsson teflir einnig fyrir. Sænska deildakeppnin sldptist í fimm deildir. Efstu deild kalla Sví- amir „Elitserien“, en þar á eftir fylgja fyrsta til fjórða deild. í efstu deild tefla 12 lið og eru sex menn í hverju liði. I fyrstu deild, sem skiptist í þijá riðla, eru 10 lið í hverjum riðli. Riðlunum fjölgar síðan í neðri deildunum og í fjórðu deildinni eru riðlarnir orðnii’ 24, en þar tefla yfirleitt sex eða átta lið í hverjum riðli. Fyrstu þrjár umferðimar í „Elitserien" vom tefldar 15. -17. þessa mánaðar og Helgi tefldi í tveimur síðari umferðunum á öðm borði. Hann gerði jafntefli í fyrri skákinni, en sú síðari fylgir hér á eftir með skýringum Helga. And- stæðingur hans í þessari skák er Robert Bator, sænskur alþjóðlegur meistari með 2. 431 stig á stigalista FIDE. Hvítt: Helgi Áss Grétarsson Svart: Robert Bator I. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 b5 4. cb a6 5. ba Bxa6 6. Rc3 d6 7. e4 Bxfl 8. Kxfl g6 9. Rf3 Rbd7 10. h3 Bg7 II. Kgl 070 12. Kh2 Rb6 13. Hel Dd7?! Hugmyndin að baki þessum leik er að undirbúa 14. . . Ra4. Þó að hún sé góðra gjalda verð styrkir hún hina sígildu e4-e5 framrás hvíts, því að eftir uppskipti á e5 kemst riddarinn þangað með leik- vinningi. 14. Kgl Með þessu hótar hvítur 15. e5, en það væri fljótfærnislegt að leika því strax: 14. e5 de 15. Rxe5 Dd6! og hvíta d5 peðið mun falla. 14.. . Ra4?! 14... Db7 var betri leikur. 15. Rxa4 Hxa4 15. . . Dxa4 16. b3 Db4 17. Bd2 og hvítur stendur töluvert betur. 16. e5! de 17. Rxe5 Db5 18. Df3! Menn hvíts vinna mjög vel sam- an með þessu móti. Vafasamt hefði verið að seilast strax eftir e7 peði svai’ts með 18. Rc6. 18.. . e6 19. b3 Ha6?! Áhugaverðari möguleiki var 19... Hd4 20. de fe 21. Dc6 (21. Bb2 Rd5! með góðum sóknarmöguleikum fyrir svartan. ) 21. . . . Dxc6 22. Rxc6. Þó svo hvítur standi töluvert betur hefur svartur betri gagnfæri en eins og skákin tefldist. 20. de fe 21. a4! Mikilvægur leikur til að skapa meira rými fyrir menn hvíts og hrekja svörtu drottninguna á verri reit. 21... Db8 Eftir þetta verður c5-peðið mjög veikt, en hinsvegar gáfu aðrir val- kostir ekki ástæðu til bjartsýni. 22. Ba3 Dc8 23. De2 Rd5 24. Hacl Rf4 25. Dfl?! 25. DíB hefði verið öraggari leik- ur. Tími beggja keppenda var nú orðinn naumur. 25.. . Hf5?! 25... Da8 hefði ver- ið skeinuhættari leik- ur. 26. Hxc5 Db7 27. Rd3 Rd5 28. Hxd5?! Þessi „leikflétta" var byggð á misreikn- ingi. Eftirfarandi framhald hefði verið einfaldara: 28. Hb5 Da8 29. Rc5 Bd4 30. Rxa6 Hxf2 31. Hb8+ Hf8+ 32. Khl með unnu tafli á hvítt. 28. . . Dxd5 29. Rb4 Dxb3 Hér uppgötvaði ég að framhaldið sem ég hafði í huga hefði held- ur betur breytt gangi mála! Hug- myndin var 30. He3 Dxa4 31. Dxa6 og hvítur verður manni yfir. Hins- vegar getur svartur leikið 30. . . Dxe3! og það er hvitur sem situr uppi með tapað tafl! 30. Dxa6 Dxa3 31. Rc6 Ágætis leikur sem kemur í veg fyrir að svartur komi biskupnum sínum til d4. Hvíta staðan er unnin, en hinsvegar era ljón á vegi hans þar sem f2 punkturinn er veikur. Mikilvægt er að halda frípeðinu á a-línunni, en eftir 31. Dxe6+ hefði hvítur sett það í hættu. 31.. . Bf8 32. Rd4 Hf6 33. Dc4 Db2 34. Rf3 Db6 35. He2 h6 36. Db5 Dc7 37. De5 Dd8 38. Rd2 Bd6 39. De4 Kg7 40. g3 Dc7 41. Kg2 Bc5 42. Rc4 Da7 Núna lauk tímahraksbarningn- um og hvítur gat hafist handa að vinna úr yfirburðum sínum með skipulegum hætti. 43. Re5! Kemur í veg fyrir 43. . . Bxf2 vegna 44. Rg4. í næsta leik hefði verið betra fyrir svartan að leika 43. . . h5 en engu að síður væri staða hans óverjanleg. 43.. . Kh7?! 44. Hb2 Dg7 45. h4 h5 46. Hb7 Hxf2+ 47. Kh3 Be7 48. Rxg6! Dal 49. Hxe7+ Kh6 50. De3+ Kxg6 51. Dg5# 1:0 Heimsmeistaramót barna Heimsmeistaramót barna og unglinga, 18 ára og yngri, stendur nú yfir á Spáni. Þegar þetta er skrifað hafa verið tefldar fjórar umferðir, en úrslit hafa borist úr þremur fyrstu umferðunum. ís- lendingar eiga sex fulltrúa á mót- inu og er vinningafjöldi þeirra sem hér segir: Davíð Kjartansson 2 v. Harpa Ingólfsdóttir V/2 v. Sigurður Páll Steindórsson l'Æ v. Ingibjörg Edda Birgisdóttir 1 v. Dagur Amgrímsson 2 v. Guðjón Heiðar Valgarðsson 1 v. Davíð er eini Islendingurinn sem ekki hefur tapað skák. Hann vann fyrstu skákina og gerði síðan tvö jafntefli gegn stigaháum andstæð- ingum. Tefldar verða 11 umferðir á mótinu. Skákmót á næstunni 31.10. Hellir. Kvennamótkl. 13 31.10. SA. Hausthraðskákmót kl. 14 31.10. TR. Hausthraðskákmót 2.11. TR. Bikarmót TR. 4.11. TR. Mánaðamót 5.11. Hellir. Atskákmót Hellis 6.11. SÍ. SÞÍ, drengir og stúikur 7.11. Hellir. Islandsmót í netskák 8.11. Hellir. Þemamót Daði Örn Jónsson Helgi Áss Grétarsson Helgi Áss Grétarsson Tækifæri! Tækifæri fyrir alia, sem vilja skapa sér sjálfstæða atvinnu. Linda Hall kemur frá Svíþjóð og kynnir vörur og sölukerfi GNLD á Hótel Örkinni Brautarholti 29 (Færeyska sjómannaheimilinu) laugardaginn 30. október kl. 13 - 17. iGNENrAUAl PHYI'O SC JURTA ÖSTROGtN AZiNC Menopause Sérstök blanda bætiefna: • Þorskalýsi • Kvöldvorrósarolía • Soja lecitin • Kalk • Betakarotín • E-vftamín •Zink Green Tea Til grenningar Arkopharma Jurtaúrrœði Fæst í apótekum AMatfs • Satvía Dæmi um Gjöf náttúrunnar til þin Betri líðan! 28.-3 1 . OKTÓBER föstudagur L f K A Á SUNNUDÖGUM laugardagur sunnudagur GERÐU GÆÐAKAUPI ' Njóttu þess að koma í Kringluna, skoöa glæsilegar vetrarvörur og gæða þér á girnilegum réttum í nýju og endurbættu umhverfi Kringlunnar. Fylgstu vel med Sérkiörwnuml Nokkrar verslanir og (DjónustuaSilar veita dag hvern 15% viðbótarafslátt af sérvaldri vöru eða þjónustu ofan á Kringlukastsafsláttinn. I dag: GALLABUXNABÚÐIN FBI / DÝRLINGARNIR NYJAR VORUR með sérstökum afslætti 20%-50% KriKct (&j\ P H R SEMAjRRTflí SLŒR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.