Morgunblaðið - 29.10.1999, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 29. OKTÓBER 1999 5ii
HESTAR
ast í að byggja upp mannvirki á ein-
um stað sem yrði þá væntanlega
betur nýtt. Eg sé ekkert því til fyr-
irstöðu að félögum yrði síðan skipað
niður í deildir.
Það þarf að einfalda og hag-
ræða á fleiri sviðum. Til dæmis
ætti að endurskoða keppnisvelli
að mínu mati. Einfalda þá með
því að hafa eina stærð af hring-
velli og síðan beina braut sem
yrði meira notuð en nú er. Einnig
er ég þeirrar skoðunar að ein-
falda ætti alla keppni með því að
láta gæðingakeppnina og íþrótta-
keppnina renna saman i eina
keppnisgrein. Eg er nú ekki viss
um að ég eigi marga skoðana-
bræður hvað þetta varðar. En
þessi þróun á sér stað, því til
dæmis á Heimsmeistaramótum
virðist gæðingurinn skipta meira
máli í íþróttakeppninni."
Margt gott fólk hefur lagt
mikið af mörkum
Jón Albert segist líta fram á
bjartari daga í starfi LH þrátt fyr-
ir ýmsa erfiðleika að undanförnu.
„Við erum að vinna okkur út úr
ýmsum áföllum sem samtökin
lentu í eftir sameiningu Hestaí-
þróttasambands íslands og
Landssambands hestamannafé-
laga. Sameiningin var að mörgu
leyti erfið fjárhagslega en þrátt
fyrir það er ég sannfærður um að
þetta var rétt ákvörðun. Rekstur-
inn fór úr böndunum vegna þess
að reynt var að gera of mikið í
byrjun. Við teljum okkur vera að
komast aftur á réttan kjöl, en það
er ljóst að við verðum að finna
fleiri tekjumöguleika fyrir LH. Eg
tel að það sé ekki heppilegt að fé-
lögin þurfi að greiða ákveðið fjár-
magn til Landssambandsins til
reksturs skrifstofunnar. Félögun-
um veitir ekki af því að halda
þessum peningum eftir heima í
héraði til uppbyggingar þar. Það
verður að leita allra leiða til að
breyta þessu.
Þótt stundum sé talað um að
erfitt sé að fá fólk til vinnu verður
að segjast eins og er að ótrúlegur
fjöldi fólks hefur lagt mikið af
mörkum til Landssambands
hestamannafélaga í gegnum tíð-
ina. Allt þetta fólk vinnur í sjálf-
boðavinnu og hefur verið boðið og
búið að leggja sitt af mörkum þeg-
ar til þess hefur verið leitað. A
starfi þess hefur Landssamband
hestamannafélaga byggt frá upp-
hafi. Einnig hafa þessi samtök
. borið gæfu til þess að hafa haft yf-
ir úrvals forystumönnsum og
starfsfólki að ráða. Hvar sem ég
kem finn ég að fólk ber virðingu
fyrir Landssambandi hesta-
mannafélaga."
Súrefnisvörur
Karin Herzog
Oxygen face
Munið frumsýninguna í kvöld
á nýju traktorsgröfunum
frá Fermec.
Allar nánari upplýsingar
í síma 525 8070.
< P’ FEKKHEC
- UttOl fól átörfi* -
NATURAL COSMETíCS
Utsölustaðir: Verslanir og apótek um land allt.
SIEMENS
Berðu
saman
verð,
gæði og
þjónustu!
Haust-Búhnykkur!
69.900 lcr.
stgr.
1 98 I kælir, 65 I frystir.
H x b x d = 1 50 x 60 x 64 sm.
m Stgr.
4 4SMITH&
\ NORLAND
Nóatúni 4 • 105 Reykjavík
Sími 520 3000 • www.sminor.is
KG 36V20
235 I kælir, 105 I frystir.
H x b x d = 186 x 60 x 64 sm.
jfS5..900 stgr.
198 I kælir, 105 I frystir.
Hxbxd = 170x60x64 sm.
KG 31V20